„Væri hægt að sýna annálinn þegar Skaupið á að vera“ Sylvía Hall skrifar 30. nóvember 2018 21:26 Höfundar Skaupsins á hálfgerðum krísufundi fyrr í dag. Instagram Arnór Pálmi Arnarson, leikstjóri og einn handritshöfunda Skaupsins í ár, segir hinar frægu upptökur af samtali þingmanna á Klaustur Bar koma á óheppilegum tíma. Upptökur á Skaupinu séu komnar vel á veg en nú þurfi að taka atburði síðustu daga til skoðunar.Sjá einnig: Krísufundur hjá handritshöfundum Skaupsins„Það hefði verið þægilegra fyrir mig að vera að fara klára tökur í næstu viku og klippa þetta saman og búa til Skaup en nú erum við allt í einu kominn þá stöðu að hugsa hvort við ætlum að taka þetta fyrir í Skaupinu og þá hvernig við ætlum að gera það,“ segir Arnór Pálmi í samtali við Vísi. Undirbúningsvinna fyrir Skaupið hófst í ágúst og hefur ferlið gengið vel að sögn Arnórs Pálma. Verið sé að leggja lokahönd á verkefnið og því hafi ekki verið mikið svigrúm fyrir breytingar en miðað við umfang þessa máls hafi ekki verið annað hægt en að taka stöðuna og ræða málið. Hann segir atburðarás síðustu daga hafa komið handritshöfundum verulega óvart líkt og þorra þjóðarinnar og nú sé í þeirra höndum að sjá hvort hægt sé að spegla þetta allt saman á spaugilegan hátt. Miðað við það sem fram hefur komið væri hægt að sýna fréttaannálinn þegar Skaupið ætti að vera. „Það væri bara gott grín.“ Áramótaskaupið Bíó og sjónvarp Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Teymi grínista og leikara sér um Skaupið í ár Arnór Pálmi Arnarson leikstýrir Skaupinu annað árið í röð. 11. október 2018 17:32 Krísufundur hjá handritshöfundum Skaupsins Atburðarrás síðustu daga mun að öllum líkindum rata í Skaup allra landsmanna í ár. 30. nóvember 2018 17:50 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun „Hann var bara draumur“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira
Arnór Pálmi Arnarson, leikstjóri og einn handritshöfunda Skaupsins í ár, segir hinar frægu upptökur af samtali þingmanna á Klaustur Bar koma á óheppilegum tíma. Upptökur á Skaupinu séu komnar vel á veg en nú þurfi að taka atburði síðustu daga til skoðunar.Sjá einnig: Krísufundur hjá handritshöfundum Skaupsins„Það hefði verið þægilegra fyrir mig að vera að fara klára tökur í næstu viku og klippa þetta saman og búa til Skaup en nú erum við allt í einu kominn þá stöðu að hugsa hvort við ætlum að taka þetta fyrir í Skaupinu og þá hvernig við ætlum að gera það,“ segir Arnór Pálmi í samtali við Vísi. Undirbúningsvinna fyrir Skaupið hófst í ágúst og hefur ferlið gengið vel að sögn Arnórs Pálma. Verið sé að leggja lokahönd á verkefnið og því hafi ekki verið mikið svigrúm fyrir breytingar en miðað við umfang þessa máls hafi ekki verið annað hægt en að taka stöðuna og ræða málið. Hann segir atburðarás síðustu daga hafa komið handritshöfundum verulega óvart líkt og þorra þjóðarinnar og nú sé í þeirra höndum að sjá hvort hægt sé að spegla þetta allt saman á spaugilegan hátt. Miðað við það sem fram hefur komið væri hægt að sýna fréttaannálinn þegar Skaupið ætti að vera. „Það væri bara gott grín.“
Áramótaskaupið Bíó og sjónvarp Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Teymi grínista og leikara sér um Skaupið í ár Arnór Pálmi Arnarson leikstýrir Skaupinu annað árið í röð. 11. október 2018 17:32 Krísufundur hjá handritshöfundum Skaupsins Atburðarrás síðustu daga mun að öllum líkindum rata í Skaup allra landsmanna í ár. 30. nóvember 2018 17:50 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun „Hann var bara draumur“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira
Teymi grínista og leikara sér um Skaupið í ár Arnór Pálmi Arnarson leikstýrir Skaupinu annað árið í röð. 11. október 2018 17:32
Krísufundur hjá handritshöfundum Skaupsins Atburðarrás síðustu daga mun að öllum líkindum rata í Skaup allra landsmanna í ár. 30. nóvember 2018 17:50