Samfélagsmiðlastjörnur gerast einkaþjálfarar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 1. júlí 2018 09:30 Birgitta Líf er gríðarlega vinsæl á samfélagsmiðlum. Instagram/Birgitta Líf Í gær útskrifaði World Class nemendur úr einkaþjálfaranámi. Þar á meðal voru tvær samfélagsmiðlastjörnur sem þekktar eru fyrir að fjalla um heilbrigðan lífsstíl og hreyfingu. Birgitta Líf Björnsdóttir, dóttir Hafdísar Jónsdóttur og Björns Leifssonar eigenda World Class, varð formlega einkaþjálfari í gær. Birgitta hefur starfað fyrir líkamsræktarstöðvarnar í mörg ár, meðal annars við samfélagsmiðla. Hún er hluti af hópnum RVK Fit sem halda úti samfélagsmiðlum og bloggsíðu ásamt því að skipuleggja viðburði tengda hópæfingum.Birgitta Líf hefur verið dugleg við að sýna frá sínu mataræði og æfingum svo það mun sennilega ekki breytast neitt á næstunni. Hún sagði frá þessum áfanga á Instagram en tók ekki fram hvort hún ætlaði sér að taka að sér viðskiptavini í þjálfun á næstunni. Personal Trainer A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) on Jun 30, 2018 at 6:53am PDTDavíð Rúnar Bjarnason, betur þekktur sem Thugfather, útskrifaðist einnig sem einkaþjálfari í gær. Davíð er boxari og boxkennari og birtir mikið af gagnlegum ráðum, fróðleik og hvatningu varðandi heilbrigðan lífsstíl fyrir sína fylgjendur á samfélagsmiðlum. Hann hafði nú þegar sagt frá því að hann ætlaði að byrja að þjálfa viðskiptavini í Laugum þann 1. júlí. Einkaþjálfarapróf nú fer allt á fullt! . . . . . . . Certified personal trainer . . . #personaltrainer #certified #letsgo #weonit #weinit #weownit #allin #worldclassiceland #worldclasslaugar A post shared by Davíð Rúnar (@thugfather) on Jun 30, 2018 at 1:01pm PDTHægt er að fylgjast með þessu hrausta fólki á bæði Snapchat og Instagram. Davíð Rúnar er á báðum miðlum undir notendanafninu @thugfather en Birgitta Líf er bæði með @birgittalif og @rvkfit á Snapchat og Instagram. Heilsa Tengdar fréttir Áhrifavaldar Íslands mættu á forsýningu á Fullum Vösum Kvikmyndin Fullir Vasar var forsýnd í Smárabíó í gærkvöldi og var troðfullt úr úr dyrum. 16. febrúar 2018 14:30 „Það mega allir hafa sínar skoðanir“ Birgitta Líf Björnsdóttir framkvæmdastjóri Ungfrú Ísland tekur ekki afstöðu til athugasemda Ásdísar Ránar. 27. ágúst 2017 22:30 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Fleiri fréttir Draumurinn að passa sæta hunda í Stokkhólmi Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Sjá meira
Í gær útskrifaði World Class nemendur úr einkaþjálfaranámi. Þar á meðal voru tvær samfélagsmiðlastjörnur sem þekktar eru fyrir að fjalla um heilbrigðan lífsstíl og hreyfingu. Birgitta Líf Björnsdóttir, dóttir Hafdísar Jónsdóttur og Björns Leifssonar eigenda World Class, varð formlega einkaþjálfari í gær. Birgitta hefur starfað fyrir líkamsræktarstöðvarnar í mörg ár, meðal annars við samfélagsmiðla. Hún er hluti af hópnum RVK Fit sem halda úti samfélagsmiðlum og bloggsíðu ásamt því að skipuleggja viðburði tengda hópæfingum.Birgitta Líf hefur verið dugleg við að sýna frá sínu mataræði og æfingum svo það mun sennilega ekki breytast neitt á næstunni. Hún sagði frá þessum áfanga á Instagram en tók ekki fram hvort hún ætlaði sér að taka að sér viðskiptavini í þjálfun á næstunni. Personal Trainer A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) on Jun 30, 2018 at 6:53am PDTDavíð Rúnar Bjarnason, betur þekktur sem Thugfather, útskrifaðist einnig sem einkaþjálfari í gær. Davíð er boxari og boxkennari og birtir mikið af gagnlegum ráðum, fróðleik og hvatningu varðandi heilbrigðan lífsstíl fyrir sína fylgjendur á samfélagsmiðlum. Hann hafði nú þegar sagt frá því að hann ætlaði að byrja að þjálfa viðskiptavini í Laugum þann 1. júlí. Einkaþjálfarapróf nú fer allt á fullt! . . . . . . . Certified personal trainer . . . #personaltrainer #certified #letsgo #weonit #weinit #weownit #allin #worldclassiceland #worldclasslaugar A post shared by Davíð Rúnar (@thugfather) on Jun 30, 2018 at 1:01pm PDTHægt er að fylgjast með þessu hrausta fólki á bæði Snapchat og Instagram. Davíð Rúnar er á báðum miðlum undir notendanafninu @thugfather en Birgitta Líf er bæði með @birgittalif og @rvkfit á Snapchat og Instagram.
Heilsa Tengdar fréttir Áhrifavaldar Íslands mættu á forsýningu á Fullum Vösum Kvikmyndin Fullir Vasar var forsýnd í Smárabíó í gærkvöldi og var troðfullt úr úr dyrum. 16. febrúar 2018 14:30 „Það mega allir hafa sínar skoðanir“ Birgitta Líf Björnsdóttir framkvæmdastjóri Ungfrú Ísland tekur ekki afstöðu til athugasemda Ásdísar Ránar. 27. ágúst 2017 22:30 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Fleiri fréttir Draumurinn að passa sæta hunda í Stokkhólmi Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Sjá meira
Áhrifavaldar Íslands mættu á forsýningu á Fullum Vösum Kvikmyndin Fullir Vasar var forsýnd í Smárabíó í gærkvöldi og var troðfullt úr úr dyrum. 16. febrúar 2018 14:30
„Það mega allir hafa sínar skoðanir“ Birgitta Líf Björnsdóttir framkvæmdastjóri Ungfrú Ísland tekur ekki afstöðu til athugasemda Ásdísar Ránar. 27. ágúst 2017 22:30