Unglingarnir sækja annað en í Vinnuskólann Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 22. júní 2018 20:00 1850 nemendur eru skráðir í Vinnuskóla Reykjavíkur en þeim gæti fjölgað á næstu vikum. 29% krakka úr tíunda bekk eru í Vinnuskólanum, 49% nemenda úr níunda bekk og 57% nemenda úr áttunda bekk en þeim býðst starf hjá Vinnuskólanum aftur eftir átta ára hlé. „Aðsóknin hefur sveiflast eftir almennu atvinnuástandi. Skráningin í ár og síðustu tvö ár er sambærileg við árin 2006, 2007," segir Magnús Arnar Sveinbjörnsson, skólastjóri Vinnuskóla Reykjavík. Árið 2009, eftir hrun, voru aftur á móti þrír fjórðu allra nemenda skráðir í Vinnuskólann. Í dag fá unglingar hins vegar frekar störf í verslunum og við hin ýmsu þjónustustörf. „Maður heyrir líka meira af því að krakkarnir séu að vinna hvoru tveggja, vinni hjá okkur og fari svo í annað starf seinnipartinn og um helgar," segir Magnús. Krakkarnir sem voru að vinna í Hljómskálagarðinum við að hreinsa beðin sögðu gott að vinna í ferska loftinu þótt það sé ekki alltaf mjög gaman í Vinnuskólanum. Þau segja foreldra sína hafa hvatt þau til að sækja um enda hafi þau ekki haft aðra sumarvinnu. Aðrir unglingar fái vinnu í gegnum klíku. „Foreldrar þeirra þekkja einhverja sem geta reddað þeim vinnu, eða þeir eru jafnvel ekki í neinni vinnu," segir Marteinn Rastrick, nemandi í Vinnuskóla Reykjavíkur. Hringur E. Hafstein bætir við að unglingar þurfi ekki endilega að vinna. „Krakkar á okkar aldri þurfa ekkert pening," segir hann. Mest lesið Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Fleiri fréttir Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Sjá meira
1850 nemendur eru skráðir í Vinnuskóla Reykjavíkur en þeim gæti fjölgað á næstu vikum. 29% krakka úr tíunda bekk eru í Vinnuskólanum, 49% nemenda úr níunda bekk og 57% nemenda úr áttunda bekk en þeim býðst starf hjá Vinnuskólanum aftur eftir átta ára hlé. „Aðsóknin hefur sveiflast eftir almennu atvinnuástandi. Skráningin í ár og síðustu tvö ár er sambærileg við árin 2006, 2007," segir Magnús Arnar Sveinbjörnsson, skólastjóri Vinnuskóla Reykjavík. Árið 2009, eftir hrun, voru aftur á móti þrír fjórðu allra nemenda skráðir í Vinnuskólann. Í dag fá unglingar hins vegar frekar störf í verslunum og við hin ýmsu þjónustustörf. „Maður heyrir líka meira af því að krakkarnir séu að vinna hvoru tveggja, vinni hjá okkur og fari svo í annað starf seinnipartinn og um helgar," segir Magnús. Krakkarnir sem voru að vinna í Hljómskálagarðinum við að hreinsa beðin sögðu gott að vinna í ferska loftinu þótt það sé ekki alltaf mjög gaman í Vinnuskólanum. Þau segja foreldra sína hafa hvatt þau til að sækja um enda hafi þau ekki haft aðra sumarvinnu. Aðrir unglingar fái vinnu í gegnum klíku. „Foreldrar þeirra þekkja einhverja sem geta reddað þeim vinnu, eða þeir eru jafnvel ekki í neinni vinnu," segir Marteinn Rastrick, nemandi í Vinnuskóla Reykjavíkur. Hringur E. Hafstein bætir við að unglingar þurfi ekki endilega að vinna. „Krakkar á okkar aldri þurfa ekkert pening," segir hann.
Mest lesið Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Fleiri fréttir Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Sjá meira