Twitter: „Gengið í rugli, fótboltaævintýrið búið og hrun“ Anton Ingi Leifsson skrifar 11. september 2018 20:15 Gylfi Sigurðsson pressar Thibaut Courtois í kvöld. vísir/vilhelm Íslenska landsliðið er að tapa 2-0 fyrir Belgíu á Laugardalsvelli þegar þetta er skrifað. Belgarnir ógnasterkir en íslenska liðið byrjaði leikinn ágætlega. Allt annað er að sjá íslenska liðið en í 6-0 tapleiknum gegn Sviss á laugardaginn en bæði mörk Belga komu á tveggja mínútna kafla í fyrri hálfleik Það er nóg fjör á Twitter er íslenska landsliðið spilar leiki sína og hér að neðan má sjá brot af því sem mátti sjá á samskiptamiðlum í kvöld.How are you doing @VincentKompany after that nutmeg?— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 11, 2018 Ljós punktur í fyrri hálfleiknum. Innkoman hjá Rúnari Má. Barátta og vilji. Nagli úr Skagafirðinum #fotboltinet— Magnús Már Einarsson (@maggimar) September 11, 2018 Brekka í Laugardalnum.Þetta er vesen.Áfram takk.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) September 11, 2018 Hannes out því miður— Magnús Þór Gunnars (@MaggiGunnars) September 11, 2018 Má Kári ekki bara fara aftur í sitt fyrra hlutverk #fotboltinet— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) September 11, 2018 Þarna er landsliðið sem maður þekkir. Win or lose, allt önnur ákefð. Allt annað að sjá þetta.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) September 11, 2018 Í dag spilar Birkir Már á móti Hazard og Lukaku. Fimm dagar í næsta leik. Á móti ÍBV #fótbolti #ISLBEL— Stefán Eiríksson (@StefanEiriks) September 11, 2018 Romelu Lukaku has now scored 42 international goals.David Trezeguet and Filippo Inzaghi, widely considered two of the greatest goalscorers of the last 20 years, scored 34 and 25 international goals respectively.Lukaku is only 25 years old. pic.twitter.com/ohKxHjwB9p— bet365 (@bet365) September 11, 2018 Það vantar svo mikinn karakter í þessa vörn þegar við erum án Kára. Það vantar gáfaðan, hrokafullan og grjótharðan fótboltamann sem segir öllum til syndanna— Einar Gudnason (@EinarGudna) September 11, 2018 Stefnir í einhvern þyngsta vetur í 10 ár á Íslandi. Gengið í rugli. Wow á hausinn. Fótboltaævintýrið búið. Hrun. Lægðadrag suður af landinu.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) September 11, 2018 Að við höfum eytt öllum þessum tíma í þjálfararáðningu er mér óskiljanlegt í ljósi þess hversu margir í kringum mig í stúkunni virðast hafa fullkomið vit á leiknum #fotboltinet— Ómar Ingi (@OmarIngiGud) September 11, 2018 Virkilega óþægilegt þegar liðið þitt er undir og þú bíður eftir að dómarinn flauti af... Rosalega eru þessir gulu góðir í fótbolta— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) September 11, 2018 Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu mörkin á Laugardalsvelli Ísland og Belgía eigast nú við í leik í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli. 11. september 2018 19:30 Í beinni: Ísland - Belgía │ Hvernig svara strákarnir slátruninni í Sviss? Ísland tapaði í kvöld sínum fyrsta leik á Laugardalsvelli í fimm ár í kvöld er stórkostlegt lið Belga vann sannfærandi 3-0 sigur. Liðið er því án stiga og með markatöluna 0-9 eftir tvo leiki í Þjóðadeildinni. Engin draumabyrjun á landsliðsþjálfaraferli Erik Hamrén. 11. september 2018 21:00 Þrjár mannabreytingar og annað leikkerfi gegn Belgíu KSÍ hefur gefið út hvaða ellefu leikmenn byrja leikinn gegn Belgíum í Þjóðadeildinni en spilað verður á Laugardalsvellinum í kvöld. Flautað verður til leiks 18.45. 11. september 2018 17:28 Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Sjá meira
