Gylfi Þór: Hefur tekið á en konan fær að sjá mig eftir HM Tómas Þór Þórðarson í Kabardinka skrifar 13. júní 2018 08:00 Gylfi Þór Sigurðsson hefur lagt mikið á sig til að koma tl baka eftir meiðslin. vísri/vilhelm Gylfi Þór Sigurðsson gerði íslensku þjóðina lafhrædda þegar að hann meiddist á hné í byrjun mars í leik með Everton í ensku úrvalsdeildinni. Þáttaka hans á HM var mögulega í hættu en hann er mættur til Rússlands og er klár í slaginn. Gylfi lagði ótrúlega mikið á sig í endurhæfingunni enda kom ekki til greina að missa af því að koma fram á þessu stærsta sviði fótboltans. Hann ferðaðist til nokkurra landa og var alltaf í stífri þjálfun til að koma aftur af krafti. „Ég hef þurft að gera það enda var ég lengi meiddur. Það hefur gengið mjög vel hjá mér að æfa. Það hefur komið svolítið á óvart hversu vel mér líður fyrir mót,“ segir Gylfi Þór sem er sáttur með stöðuna á sér í dag. „Ég held að það hafi komið aðeins á óvart hversu vel hefur gengið og hversu vel mér leið í síðustu tveimur leikjum og á æfingum. Ég er sáttur og mér líður vel.“ Svona endurhæfing getur tekið sinn toll en Gylfi hefur lítið náð að eyða tíma með fjölskyldu og vinum því stefna hans var sett á að komast á HM. Alexandra Helga Ívarsdóttir, kærasta Gylfa, hefur minna séð sinn mann undanfarnar vikur en áður. „Þetta er búið að taka svolítið á, bæði fyrir mig persónulega og fyrir aðra. Ég er búinn að æfa mikið og hef verið að vakna snemma og fara á æfingar fyrir æfingar. Við eigum gott frí eftir HM saman ég og konan og þá fær hún eitthvað að sjá mig þá,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimsókn Cantona til Íslands: Í landi álfa geta ævintýrin orðið að veruleika Fótboltagoðsögnin Eric Cantona kom til Íslands til að reyna að skilja íslenska kraftaverkið. 13. júní 2018 10:00 Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Fleiri fréttir Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson gerði íslensku þjóðina lafhrædda þegar að hann meiddist á hné í byrjun mars í leik með Everton í ensku úrvalsdeildinni. Þáttaka hans á HM var mögulega í hættu en hann er mættur til Rússlands og er klár í slaginn. Gylfi lagði ótrúlega mikið á sig í endurhæfingunni enda kom ekki til greina að missa af því að koma fram á þessu stærsta sviði fótboltans. Hann ferðaðist til nokkurra landa og var alltaf í stífri þjálfun til að koma aftur af krafti. „Ég hef þurft að gera það enda var ég lengi meiddur. Það hefur gengið mjög vel hjá mér að æfa. Það hefur komið svolítið á óvart hversu vel mér líður fyrir mót,“ segir Gylfi Þór sem er sáttur með stöðuna á sér í dag. „Ég held að það hafi komið aðeins á óvart hversu vel hefur gengið og hversu vel mér leið í síðustu tveimur leikjum og á æfingum. Ég er sáttur og mér líður vel.“ Svona endurhæfing getur tekið sinn toll en Gylfi hefur lítið náð að eyða tíma með fjölskyldu og vinum því stefna hans var sett á að komast á HM. Alexandra Helga Ívarsdóttir, kærasta Gylfa, hefur minna séð sinn mann undanfarnar vikur en áður. „Þetta er búið að taka svolítið á, bæði fyrir mig persónulega og fyrir aðra. Ég er búinn að æfa mikið og hef verið að vakna snemma og fara á æfingar fyrir æfingar. Við eigum gott frí eftir HM saman ég og konan og þá fær hún eitthvað að sjá mig þá,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimsókn Cantona til Íslands: Í landi álfa geta ævintýrin orðið að veruleika Fótboltagoðsögnin Eric Cantona kom til Íslands til að reyna að skilja íslenska kraftaverkið. 13. júní 2018 10:00 Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Fleiri fréttir Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjá meira
Heimsókn Cantona til Íslands: Í landi álfa geta ævintýrin orðið að veruleika Fótboltagoðsögnin Eric Cantona kom til Íslands til að reyna að skilja íslenska kraftaverkið. 13. júní 2018 10:00