Hamrén: Við gáfumst upp sem er ekki sú mynd sem ég hef af Íslandi Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. október 2018 13:22 Strákarnir gáfust upp á móti Sviss en voru betri á móti Belgíu. Vísir/Getty Eric Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, byrjaði blaðamannafund sinn í dag á því að skammast yfir frammistöðu strákanna okkar á móti Sviss og Belgíu í undankeppni EM 2020. Ísland tapaði 6-0 ytra fyrir Sviss og 3-0 fyrir Belgíu heima þrátt fyrir að frammistaðan í seinni leiknum væri betri. Hann var eðlilega mjög ósáttur með leikinn í Sviss. „Hræðileg frammistaða og í 3-0 gáfumst við upp. Það er ekki gott og ekki sú mynd sem ég hafði af íslenska liðinu,“ sagði Hamrén í upphafsræðu sinni sem að hann skrifaði niður og las upp af miklum eldmóði. „Við sýndum betra viðhorf sem lið á móti Belgíu og héldum áfram að vinna saman sem lið. Frammistaðan var betri en ekki nógu góð. Til dæmis í mörkunum þeirra áttum við að gera miklu betur.“ „Lið eins og Belgía, Sviss og Frakkland refsa þér ef að þú spilar svona illa,“ sagði Hamrén. Íslenska liðið á eftir tvo leiki í Þjóðadeildinni en svo hefst undankeppni EM 2020 í mars. Markmiðið er að komast á stóra sviðið þriðja skiptið í röð. „Markmiðið okkar er að komast á EM 2020. Dregið verður 2. desember og undankeppnin hefst í mars á næsta ári. Úrslitin í Þjóðadeildinni skipta máli upp á styrkleikaröðun og því viljum við ná góðum úrslitum í næstu tveimur leikjum,“ sagði Hamrén. „Næstu tveir leikir eru mjög mikilvægir til að undirbúa okkur fyrir stóra markmiðið sem er að komast á EM 2020,“ sagði Eric Hamrén.Blaðamannafundinn má sjá í beinni hér. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Bein útsending: Hamrén velur hópinn fyrir leikina gegn Frakklandi og Sviss Eric Hamrén velur landsliðshópinn sem mætir heimsmeisturunum ytra. 5. október 2018 13:45 Landsliðshópurinn valinn í dag: Fá ungu mennirnir kallið frá Hamrén? Arnór Sigurðsson er líklegur til að spila sinn fyrsta landsleik á móti Frakklandi eða Sviss. 5. október 2018 08:30 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Eric Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, byrjaði blaðamannafund sinn í dag á því að skammast yfir frammistöðu strákanna okkar á móti Sviss og Belgíu í undankeppni EM 2020. Ísland tapaði 6-0 ytra fyrir Sviss og 3-0 fyrir Belgíu heima þrátt fyrir að frammistaðan í seinni leiknum væri betri. Hann var eðlilega mjög ósáttur með leikinn í Sviss. „Hræðileg frammistaða og í 3-0 gáfumst við upp. Það er ekki gott og ekki sú mynd sem ég hafði af íslenska liðinu,“ sagði Hamrén í upphafsræðu sinni sem að hann skrifaði niður og las upp af miklum eldmóði. „Við sýndum betra viðhorf sem lið á móti Belgíu og héldum áfram að vinna saman sem lið. Frammistaðan var betri en ekki nógu góð. Til dæmis í mörkunum þeirra áttum við að gera miklu betur.“ „Lið eins og Belgía, Sviss og Frakkland refsa þér ef að þú spilar svona illa,“ sagði Hamrén. Íslenska liðið á eftir tvo leiki í Þjóðadeildinni en svo hefst undankeppni EM 2020 í mars. Markmiðið er að komast á stóra sviðið þriðja skiptið í röð. „Markmiðið okkar er að komast á EM 2020. Dregið verður 2. desember og undankeppnin hefst í mars á næsta ári. Úrslitin í Þjóðadeildinni skipta máli upp á styrkleikaröðun og því viljum við ná góðum úrslitum í næstu tveimur leikjum,“ sagði Hamrén. „Næstu tveir leikir eru mjög mikilvægir til að undirbúa okkur fyrir stóra markmiðið sem er að komast á EM 2020,“ sagði Eric Hamrén.Blaðamannafundinn má sjá í beinni hér.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Bein útsending: Hamrén velur hópinn fyrir leikina gegn Frakklandi og Sviss Eric Hamrén velur landsliðshópinn sem mætir heimsmeisturunum ytra. 5. október 2018 13:45 Landsliðshópurinn valinn í dag: Fá ungu mennirnir kallið frá Hamrén? Arnór Sigurðsson er líklegur til að spila sinn fyrsta landsleik á móti Frakklandi eða Sviss. 5. október 2018 08:30 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Bein útsending: Hamrén velur hópinn fyrir leikina gegn Frakklandi og Sviss Eric Hamrén velur landsliðshópinn sem mætir heimsmeisturunum ytra. 5. október 2018 13:45
Landsliðshópurinn valinn í dag: Fá ungu mennirnir kallið frá Hamrén? Arnór Sigurðsson er líklegur til að spila sinn fyrsta landsleik á móti Frakklandi eða Sviss. 5. október 2018 08:30