Dana Jóna með smitandi hláturinn bjóst ekki við Facebook-vinsældunum Kristín Ólafsdóttir skrifar 11. júlí 2018 14:01 Dana Jóna hefur heillað netverja með smitandi hlátri sínum. Skjáskot/Facebook Dana Jóna Sveinsdóttir, heimavinnandi húsmóðir á Dalvík, sló í gegn á samfélagsmiðlum í vikunni fyrir myndbönd sem hún hlóð inn á Facebook-síðu sína. Þar býður Dana upp á brandara, sem þykja fyndnir, en smitandi hlátur hennar hefur ekki síður vakið athygli. Dana Jóna var tekin tali í þættinum Í bítinu á Bylgjunni í morgun. Hún sagði þar frá kveikjunni að myndböndunum og viðtökunum sem þau hafa fengið. „Upphaflega átti þetta að vera bara fyrir vini mína og mitt nánasta en svo fór þetta að fara víðar. Í sambandi við þessa brandara þá á ég það til að lesa þetta heima og get þá náttúrulega sprungið úr hlátri og hlegið alveg eins og asni,“ sagði Dana Jóna en brandarann sem kom henni á kortið má sjá hér að neðan. Hún hafi því ákveðið að gamni sínu að setja fyrsta brandarann inn á Facebook-síðu sína en bjóst þó ekki við því að hann myndi slá í gegn eins og raun bar vitni.Heyra má nýjan brandara frá Dönu Jónu, með tilheyrandi hlátrasköllum, á mínútu 2:10 í spilaranum hér að neðan. Samfélagsmiðlar Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fleiri fréttir Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Sjá meira
Dana Jóna Sveinsdóttir, heimavinnandi húsmóðir á Dalvík, sló í gegn á samfélagsmiðlum í vikunni fyrir myndbönd sem hún hlóð inn á Facebook-síðu sína. Þar býður Dana upp á brandara, sem þykja fyndnir, en smitandi hlátur hennar hefur ekki síður vakið athygli. Dana Jóna var tekin tali í þættinum Í bítinu á Bylgjunni í morgun. Hún sagði þar frá kveikjunni að myndböndunum og viðtökunum sem þau hafa fengið. „Upphaflega átti þetta að vera bara fyrir vini mína og mitt nánasta en svo fór þetta að fara víðar. Í sambandi við þessa brandara þá á ég það til að lesa þetta heima og get þá náttúrulega sprungið úr hlátri og hlegið alveg eins og asni,“ sagði Dana Jóna en brandarann sem kom henni á kortið má sjá hér að neðan. Hún hafi því ákveðið að gamni sínu að setja fyrsta brandarann inn á Facebook-síðu sína en bjóst þó ekki við því að hann myndi slá í gegn eins og raun bar vitni.Heyra má nýjan brandara frá Dönu Jónu, með tilheyrandi hlátrasköllum, á mínútu 2:10 í spilaranum hér að neðan.
Samfélagsmiðlar Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fleiri fréttir Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Sjá meira