Tvær dramatískar endurkomur Selfyssinga á móti Haukunum í fyrra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. nóvember 2018 16:45 Selfyssingurinn Elvar Örn Jónsson. vísir/stefán Haukar taka í kvöld á móti toppliði Selfoss í stórleik kvöldsins í Olís deild karla í handbolta en áttundu umferðinni lýkur með þessum leik í Schenkerhöllinni á Ásvöllum. Leikurinn verður í beinni á Stöð 2 Sport og hefst klukkan 19.30. Selfossliðið vann báða deildarleiki liðanna í fyrra en í þeim báðum voru Haukarnir yfir í hálfleik en Selfyssingar síðan sterkari á spennuþrungnum lokamínútum. Það var mikil spenna í leikjunum tveimur sem lofar góðu fyrir leik kvöldsins. Seinni bylgjan mun síðan fara yfir þennan leik sem og alla umferðina eftir leikinn. Í báðum leikjum í fyrra var dramatíkin allsráðandi í lokin og í þeim báðum skoruðu Selfyssingar sigurmörk. Alexander Már Egan skoraði sigurmarkið á Ásvöllum í október en Elvar Örn Jónsson skoraði sigurmarkið á Selfossi í febrúar. Haukar voru fimm mörkum yfir í hálfleik, 13-8, í fyrri leiknum á Ásvöllum en Selfossliðið vann seinni hálfleikinn 16-10 og þar með leikinn 24-23. Í seinni leiknum voru Haukarnir reyndar aðeins einu marki yfir í hálfleik, 14-13, en voru enn þremur mörkum yfir, 25-22, þegar rúmar fjórar mínútur voru eftir. Selfyssingar tryggðu sér sigurinn með því að skora fjögur síðustu mörkin. Haukarnir ættu heldur betur að vera brenndir af þessum tveimur leikjum í fyrra þar sem þeir voru yfir stóran hlut leiksins en uppskáru engin stig. Það verður því fróðlegt að sjá hvað Haukarnir gera í kvöld og hvort þeim takist að hefna fyrir hrakfarirnar í fyrra. Hér fyrir neðan má síðan sjá hvernig Selfyssingar snéru við þessum tveimur leikjum á móti Haukum í deildarkeppnini á síðasta tímabili.Lokamínúturnar á Selfossi 18. febrúar 2018Staðan er 25-22 fyrir Haukum egar rúmar fjórar mínútur eru eftir [S] Haukur Þrastarson skorar fyrir Selfoss (23-25) [S] Haukur Þrastarson skorar fyrir Selfoss (24-25) [S] Haukur Þrastarson skorar fyrir Selfoss (25-25) [S] Elvar Örn Jónsson skorar sigurmark Selfoss (26-25) 4-0 kafli hjá SelfossiSelfoss vinnur leikinn 26-25Súðustu 25 mínúturnar á Ásvöllum 22. október 2017Staðan er 16-10 fyrir Haukum þegar 25 mínútur eru eftir [S] Teitur Örn Einarsson skorar fyrir Selfoss (11-16) [S] Teitur Örn Einarsson skorar fyrir Selfoss (12-16) [S] Hergeir Grímsson skorar fyrir Selfoss (13-16) [S] Alexander Már Egan skorar fyrir Selfoss (14-16) [S] Elvar Örn Jónsson skorar fyrir Selfoss (15-16) [S] Elvar Örn Jónsson skorar fyrir Selfoss (16-16) [S] Elvar Örn Jónsson skorar fyrir Selfoss (17-16) Hákon Daði Styrmisson skorar fyrir Hauka (17-17) [S] Elvar Örn Jónsson skorar fyrir Selfoss (18-17) Daníel Þór Ingason skorar fyrir Hauka (18-18) Daníel Þór Ingason skorar fyrir Hauka (18-19) [S] Hergeir Grímsson skorar fyrir Selfoss (19-19) Daníel Þór Ingason skorar fyrir Hauka (19-20) [S] Elvar Örn Jónsson skorar fyrir Selfoss (20-20) Atli Már Báruson skorar fyrir Hauka (20-21) [S] Atli Ævar Ingólfsson skorar fyrir Selfoss (21-21) [S] Alexander Már Egan skorar fyrir Selfoss (22-21) Daníel Þór Ingason skorar fyrir Hauka (22-22) [S] Haukur Þrastarson skorar fyrir Selfoss (23-22) Heimir Óli Heimisson skorar fyrir Hauka (23-23) [S] Alexander Már Egan skorar sigurmark Selfoss (24-23) 14-8 kafli hjá SelfossiSelfoss vinnur leikinn 24-23 Olís-deild karla Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Handbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Handbolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Fleiri fréttir Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sjá meira
