Lineker hækkar í launum meðan aðrir lækka Benedikt Bóas skrifar 12. júlí 2018 06:00 Frá HM 1986. Nordicphotos/Getty Gary Lineker, andlit umfjöllunar BBC um fótbolta og umsjónarmaður Match of the day, fær ríkulega borgað fyrir að tala um fótbolta. Hann er með 1,75 milljónir punda, eða sem nemur tæplega 250 milljónum króna, í árslaun. Chris Evans sem var með Top Gear var með 2,2 milljónir punda en hefur tekið á sig launalækkun eftir að hann hætti með þáttinn. Reyndar hafa margar breskar sjónvarpsstjörnur tekið á sig launalækkun að undanförnu eins og til dæmis John Humphrys og Huw Edwards sem er fréttaþulur á BBC. Lineker tók ekki á sig launalækkun, heldur hækkaði hann í launum á milli ára. Tony Hall, stjórnarmaður hjá BBC, sagði að ef fyrirtækið vildi halda Lineker hefði það þurft að hósta þessari upphæð upp. Af þeim sem eru með 150 þúsund pund eða meira í árslaun eru 22 konur og fjölgaði þeim um 14 milli ára. Af 20 best launuðu stjörnum BBC eru tvær konur. Claudia Winkleman fær fimmtung af launum Linekers. Birtist í Fréttablaðinu HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Tæplega 20 milljónir Englendinga horfðu á sína menn vinna Svíþjóð Þegar leikar stóðu sem hæst voru 89 prósent þeirra sem höfðu kveikt á sjónvarpi sínu með stillt á leikinn. 8. júlí 2018 16:05 Lineker ætlar að koma fram í Borat-skýlunni ef England verður heimsmeistari Gary Lineker lofaði að mæta í Match of the Day einungis klæddur í „mankini“ ef Englendingar yrðu heimsmeistarar. 10. júlí 2018 11:30 Lineker: Skiptir ekki máli hver er fyrirliði Tilkynnt var í gær að Harry Kane myndi verða fyrirliði enska landsliðsins á HM í Rússlandi. Gary Lineker, knattspyrnusérfræðingur og fyrrum markahrókur enska liðsins, segir of mikið vera gert úr fyrirliðastöðunni. 23. maí 2018 23:30 Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Sjá meira
Gary Lineker, andlit umfjöllunar BBC um fótbolta og umsjónarmaður Match of the day, fær ríkulega borgað fyrir að tala um fótbolta. Hann er með 1,75 milljónir punda, eða sem nemur tæplega 250 milljónum króna, í árslaun. Chris Evans sem var með Top Gear var með 2,2 milljónir punda en hefur tekið á sig launalækkun eftir að hann hætti með þáttinn. Reyndar hafa margar breskar sjónvarpsstjörnur tekið á sig launalækkun að undanförnu eins og til dæmis John Humphrys og Huw Edwards sem er fréttaþulur á BBC. Lineker tók ekki á sig launalækkun, heldur hækkaði hann í launum á milli ára. Tony Hall, stjórnarmaður hjá BBC, sagði að ef fyrirtækið vildi halda Lineker hefði það þurft að hósta þessari upphæð upp. Af þeim sem eru með 150 þúsund pund eða meira í árslaun eru 22 konur og fjölgaði þeim um 14 milli ára. Af 20 best launuðu stjörnum BBC eru tvær konur. Claudia Winkleman fær fimmtung af launum Linekers.
Birtist í Fréttablaðinu HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Tæplega 20 milljónir Englendinga horfðu á sína menn vinna Svíþjóð Þegar leikar stóðu sem hæst voru 89 prósent þeirra sem höfðu kveikt á sjónvarpi sínu með stillt á leikinn. 8. júlí 2018 16:05 Lineker ætlar að koma fram í Borat-skýlunni ef England verður heimsmeistari Gary Lineker lofaði að mæta í Match of the Day einungis klæddur í „mankini“ ef Englendingar yrðu heimsmeistarar. 10. júlí 2018 11:30 Lineker: Skiptir ekki máli hver er fyrirliði Tilkynnt var í gær að Harry Kane myndi verða fyrirliði enska landsliðsins á HM í Rússlandi. Gary Lineker, knattspyrnusérfræðingur og fyrrum markahrókur enska liðsins, segir of mikið vera gert úr fyrirliðastöðunni. 23. maí 2018 23:30 Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Sjá meira
Tæplega 20 milljónir Englendinga horfðu á sína menn vinna Svíþjóð Þegar leikar stóðu sem hæst voru 89 prósent þeirra sem höfðu kveikt á sjónvarpi sínu með stillt á leikinn. 8. júlí 2018 16:05
Lineker ætlar að koma fram í Borat-skýlunni ef England verður heimsmeistari Gary Lineker lofaði að mæta í Match of the Day einungis klæddur í „mankini“ ef Englendingar yrðu heimsmeistarar. 10. júlí 2018 11:30
Lineker: Skiptir ekki máli hver er fyrirliði Tilkynnt var í gær að Harry Kane myndi verða fyrirliði enska landsliðsins á HM í Rússlandi. Gary Lineker, knattspyrnusérfræðingur og fyrrum markahrókur enska liðsins, segir of mikið vera gert úr fyrirliðastöðunni. 23. maí 2018 23:30
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning