Patrekur: Tekið voða mikið eftir því þegar þeir verja ekki Svava Kristín Grétarsdóttir skrifar 25. febrúar 2019 21:38 Patrekur líflegur í kvöld. vísir/bára Patrekur Jóhannesson, þjálfari Selfoss, var stoltur af sínum drengjum að sækja tvö stig í Origo-höllina í kvöld er Selfoss vann sigur gegn Val, 27-26. „Þetta var hörkuleikur. Mér fannst bæði lið bara hrikalega flott í dag,“ sagði Patrekur í samtali við Vísi í leikslok augljóslega ánægður með sigurinn. „Auðvitað erum við ánægðir með að hafa unnið leikinn. Þetta var tæpt hann (Ásgeir Snær) skýtur í stöngina undir restina svo þa ðvar ekki mikið á milli. Ég er bara ánægður með að koma hingað og vinna Valsmenn, það er eitthvað sem er sérstakt.“ Þessi sömu lið mættust á dögunum í Coca-Cola bikarnum en Valsmenn unnu þá leik liðanna á Selfossi. „Við erum svekktir að hafa ekki komist áfram í bikarnum við vildum það. Núna er það bara deildin og ég lagði það þannig upp að ef við ætlum að vera að berjast á toppnum með liðunum sem eru þar FH, Haukar og Valur þá þyrftum við að vinna þennan leik annars hefði þetta orðið heldur erfitt en ekkert ómögulegt.“ „Valsararnir voru líka góðir. Þeir spiluðu fastann bolta og við leystum það vel í seinni hálfleik með Nökkva því Árni er ekkert kominn í nógu gott stand.“ Pawel átti ágætis innkomu í markið hjá Selfyssingum í kvöld en markvarslan hefur ekki verið uppi á marga fiska hjá Selfyssingum í vetur. Patti er ekki alveg sammála því. „Pawel hefur alveg dottið inná ágætis leiki. Það er bara tekið voða mikið eftir því þegar þeir verja ekki,“ sagði hann að lokum. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Selfoss 25-26 | Nökkvi hetjan í spennutrylli Rosalegur leikur í Origo-höllinni í kvöld. 25. febrúar 2019 21:45 Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Handbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Handbolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Fleiri fréttir Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sjá meira
Patrekur Jóhannesson, þjálfari Selfoss, var stoltur af sínum drengjum að sækja tvö stig í Origo-höllina í kvöld er Selfoss vann sigur gegn Val, 27-26. „Þetta var hörkuleikur. Mér fannst bæði lið bara hrikalega flott í dag,“ sagði Patrekur í samtali við Vísi í leikslok augljóslega ánægður með sigurinn. „Auðvitað erum við ánægðir með að hafa unnið leikinn. Þetta var tæpt hann (Ásgeir Snær) skýtur í stöngina undir restina svo þa ðvar ekki mikið á milli. Ég er bara ánægður með að koma hingað og vinna Valsmenn, það er eitthvað sem er sérstakt.“ Þessi sömu lið mættust á dögunum í Coca-Cola bikarnum en Valsmenn unnu þá leik liðanna á Selfossi. „Við erum svekktir að hafa ekki komist áfram í bikarnum við vildum það. Núna er það bara deildin og ég lagði það þannig upp að ef við ætlum að vera að berjast á toppnum með liðunum sem eru þar FH, Haukar og Valur þá þyrftum við að vinna þennan leik annars hefði þetta orðið heldur erfitt en ekkert ómögulegt.“ „Valsararnir voru líka góðir. Þeir spiluðu fastann bolta og við leystum það vel í seinni hálfleik með Nökkva því Árni er ekkert kominn í nógu gott stand.“ Pawel átti ágætis innkomu í markið hjá Selfyssingum í kvöld en markvarslan hefur ekki verið uppi á marga fiska hjá Selfyssingum í vetur. Patti er ekki alveg sammála því. „Pawel hefur alveg dottið inná ágætis leiki. Það er bara tekið voða mikið eftir því þegar þeir verja ekki,“ sagði hann að lokum.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Selfoss 25-26 | Nökkvi hetjan í spennutrylli Rosalegur leikur í Origo-höllinni í kvöld. 25. febrúar 2019 21:45 Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Handbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Handbolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Fleiri fréttir Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Selfoss 25-26 | Nökkvi hetjan í spennutrylli Rosalegur leikur í Origo-höllinni í kvöld. 25. febrúar 2019 21:45