Haukar taka í kvöld á móti toppliði Selfoss í stórleik kvöldsins í Olís deild karla í handbolta en áttundu umferðinni lýkur með þessum leik í Schenkerhöllinni á Ásvöllum. Leikurinn verður í beinni á Stöð 2 Sport og hefst klukkan 19.30. Selfossliðið vann báða deildarleiki liðanna í fyrra en í þeim báðum voru Haukarnir yfir í hálfleik en Selfyssingar síðan sterkari á spennuþrungnum lokamínútum. Það var mikil spenna í leikjunum tveimur sem lofar góðu fyrir leik kvöldsins. Seinni bylgjan mun síðan fara yfir þennan leik sem og alla umferðina eftir leikinn. Í báðum leikjum í fyrra var dramatíkin allsráðandi í lokin og í þeim báðum skoruðu Selfyssingar sigurmörk. Alexander Már Egan skoraði sigurmarkið á Ásvöllum í október en Elvar Örn Jónsson skoraði sigurmarkið á Selfossi í febrúar. Haukar voru fimm mörkum yfir í hálfleik, 13-8, í fyrri leiknum á Ásvöllum en Selfossliðið vann seinni hálfleikinn 16-10 og þar með leikinn 24-23. Í seinni leiknum voru Haukarnir reyndar aðeins einu marki yfir í hálfleik, 14-13, en voru enn þremur mörkum yfir, 25-22, þegar rúmar fjórar mínútur voru eftir. Selfyssingar tryggðu sér sigurinn með því að skora fjögur síðustu mörkin. Haukarnir ættu heldur betur að vera brenndir af þessum tveimur leikjum í fyrra þar sem þeir voru yfir stóran hlut leiksins en uppskáru engin stig. Það verður því fróðlegt að sjá hvað Haukarnir gera í kvöld og hvort þeim takist að hefna fyrir hrakfarirnar í fyrra. Hér fyrir neðan má síðan sjá hvernig Selfyssingar snéru við þessum tveimur leikjum á móti Haukum í deildarkeppnini á síðasta tímabili.Lokamínúturnar á Selfossi 18. febrúar 2018Staðan er 25-22 fyrir Haukum egar rúmar fjórar mínútur eru eftir [S] Haukur Þrastarson skorar fyrir Selfoss (23-25) [S] Haukur Þrastarson skorar fyrir Selfoss (24-25) [S] Haukur Þrastarson skorar fyrir Selfoss (25-25) [S] Elvar Örn Jónsson skorar sigurmark Selfoss (26-25) 4-0 kafli hjá SelfossiSelfoss vinnur leikinn 26-25Súðustu 25 mínúturnar á Ásvöllum 22. október 2017Staðan er 16-10 fyrir Haukum þegar 25 mínútur eru eftir [S] Teitur Örn Einarsson skorar fyrir Selfoss (11-16) [S] Teitur Örn Einarsson skorar fyrir Selfoss (12-16) [S] Hergeir Grímsson skorar fyrir Selfoss (13-16) [S] Alexander Már Egan skorar fyrir Selfoss (14-16) [S] Elvar Örn Jónsson skorar fyrir Selfoss (15-16) [S] Elvar Örn Jónsson skorar fyrir Selfoss (16-16) [S] Elvar Örn Jónsson skorar fyrir Selfoss (17-16) Hákon Daði Styrmisson skorar fyrir Hauka (17-17) [S] Elvar Örn Jónsson skorar fyrir Selfoss (18-17) Daníel Þór Ingason skorar fyrir Hauka (18-18) Daníel Þór Ingason skorar fyrir Hauka (18-19) [S] Hergeir Grímsson skorar fyrir Selfoss (19-19) Daníel Þór Ingason skorar fyrir Hauka (19-20) [S] Elvar Örn Jónsson skorar fyrir Selfoss (20-20) Atli Már Báruson skorar fyrir Hauka (20-21) [S] Atli Ævar Ingólfsson skorar fyrir Selfoss (21-21) [S] Alexander Már Egan skorar fyrir Selfoss (22-21) Daníel Þór Ingason skorar fyrir Hauka (22-22) [S] Haukur Þrastarson skorar fyrir Selfoss (23-22) Heimir Óli Heimisson skorar fyrir Hauka (23-23) [S] Alexander Már Egan skorar sigurmark Selfoss (24-23) 14-8 kafli hjá SelfossiSelfoss vinnur leikinn 24-23
Olís-deild karla Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Handbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Handbolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Fleiri fréttir Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sjá meira