Nicki Minaj vinnur með dæmdum barnaníðingi Bergþór Másson skrifar 5. ágúst 2018 12:07 6ix9ine og Nicki Minaj Skjáskot/Youtube Bandarísku rappararnir Nicki Minaj og 6ix9ine gáfu út tónlistarmyndband við lagið FEFE á dögunum. Horft hefur verið á myndbandið 118 milljón sinnum á tvemur vikum og hefur lagið einnig verið spilað 59 milljón sinnum á Spotify. Hinn 22 ára 6ix9ine er einn allra vinsælasti rappari heimsins þrátt fyrir það að hann sé dæmdur kynferðisbrotamaður. Hann skaust hratt upp á stjörnuhimininn í fyrra eftir umdeildar og stælóttar Instagram færslur, þar sem hann meðal annars hótar öðrum röppurum lífláti, fóru eins og eldur um sinu um netheima. 6ix9ine nýtti Instagram frægð sína til fulls og gaf út tónlistarmyndband við lagið GUMMO í október í fyrra, sem hefur nú rakað inn 250 milljón spilunum. Síðan gaf hann út plötuna „Day69“ í febrúar, sem var þá fjórða söluhæsta plata heims í útgáfuvikunni. 6ix9ine er meðal vinsælustu rappara heims og virðist allt sem tengist honum fá gríðarlegt áhorf, hvort sem það séu tónlistarmyndbönd eða útvarpsviðtöl. Hann er með 10 milljónir fylgjenda á Instagram sem telst vera virkilega hár fjöldi miðað við nýtilkomna frægð hans.6ix9ine, í réttarsalnum.Vísir / GettyÍ október 2015 var 6ix9ine sakfelldur fyrir að eiga kynferðislegt samband við 13 ára stelpu og deila síðan myndbandi af atvikinu á internetinu. Í myndbandinu stundar barnið munnmök við annan mann á meðan 6ix9nine stendur fyrir aftan barnið og rasskellir það. Barnið er nakið í myndbandinu. 6ix9ine hefur ítrekað þvertekið fyrir þetta þrátt fyrir að hann hafi verið dæmdur sekur. 6ix9nine segist hafa verið 17 ára þegar myndbandið var tekið upp og að hann hafi ekki vitað að stelpan væri 13 ára. Fyrir kynferðisbrotið hafði 6ix9nine setið inni í ungmannafangelsi fyrir bæði líkamsárás og sölu á heróíni. Ákvörðun stórstjörnunnar Nicki Minaj að vinna með hinum umdeilda 6ix9nine hefur vakið mikla athygli í rappheiminum og valdið mörgum aðdáendum hennar vonbrigðum. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Nicki Minaj kýs að líta fram hjá grófum kynferðisbrotum, en bróðir hennar var dæmdur fyrir að nauðga stjúpdóttur sinni, og heimsótti hún hann í fangelsi í fyrra.Hér að neðan má horfa á nýútgefið myndband þeirra. Tónlist Mest lesið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Lífið Fleiri fréttir Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Sjá meira
Bandarísku rappararnir Nicki Minaj og 6ix9ine gáfu út tónlistarmyndband við lagið FEFE á dögunum. Horft hefur verið á myndbandið 118 milljón sinnum á tvemur vikum og hefur lagið einnig verið spilað 59 milljón sinnum á Spotify. Hinn 22 ára 6ix9ine er einn allra vinsælasti rappari heimsins þrátt fyrir það að hann sé dæmdur kynferðisbrotamaður. Hann skaust hratt upp á stjörnuhimininn í fyrra eftir umdeildar og stælóttar Instagram færslur, þar sem hann meðal annars hótar öðrum röppurum lífláti, fóru eins og eldur um sinu um netheima. 6ix9ine nýtti Instagram frægð sína til fulls og gaf út tónlistarmyndband við lagið GUMMO í október í fyrra, sem hefur nú rakað inn 250 milljón spilunum. Síðan gaf hann út plötuna „Day69“ í febrúar, sem var þá fjórða söluhæsta plata heims í útgáfuvikunni. 6ix9ine er meðal vinsælustu rappara heims og virðist allt sem tengist honum fá gríðarlegt áhorf, hvort sem það séu tónlistarmyndbönd eða útvarpsviðtöl. Hann er með 10 milljónir fylgjenda á Instagram sem telst vera virkilega hár fjöldi miðað við nýtilkomna frægð hans.6ix9ine, í réttarsalnum.Vísir / GettyÍ október 2015 var 6ix9ine sakfelldur fyrir að eiga kynferðislegt samband við 13 ára stelpu og deila síðan myndbandi af atvikinu á internetinu. Í myndbandinu stundar barnið munnmök við annan mann á meðan 6ix9nine stendur fyrir aftan barnið og rasskellir það. Barnið er nakið í myndbandinu. 6ix9ine hefur ítrekað þvertekið fyrir þetta þrátt fyrir að hann hafi verið dæmdur sekur. 6ix9nine segist hafa verið 17 ára þegar myndbandið var tekið upp og að hann hafi ekki vitað að stelpan væri 13 ára. Fyrir kynferðisbrotið hafði 6ix9nine setið inni í ungmannafangelsi fyrir bæði líkamsárás og sölu á heróíni. Ákvörðun stórstjörnunnar Nicki Minaj að vinna með hinum umdeilda 6ix9nine hefur vakið mikla athygli í rappheiminum og valdið mörgum aðdáendum hennar vonbrigðum. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Nicki Minaj kýs að líta fram hjá grófum kynferðisbrotum, en bróðir hennar var dæmdur fyrir að nauðga stjúpdóttur sinni, og heimsótti hún hann í fangelsi í fyrra.Hér að neðan má horfa á nýútgefið myndband þeirra.
Tónlist Mest lesið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Lífið Fleiri fréttir Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Sjá meira