Styrktarþjálfari landsliðsins lætur af störfum Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. febrúar 2019 13:24 Sebastian Boxleitner á æfingu með Íslandi í Rússlandi. vísir/vilhelm Sebastian Boxleitner hefur látið af störfum sem styrktarþjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta en frá þessu segir hann sjálfur á Instagram-síðu sinni. „Eftir tvö og hálft tilfinningaþrungin ár með þessu liði og frábæru starfsfólki verð ég að segja bless. En, þegar að einar dyr lokast á opnast aðrar. Áfram Ísland, ég mun sakna ykkar,“ skrifar Þjóðverjinn. Boxleitner var ráðinn í ágúst 2016 samhliða ráðningu Helga Kolviðssonar sem aðstoðarlandsliðsþjálfara Íslands en þeir komu inn í teymið þegar að Lars Lagerbäck hvarf á braut. Þjóðverjinn fór með Íslandi í gegnum undankeppni HM 2018 og var með liðinu í Rússlandi. Þá hélt hann starfi sínu þegar að Erik Hamrén tók við liðinu ásamt Frey Alexanderssyni og kláraði Boxleitner Þjóðadeildina með Íslandi. View this post on Instagram After 2,5 emotional years with that team and outstanding staff, I have to say goodbye. But when one door closes, another door opens. Áfram Ísland, I will miss you! A post shared by Sebastian Boxleitner (@sebastianboxleitner) on Feb 18, 2019 at 4:22am PST Íslenski boltinn Tengdar fréttir Svona er staðan á strákunum okkar þegar að mánuður er í leik við heimsmeistarana Ísland hefur leik í undankeppni EM 2020 í lok mars. 18. febrúar 2019 13:00 Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Sjá meira
Sebastian Boxleitner hefur látið af störfum sem styrktarþjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta en frá þessu segir hann sjálfur á Instagram-síðu sinni. „Eftir tvö og hálft tilfinningaþrungin ár með þessu liði og frábæru starfsfólki verð ég að segja bless. En, þegar að einar dyr lokast á opnast aðrar. Áfram Ísland, ég mun sakna ykkar,“ skrifar Þjóðverjinn. Boxleitner var ráðinn í ágúst 2016 samhliða ráðningu Helga Kolviðssonar sem aðstoðarlandsliðsþjálfara Íslands en þeir komu inn í teymið þegar að Lars Lagerbäck hvarf á braut. Þjóðverjinn fór með Íslandi í gegnum undankeppni HM 2018 og var með liðinu í Rússlandi. Þá hélt hann starfi sínu þegar að Erik Hamrén tók við liðinu ásamt Frey Alexanderssyni og kláraði Boxleitner Þjóðadeildina með Íslandi. View this post on Instagram After 2,5 emotional years with that team and outstanding staff, I have to say goodbye. But when one door closes, another door opens. Áfram Ísland, I will miss you! A post shared by Sebastian Boxleitner (@sebastianboxleitner) on Feb 18, 2019 at 4:22am PST
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Svona er staðan á strákunum okkar þegar að mánuður er í leik við heimsmeistarana Ísland hefur leik í undankeppni EM 2020 í lok mars. 18. febrúar 2019 13:00 Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Sjá meira
Svona er staðan á strákunum okkar þegar að mánuður er í leik við heimsmeistarana Ísland hefur leik í undankeppni EM 2020 í lok mars. 18. febrúar 2019 13:00