„Fáránlegt“ að framlengja samning Southgate Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 27. september 2018 09:30 Southgate hefur gert vel með enska landsliðið vísir/getty Það væri „fáránlegt“ fyrir enska knattspyrnusambandið að framlengja samning sinn við núverandi landsliðsþjálfara Gareth Southgate. Það segir Danny Murphy, fyrrum landsliðsmaður. Murphy hefur snúið sér að sérfræðingsstörfum eftir að ferlinum lauk og hann ræddi mál Southgate á Sky Sports. Southgate er með samning út EM 2020 en samkvæmt heimildum Sky eru viðræður hafnar á milli sambandsins og Southgate um framlengingu sem gildir út HM í Katar 2022. Fyrrum miðjumaðurinn Murphy segir engan landsliðsþjálfara eiga að vera með svo langan samning. „Hringurinn er alltaf sá sami í landsliðsþjálfun. Við verðum vongóð, allt er í blóma og svo koma tapleikir og markmið nást ekki. Þá þarf að borga risa fjárhæðir því þjálfarinn fékk heimskulega langan samning,“ sagði Murphy. „Ég, sem fótboltamanneskja, sé rökhugsunina á bakvið það að semja við hann til 2022 en raunveruleikinn er sá að það er fáránlegt að gera það því ef honum mistekst þarf sambandið að eyða milljónum.“ „Þetta á ekki við bara um Gareth heldur alla landsliðsþjálfara.“ England fór í undanúrslit á HM í Rússlandi en tapaði fyrsta keppnisleik sínum eftir HM þegar liðið tapaði 1-2 á heimavelli fyrir Spánverjum í Þjóðadeildinni. Englendingar mæta Króötum 12. október ytra í næsta leik Þjóðadeildarinnar. Enski boltinn Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Southgate: Þurfum skapandi miðjumann til að keppa við bestu liðin Gareth Southgate segir Englendinga vanta leikmann inni á miðjunni sem geti breytt leikjum. Miðjan hafi kostað þá sigurinn í síðustu tveimur leikjum. 10. september 2018 15:30 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Sjá meira
Það væri „fáránlegt“ fyrir enska knattspyrnusambandið að framlengja samning sinn við núverandi landsliðsþjálfara Gareth Southgate. Það segir Danny Murphy, fyrrum landsliðsmaður. Murphy hefur snúið sér að sérfræðingsstörfum eftir að ferlinum lauk og hann ræddi mál Southgate á Sky Sports. Southgate er með samning út EM 2020 en samkvæmt heimildum Sky eru viðræður hafnar á milli sambandsins og Southgate um framlengingu sem gildir út HM í Katar 2022. Fyrrum miðjumaðurinn Murphy segir engan landsliðsþjálfara eiga að vera með svo langan samning. „Hringurinn er alltaf sá sami í landsliðsþjálfun. Við verðum vongóð, allt er í blóma og svo koma tapleikir og markmið nást ekki. Þá þarf að borga risa fjárhæðir því þjálfarinn fékk heimskulega langan samning,“ sagði Murphy. „Ég, sem fótboltamanneskja, sé rökhugsunina á bakvið það að semja við hann til 2022 en raunveruleikinn er sá að það er fáránlegt að gera það því ef honum mistekst þarf sambandið að eyða milljónum.“ „Þetta á ekki við bara um Gareth heldur alla landsliðsþjálfara.“ England fór í undanúrslit á HM í Rússlandi en tapaði fyrsta keppnisleik sínum eftir HM þegar liðið tapaði 1-2 á heimavelli fyrir Spánverjum í Þjóðadeildinni. Englendingar mæta Króötum 12. október ytra í næsta leik Þjóðadeildarinnar.
Enski boltinn Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Southgate: Þurfum skapandi miðjumann til að keppa við bestu liðin Gareth Southgate segir Englendinga vanta leikmann inni á miðjunni sem geti breytt leikjum. Miðjan hafi kostað þá sigurinn í síðustu tveimur leikjum. 10. september 2018 15:30 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Sjá meira
Southgate: Þurfum skapandi miðjumann til að keppa við bestu liðin Gareth Southgate segir Englendinga vanta leikmann inni á miðjunni sem geti breytt leikjum. Miðjan hafi kostað þá sigurinn í síðustu tveimur leikjum. 10. september 2018 15:30