Íslenska landsliðið er að tapa 2-0 fyrir Belgíu á Laugardalsvelli þegar þetta er skrifað. Belgarnir ógnasterkir en íslenska liðið byrjaði leikinn ágætlega. Allt annað er að sjá íslenska liðið en í 6-0 tapleiknum gegn Sviss á laugardaginn en bæði mörk Belga komu á tveggja mínútna kafla í fyrri hálfleik Það er nóg fjör á Twitter er íslenska landsliðið spilar leiki sína og hér að neðan má sjá brot af því sem mátti sjá á samskiptamiðlum í kvöld.How are you doing @VincentKompany after that nutmeg?— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 11, 2018 Ljós punktur í fyrri hálfleiknum. Innkoman hjá Rúnari Má. Barátta og vilji. Nagli úr Skagafirðinum #fotboltinet— Magnús Már Einarsson (@maggimar) September 11, 2018 Brekka í Laugardalnum.Þetta er vesen.Áfram takk.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) September 11, 2018 Hannes out því miður— Magnús Þór Gunnars (@MaggiGunnars) September 11, 2018 Má Kári ekki bara fara aftur í sitt fyrra hlutverk #fotboltinet— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) September 11, 2018 Þarna er landsliðið sem maður þekkir. Win or lose, allt önnur ákefð. Allt annað að sjá þetta.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) September 11, 2018 Í dag spilar Birkir Már á móti Hazard og Lukaku. Fimm dagar í næsta leik. Á móti ÍBV #fótbolti #ISLBEL— Stefán Eiríksson (@StefanEiriks) September 11, 2018 Romelu Lukaku has now scored 42 international goals.David Trezeguet and Filippo Inzaghi, widely considered two of the greatest goalscorers of the last 20 years, scored 34 and 25 international goals respectively.Lukaku is only 25 years old. pic.twitter.com/ohKxHjwB9p— bet365 (@bet365) September 11, 2018 Það vantar svo mikinn karakter í þessa vörn þegar við erum án Kára. Það vantar gáfaðan, hrokafullan og grjótharðan fótboltamann sem segir öllum til syndanna— Einar Gudnason (@EinarGudna) September 11, 2018 Stefnir í einhvern þyngsta vetur í 10 ár á Íslandi. Gengið í rugli. Wow á hausinn. Fótboltaævintýrið búið. Hrun. Lægðadrag suður af landinu.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) September 11, 2018 Að við höfum eytt öllum þessum tíma í þjálfararáðningu er mér óskiljanlegt í ljósi þess hversu margir í kringum mig í stúkunni virðast hafa fullkomið vit á leiknum #fotboltinet— Ómar Ingi (@OmarIngiGud) September 11, 2018 Virkilega óþægilegt þegar liðið þitt er undir og þú bíður eftir að dómarinn flauti af... Rosalega eru þessir gulu góðir í fótbolta— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) September 11, 2018
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu mörkin á Laugardalsvelli Ísland og Belgía eigast nú við í leik í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli. 11. september 2018 19:30 Í beinni: Ísland - Belgía │ Hvernig svara strákarnir slátruninni í Sviss? Ísland tapaði í kvöld sínum fyrsta leik á Laugardalsvelli í fimm ár í kvöld er stórkostlegt lið Belga vann sannfærandi 3-0 sigur. Liðið er því án stiga og með markatöluna 0-9 eftir tvo leiki í Þjóðadeildinni. Engin draumabyrjun á landsliðsþjálfaraferli Erik Hamrén. 11. september 2018 21:00 Þrjár mannabreytingar og annað leikkerfi gegn Belgíu KSÍ hefur gefið út hvaða ellefu leikmenn byrja leikinn gegn Belgíum í Þjóðadeildinni en spilað verður á Laugardalsvellinum í kvöld. Flautað verður til leiks 18.45. 11. september 2018 17:28 Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Sjá meira
Sjáðu mörkin á Laugardalsvelli Ísland og Belgía eigast nú við í leik í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli. 11. september 2018 19:30
Í beinni: Ísland - Belgía │ Hvernig svara strákarnir slátruninni í Sviss? Ísland tapaði í kvöld sínum fyrsta leik á Laugardalsvelli í fimm ár í kvöld er stórkostlegt lið Belga vann sannfærandi 3-0 sigur. Liðið er því án stiga og með markatöluna 0-9 eftir tvo leiki í Þjóðadeildinni. Engin draumabyrjun á landsliðsþjálfaraferli Erik Hamrén. 11. september 2018 21:00
Þrjár mannabreytingar og annað leikkerfi gegn Belgíu KSÍ hefur gefið út hvaða ellefu leikmenn byrja leikinn gegn Belgíum í Þjóðadeildinni en spilað verður á Laugardalsvellinum í kvöld. Flautað verður til leiks 18.45. 11. september 2018 17:28