Nicki Minaj svarar fyrir sig og segir Cardi B vera „ógeðslegt svín“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. september 2018 21:15 Nicki Minaj og Cardi B virðast ekki vera miklar vinkonur Vísir/Getty Söngkonurnar Nicki Minaj og Cardi B virðist ekki hafa grafið stríðsöxina ef marka má ummæli sem Minaj lét falla í útvarpsþætti sínum fyrr í dag. Fór hún afar hörðum orðum um kollega sinn og sagði hana meðal annars vera „ógeðslegt svín“.Stöllurnar tvær hafa eldað saman grátt silfur um nokkra hríð en upp úr sauð um helgina þegar þær voru staddar á tískuvikunni í New York. Gaf Cardi sig á tal við Minaj ogsakaði Cardi hana um að hafa dreyft lygum um sig.Myndbandsupptökur af atvikinu hafa farið víða á samfélagsmiðlum þar sem Cardi sést reyna að nálgast Minaj og segja: „Ekki tala illa um dóttur mína aftur,“ en Cardi eignaðist dótturina Kulture með rapparanum Offset í júlí síðastliðnum. Cardi tjáði sig um atburðinn á Instagram þar sme hún fór hörðum orðum um Minaj,án þess þó að nefna hana á nafn.Here's a better look: Nicki Minaj OR Rah Ali was talking about Cardi B's daughter, Kulture. pic.twitter.com/oRVlFSFVRG — miixtapechiick.com (@MXCKposts) September 8, 2018Sagði Cardi bera ábyrgð á árásum á konur Minaj opnaði sig um deilurnar í útvarpsþætti hennar sem ber nafnið Queen. Þar þvertók hún fyrir að hafa sagt eitthvað um dóttur Cardi og sagði að slíkt myndi hún aldrei gera því að hún væri ekki „trúður“. Sagði hún að skammaðist sín mjög fyrir að hafa verið þátttakandi í orðaskiptunum á tískuvikunni en bætti við að hún gæti ekki tjáð sig mikið um hvað gerðist af lagalegum ástæðum, sem þykir benda til þess að Minaj muni fara í mál við Cardi. Þá sakaði hún Cardi um að standa fyrir árásum á konum vegna meintra tengsla þeirra við eiginmann hennar, Offset. „Þú lætur berja konur vegna þess hvað maðurinn þinn er að gera. Af hverju ertu svona reið, elskan? Þessar konur eru grátandi og hræddar um að yfirgefa heimili sín vegna þín,“ sagði Minaj. Nánar má lesa um ummæli Minaj á vef Vulture og Pitchfork. Tengdar fréttir Cardi B og Nicki Minaj í útistöðum á tískuviku: „Ekki tala illa um dóttur mína aftur“ Það sauð upp úr á milli rapparanna á tískuvikunni í gærkvöld, en þær hafa löngum eldað grátt silfur. 8. september 2018 10:32 Nicki ætlar ekki að kæra Cardi B Nicki Minaj ætlar ekki að kæra Cardi B fyrir atvik sem átti sér stað á Harper's Bazaar viðburði á tískuvikunni í New York. 9. september 2018 13:42 Mest lesið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Ekki vottur af vöðvabólgu Lífið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Fleiri fréttir Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Sjá meira
Söngkonurnar Nicki Minaj og Cardi B virðist ekki hafa grafið stríðsöxina ef marka má ummæli sem Minaj lét falla í útvarpsþætti sínum fyrr í dag. Fór hún afar hörðum orðum um kollega sinn og sagði hana meðal annars vera „ógeðslegt svín“.Stöllurnar tvær hafa eldað saman grátt silfur um nokkra hríð en upp úr sauð um helgina þegar þær voru staddar á tískuvikunni í New York. Gaf Cardi sig á tal við Minaj ogsakaði Cardi hana um að hafa dreyft lygum um sig.Myndbandsupptökur af atvikinu hafa farið víða á samfélagsmiðlum þar sem Cardi sést reyna að nálgast Minaj og segja: „Ekki tala illa um dóttur mína aftur,“ en Cardi eignaðist dótturina Kulture með rapparanum Offset í júlí síðastliðnum. Cardi tjáði sig um atburðinn á Instagram þar sme hún fór hörðum orðum um Minaj,án þess þó að nefna hana á nafn.Here's a better look: Nicki Minaj OR Rah Ali was talking about Cardi B's daughter, Kulture. pic.twitter.com/oRVlFSFVRG — miixtapechiick.com (@MXCKposts) September 8, 2018Sagði Cardi bera ábyrgð á árásum á konur Minaj opnaði sig um deilurnar í útvarpsþætti hennar sem ber nafnið Queen. Þar þvertók hún fyrir að hafa sagt eitthvað um dóttur Cardi og sagði að slíkt myndi hún aldrei gera því að hún væri ekki „trúður“. Sagði hún að skammaðist sín mjög fyrir að hafa verið þátttakandi í orðaskiptunum á tískuvikunni en bætti við að hún gæti ekki tjáð sig mikið um hvað gerðist af lagalegum ástæðum, sem þykir benda til þess að Minaj muni fara í mál við Cardi. Þá sakaði hún Cardi um að standa fyrir árásum á konum vegna meintra tengsla þeirra við eiginmann hennar, Offset. „Þú lætur berja konur vegna þess hvað maðurinn þinn er að gera. Af hverju ertu svona reið, elskan? Þessar konur eru grátandi og hræddar um að yfirgefa heimili sín vegna þín,“ sagði Minaj. Nánar má lesa um ummæli Minaj á vef Vulture og Pitchfork.
Tengdar fréttir Cardi B og Nicki Minaj í útistöðum á tískuviku: „Ekki tala illa um dóttur mína aftur“ Það sauð upp úr á milli rapparanna á tískuvikunni í gærkvöld, en þær hafa löngum eldað grátt silfur. 8. september 2018 10:32 Nicki ætlar ekki að kæra Cardi B Nicki Minaj ætlar ekki að kæra Cardi B fyrir atvik sem átti sér stað á Harper's Bazaar viðburði á tískuvikunni í New York. 9. september 2018 13:42 Mest lesið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Ekki vottur af vöðvabólgu Lífið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Fleiri fréttir Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Sjá meira
Cardi B og Nicki Minaj í útistöðum á tískuviku: „Ekki tala illa um dóttur mína aftur“ Það sauð upp úr á milli rapparanna á tískuvikunni í gærkvöld, en þær hafa löngum eldað grátt silfur. 8. september 2018 10:32
Nicki ætlar ekki að kæra Cardi B Nicki Minaj ætlar ekki að kæra Cardi B fyrir atvik sem átti sér stað á Harper's Bazaar viðburði á tískuvikunni í New York. 9. september 2018 13:42