Ari Freyr: „Þrjú stig í næsta leik, svo einfalt er það“ 22. júní 2018 18:00 Ari Freyr og strákarnir allir voru svekktir í leikslok Vísir/getty Ari Freyr Skúlason, sem kom inn sem varamaður í seinni hálfleik í tapi Íslands fyrir Nígeríu, var nokkuð brattur eftir leikinn. „Við töpuðum. Þetta er ekki búið, svo einfalt er það. Við eigum einn leik eftir og það eru ennþá möguleikar þótt þeir séu skrítnir,“ sagði Ari Freyr í viðtali við Kolbein Tuma Daðason í Volgograd í leikslok. „Maður reynir bara að gera sitt besta, berjast og hvetja strákana áfram. Við fáum gullið tækifæri í vítaspyrnunni og það hefði kannski kveikt aðeins í okkur en svona er fótboltinn.“ Það er augljóst svekkelsi með úrslit leiksins en hvað er það sem leikmenn eru helst svekktir með? „Ég held menn séu mest svekktir með seinni hálfleikinn. Þetta var þannig leikur að við vorum þokkalega solid í fyrri hálfleik, hættulegir í föstum leikatriðum og fáum inn á milli góða punkta en seinni hálfleikurinn var ekki líkur okkur.“ Úrslitin þýða að Ísland þarf að sigra Króatíu á þriðjudag og treysta á að Argentína vinni Nígeríu með minni mun, þá fer Ísland áfram í 16-liða úrslit. „Þrjú stig í næsta leik, svo einfalt er það. Við ætlum að reyna að komast eins langt og við getum, þannig er hugsunarhátturinn í liðinu þó menn hafi verið aðeins svekktir eftir leikinn,“ sagði Ari Freyr Skúlason. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Ari Freyr Skúlason, sem kom inn sem varamaður í seinni hálfleik í tapi Íslands fyrir Nígeríu, var nokkuð brattur eftir leikinn. „Við töpuðum. Þetta er ekki búið, svo einfalt er það. Við eigum einn leik eftir og það eru ennþá möguleikar þótt þeir séu skrítnir,“ sagði Ari Freyr í viðtali við Kolbein Tuma Daðason í Volgograd í leikslok. „Maður reynir bara að gera sitt besta, berjast og hvetja strákana áfram. Við fáum gullið tækifæri í vítaspyrnunni og það hefði kannski kveikt aðeins í okkur en svona er fótboltinn.“ Það er augljóst svekkelsi með úrslit leiksins en hvað er það sem leikmenn eru helst svekktir með? „Ég held menn séu mest svekktir með seinni hálfleikinn. Þetta var þannig leikur að við vorum þokkalega solid í fyrri hálfleik, hættulegir í föstum leikatriðum og fáum inn á milli góða punkta en seinni hálfleikurinn var ekki líkur okkur.“ Úrslitin þýða að Ísland þarf að sigra Króatíu á þriðjudag og treysta á að Argentína vinni Nígeríu með minni mun, þá fer Ísland áfram í 16-liða úrslit. „Þrjú stig í næsta leik, svo einfalt er það. Við ætlum að reyna að komast eins langt og við getum, þannig er hugsunarhátturinn í liðinu þó menn hafi verið aðeins svekktir eftir leikinn,“ sagði Ari Freyr Skúlason.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn