HM í dag: Sólin heilsar svefnlitlum strákum í Kabardinka Henry Birgir Gunnarsson í Kabardinka skrifar 10. júní 2018 09:00 Okkar menn eru mættir til Rússlands. vísir/vilhelm Sjónvarpsþátturinn HM í dag verður á dagskrá Vísis næstu vikurnar og fyrsti þáttur fer í loftið í dag. Í þættinum munu fréttamenn Vísis í Rússlandi segja frá hvað á daga þeirra drífur og hvernig hlutirnir líta út á bak við tjöldin í Kabardinka þar sem íslenska liðið býr og æfir. Þetta er fallegur strandbær við Svarta hafið og veðrið leikur við þá sem hér eru. Snemma í morgun var kominn 23 stiga hiti og hann mun fara hækkandi eftir því sem líður á daginn. Þó fylgir svöl hafgola sem Íslendingarnir kunna að meta. Henry Birgir Gunnarsson og Tómas Þór Þórðarson voru mættir við sundlaugarbakkann í morgun eftir lítinn svefn og töluðu um ferðalagið til Rússlands. Sjá má þáttinn hér að neðan.Vísir verður með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Guðni við komuna til Rússlands: „Mjög gaman að upplifa þetta“ Hún var þéttsetin flugvélin sem flutti íslenska landsliðið til Rússlands í dag þar sem liðið spilar á stærsta knattspyrnumóti í heimi, HM. 9. júní 2018 19:16 Keilan í hátíðarbúningi fékk sitt eigið sæti Íslenska landsliðið í knattspyrnu hélt í morgun til Rússlands þar sem liðið spilar í D-riðli heimsmeistaramótsins sem hefst á fimmtudaginn næst komandi. 9. júní 2018 19:30 Argentínskum blaðamanni vísað af hóteli íslenska landsliðsins Fjölmiðlar frá Suður-Ameríkur fengu ekki að koma inn á flugvöllinn í Gelendzhik enda höfðu þeir ekki leyfi. 9. júní 2018 22:54 Strákarnir okkar komnir til Rússlands Velkomin til Gelindzhik. 9. júní 2018 17:21 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fleiri fréttir Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjá meira
Sjónvarpsþátturinn HM í dag verður á dagskrá Vísis næstu vikurnar og fyrsti þáttur fer í loftið í dag. Í þættinum munu fréttamenn Vísis í Rússlandi segja frá hvað á daga þeirra drífur og hvernig hlutirnir líta út á bak við tjöldin í Kabardinka þar sem íslenska liðið býr og æfir. Þetta er fallegur strandbær við Svarta hafið og veðrið leikur við þá sem hér eru. Snemma í morgun var kominn 23 stiga hiti og hann mun fara hækkandi eftir því sem líður á daginn. Þó fylgir svöl hafgola sem Íslendingarnir kunna að meta. Henry Birgir Gunnarsson og Tómas Þór Þórðarson voru mættir við sundlaugarbakkann í morgun eftir lítinn svefn og töluðu um ferðalagið til Rússlands. Sjá má þáttinn hér að neðan.Vísir verður með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Guðni við komuna til Rússlands: „Mjög gaman að upplifa þetta“ Hún var þéttsetin flugvélin sem flutti íslenska landsliðið til Rússlands í dag þar sem liðið spilar á stærsta knattspyrnumóti í heimi, HM. 9. júní 2018 19:16 Keilan í hátíðarbúningi fékk sitt eigið sæti Íslenska landsliðið í knattspyrnu hélt í morgun til Rússlands þar sem liðið spilar í D-riðli heimsmeistaramótsins sem hefst á fimmtudaginn næst komandi. 9. júní 2018 19:30 Argentínskum blaðamanni vísað af hóteli íslenska landsliðsins Fjölmiðlar frá Suður-Ameríkur fengu ekki að koma inn á flugvöllinn í Gelendzhik enda höfðu þeir ekki leyfi. 9. júní 2018 22:54 Strákarnir okkar komnir til Rússlands Velkomin til Gelindzhik. 9. júní 2018 17:21 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fleiri fréttir Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjá meira
Guðni við komuna til Rússlands: „Mjög gaman að upplifa þetta“ Hún var þéttsetin flugvélin sem flutti íslenska landsliðið til Rússlands í dag þar sem liðið spilar á stærsta knattspyrnumóti í heimi, HM. 9. júní 2018 19:16
Keilan í hátíðarbúningi fékk sitt eigið sæti Íslenska landsliðið í knattspyrnu hélt í morgun til Rússlands þar sem liðið spilar í D-riðli heimsmeistaramótsins sem hefst á fimmtudaginn næst komandi. 9. júní 2018 19:30
Argentínskum blaðamanni vísað af hóteli íslenska landsliðsins Fjölmiðlar frá Suður-Ameríkur fengu ekki að koma inn á flugvöllinn í Gelendzhik enda höfðu þeir ekki leyfi. 9. júní 2018 22:54