Truflar Króatíu ekkert að hvíla nokkra menn Tómas Þór Þórðarson í Kabardinka skrifar 24. júní 2018 08:32 Kári Árnason á blaðamannafundinum í dag. vísir/vilhelm Kári Árnason, miðvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, segir strákana okkar finna fyrir því að heimsmeistarmaótið er stærra en Evrópumeistaramótið sem þeir spiluðu í fyrir tveimur árum. Kári og Emil Hallfreðsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi Íslands í Kabardinka í dag en þeir fljúga svo með liðsfélögum sínum til Rostov síðdegis. „Þetta er keppni fyrir allan heiminn þannig að HM er stærra en EM. Við vorum á okkar fyrsta stórmóti á EM í fyrra en miðað við fjölmiðlaumfjöllunina er þetta miklu stærra,“ segir Kári. „Við mætum liðum frá öðrum heimsálfum sem maður mætir annars ekki nema í vináttuleikjum. Það er í raun eini munurinn fyrir okkur. Inn á vellinum er þetta það sama.“ Ísland og Króatía hafa mæst nokkrum sinnum undanfarin ár en síðast þegar að liðin spiluðu vann Ísland á Laugardalsvelli. Króatíska liðið er sagt ætla að hvíla nokkra leikmenn en það mun samt sem áður stilla upp frábæru liði eins og Vísir tók saman í gær. „Við höfum oft spilað við Króatíu oft áður. Það er komið upp úr riðlinum og eru með alveg frábært lið. Það sést bara á byrjunarliðinu sem er alveg frábært,“ segir Kári. „Það skiptir engu máli þó svo að Króatía hvíli menn því á bekknum eru menn sem að spila með góðum liðum. Ég get ekki séð að þetta trufli þá eitthvað. Þeir missa kannski smá einstaklingsgæði út af en við þurfum alltaf að spila mjög vel,“ segir Kári Árnason.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir HM í dag: Meint lyfjamisnotkun Rússa og ferðalag til Rostov Hvíldin er stutt á milli leikja tvö og þrjú því það er strax komið að ferðadegi hjá karlalandsliðinu. 24. júní 2018 09:00 Svona var blaðamannafundur Emils og Kára í Kabardinka Það er ferðadagur hjá íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu sem heldur síðdegis til Rostov þar sem liðið mætir Króatíu í síðasta leik sínum í riðlakeppni HM á þriðjudaginn. 24. júní 2018 07:45 Sumarmessan: Átti Albert að koma inn á? Dynamó þrasið var að á sínum stað í Sumarmessunni eftir leik Íslands og Nígeríu. 24. júní 2018 06:00 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Kári Árnason, miðvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, segir strákana okkar finna fyrir því að heimsmeistarmaótið er stærra en Evrópumeistaramótið sem þeir spiluðu í fyrir tveimur árum. Kári og Emil Hallfreðsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi Íslands í Kabardinka í dag en þeir fljúga svo með liðsfélögum sínum til Rostov síðdegis. „Þetta er keppni fyrir allan heiminn þannig að HM er stærra en EM. Við vorum á okkar fyrsta stórmóti á EM í fyrra en miðað við fjölmiðlaumfjöllunina er þetta miklu stærra,“ segir Kári. „Við mætum liðum frá öðrum heimsálfum sem maður mætir annars ekki nema í vináttuleikjum. Það er í raun eini munurinn fyrir okkur. Inn á vellinum er þetta það sama.“ Ísland og Króatía hafa mæst nokkrum sinnum undanfarin ár en síðast þegar að liðin spiluðu vann Ísland á Laugardalsvelli. Króatíska liðið er sagt ætla að hvíla nokkra leikmenn en það mun samt sem áður stilla upp frábæru liði eins og Vísir tók saman í gær. „Við höfum oft spilað við Króatíu oft áður. Það er komið upp úr riðlinum og eru með alveg frábært lið. Það sést bara á byrjunarliðinu sem er alveg frábært,“ segir Kári. „Það skiptir engu máli þó svo að Króatía hvíli menn því á bekknum eru menn sem að spila með góðum liðum. Ég get ekki séð að þetta trufli þá eitthvað. Þeir missa kannski smá einstaklingsgæði út af en við þurfum alltaf að spila mjög vel,“ segir Kári Árnason.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir HM í dag: Meint lyfjamisnotkun Rússa og ferðalag til Rostov Hvíldin er stutt á milli leikja tvö og þrjú því það er strax komið að ferðadegi hjá karlalandsliðinu. 24. júní 2018 09:00 Svona var blaðamannafundur Emils og Kára í Kabardinka Það er ferðadagur hjá íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu sem heldur síðdegis til Rostov þar sem liðið mætir Króatíu í síðasta leik sínum í riðlakeppni HM á þriðjudaginn. 24. júní 2018 07:45 Sumarmessan: Átti Albert að koma inn á? Dynamó þrasið var að á sínum stað í Sumarmessunni eftir leik Íslands og Nígeríu. 24. júní 2018 06:00 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
HM í dag: Meint lyfjamisnotkun Rússa og ferðalag til Rostov Hvíldin er stutt á milli leikja tvö og þrjú því það er strax komið að ferðadegi hjá karlalandsliðinu. 24. júní 2018 09:00
Svona var blaðamannafundur Emils og Kára í Kabardinka Það er ferðadagur hjá íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu sem heldur síðdegis til Rostov þar sem liðið mætir Króatíu í síðasta leik sínum í riðlakeppni HM á þriðjudaginn. 24. júní 2018 07:45
Sumarmessan: Átti Albert að koma inn á? Dynamó þrasið var að á sínum stað í Sumarmessunni eftir leik Íslands og Nígeríu. 24. júní 2018 06:00