Goðsögn selur til að komast nær sundlauginni og golfvellinum Stefán Árni Pálsson skrifar 8. mars 2019 15:30 GVA er goðsögn á sviði ljósmyndunnar á Íslandi. Ljósmyndarinn Gunnar V. Andrésson og eiginkona hans Anna K Ágústsdóttir hafa sett parhús sitt á sölu við Grenibyggð í Mosfellsbæ. Gunnar eða GVA eins og hann er betur þekktur sem starfaði sem fréttaljósmyndari frá árinu 1966 til 2018 þegar hann settir í helgan stein þann 1.maí.GVA hefur myndað helstu atburði Íslandssögunnar á þessum rúmlega fimmtíu árum. Fyrsta forsíðumynd Gunnars birtist í Tímanum í júní 1966. „Við erum búin að finna okkur íbúð í svona fimmtíu plús fjölbýlishúsi. Þessi eign hefur þá kosti að uppfylla mínar gömlu óskir að vera nálægt sundlauginni og golfvellinum,“ segir Gunnar sem fer í sund á hverjum einasta morgni og hefur gert það í marga áratugi. „Það er mitt áhugamál númer 1,2 og þrjú. Það gerir ég til að viðhalda gömlum kroppi. Ég held því fram að sund sé besta íþrótt fyrir gamlan kropp sem til er,“ segir Gunnar en þau hjónin hafa búið í Grenibyggð í sautján ár. „Þetta er mjög gott hús með ágætis garðholu. Svo er þetta í námunda við eitt fallegasta göngusvæði á stór Reykjavíkursvæðinu sem er í kringum Reykjalund og Varmá,“ segir Gunnar sem mun færa sig yfir í Klappahlíð. „Að komast svona nálægt golfvellinum og sundlauginni er draumur og ég verð mjög hamingjusamur með það ef þetta gengur upp.“ Húsið við Grenibyggð er 136 fermetrar og var húsið byggt árið 1990. Ásett verð er 66,9 milljónir en hér að neðan má sjá myndir af eigninni.Hús í fallegu hverfi í Mosfellsbæ.Opin rými með borðstofu og setustofu.Smekklegt eldhús.Fallegt hjónaherbergi.Fallegur arinn.Góð garðhola eins og GVA talar sjálfur um. Hús og heimili Tengdar fréttir Ólafur Ragnar í gegnum linsu Gunnars V. Andréssonar Gunnar V. Andrésson, ljósmyndari Fréttablaðsins, hefur fylgt Ólafi Ragnari Grímssyni eftir síðan hann hóf þátttöku í stjórnmálum. 6. ágúst 2016 06:00 Með myndavél á maganum í rúmlega hálfa öld Gunnar V. Andrésson, einn helsti blaðaljósmyndari landsins fyrr og síðar, hefur látið af störfum. 4. maí 2018 13:00 Heiðraðir fyrir 40 ára feril Níu blaðamenn voru heiðraðir fyrir 40 ára feril með gullmerki Blaðamannafélags Íslands síðastliðinn föstudag, um leið og nýr salur félagsins var formlega tekinn í notkun. 9. febrúar 2016 10:45 Mest lesið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Sjá meira
Ljósmyndarinn Gunnar V. Andrésson og eiginkona hans Anna K Ágústsdóttir hafa sett parhús sitt á sölu við Grenibyggð í Mosfellsbæ. Gunnar eða GVA eins og hann er betur þekktur sem starfaði sem fréttaljósmyndari frá árinu 1966 til 2018 þegar hann settir í helgan stein þann 1.maí.GVA hefur myndað helstu atburði Íslandssögunnar á þessum rúmlega fimmtíu árum. Fyrsta forsíðumynd Gunnars birtist í Tímanum í júní 1966. „Við erum búin að finna okkur íbúð í svona fimmtíu plús fjölbýlishúsi. Þessi eign hefur þá kosti að uppfylla mínar gömlu óskir að vera nálægt sundlauginni og golfvellinum,“ segir Gunnar sem fer í sund á hverjum einasta morgni og hefur gert það í marga áratugi. „Það er mitt áhugamál númer 1,2 og þrjú. Það gerir ég til að viðhalda gömlum kroppi. Ég held því fram að sund sé besta íþrótt fyrir gamlan kropp sem til er,“ segir Gunnar en þau hjónin hafa búið í Grenibyggð í sautján ár. „Þetta er mjög gott hús með ágætis garðholu. Svo er þetta í námunda við eitt fallegasta göngusvæði á stór Reykjavíkursvæðinu sem er í kringum Reykjalund og Varmá,“ segir Gunnar sem mun færa sig yfir í Klappahlíð. „Að komast svona nálægt golfvellinum og sundlauginni er draumur og ég verð mjög hamingjusamur með það ef þetta gengur upp.“ Húsið við Grenibyggð er 136 fermetrar og var húsið byggt árið 1990. Ásett verð er 66,9 milljónir en hér að neðan má sjá myndir af eigninni.Hús í fallegu hverfi í Mosfellsbæ.Opin rými með borðstofu og setustofu.Smekklegt eldhús.Fallegt hjónaherbergi.Fallegur arinn.Góð garðhola eins og GVA talar sjálfur um.
Hús og heimili Tengdar fréttir Ólafur Ragnar í gegnum linsu Gunnars V. Andréssonar Gunnar V. Andrésson, ljósmyndari Fréttablaðsins, hefur fylgt Ólafi Ragnari Grímssyni eftir síðan hann hóf þátttöku í stjórnmálum. 6. ágúst 2016 06:00 Með myndavél á maganum í rúmlega hálfa öld Gunnar V. Andrésson, einn helsti blaðaljósmyndari landsins fyrr og síðar, hefur látið af störfum. 4. maí 2018 13:00 Heiðraðir fyrir 40 ára feril Níu blaðamenn voru heiðraðir fyrir 40 ára feril með gullmerki Blaðamannafélags Íslands síðastliðinn föstudag, um leið og nýr salur félagsins var formlega tekinn í notkun. 9. febrúar 2016 10:45 Mest lesið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Sjá meira
Ólafur Ragnar í gegnum linsu Gunnars V. Andréssonar Gunnar V. Andrésson, ljósmyndari Fréttablaðsins, hefur fylgt Ólafi Ragnari Grímssyni eftir síðan hann hóf þátttöku í stjórnmálum. 6. ágúst 2016 06:00
Með myndavél á maganum í rúmlega hálfa öld Gunnar V. Andrésson, einn helsti blaðaljósmyndari landsins fyrr og síðar, hefur látið af störfum. 4. maí 2018 13:00
Heiðraðir fyrir 40 ára feril Níu blaðamenn voru heiðraðir fyrir 40 ára feril með gullmerki Blaðamannafélags Íslands síðastliðinn föstudag, um leið og nýr salur félagsins var formlega tekinn í notkun. 9. febrúar 2016 10:45