Seinni bylgjan: Akureyri féll með ákvörðuninni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. apríl 2019 13:45 Akureyri féll úr Olís-deild karla í handbolta í lokaumferðinni á laugardaginn. Akureyri tapaði fyrir ÍR, 29-35, á meðan Fram vann ÍBV, 33-28. Akureyri skipti um mann í brúnni um áramótin. Sverre Jakobsson, sem stýrði Akureyringum upp úr Grill 66 deildinni á síðasta tímabili, var látinn fara og við tók Geir Sveinsson, fyrrverandi þjálfara karlalandsliðs Íslands. Þessi tilraun heppnaðist ekki og Akureyri náði aðeins í fjögur stig undir stjórn Geirs. „Pælið í skiptunum; að henda Sverre út, sem var búinn að safna átta stigum í 13 umferðum, og fá Geir Sveinsson inn. Fyrrverandi landsliðsþjálfari, búinn að vera með Magdeburg og í Austurríki og með flotta ferilskrá. Hann nær ekki nema fjórum stigum. Það er rosalega dapurt,“ sagði Logi Geirsson í Seinni bylgjunni í gær. Sérfræðingar þáttarins voru alltaf efins um þessa ákvörðun hæstráðenda Akureyrar. „Oftast hafa svona þjálfaraskipti jákvæð áhrif. En þarna höfðu þau þveröfug áhrif. Sverre náði meiru út úr þessum strákum en Geir,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson. „Þeir féllu með þessari ákvörðun,“ sagði Logi um ákvörðun forráðamanna Akureyrar. Umræðuna í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla Tengdar fréttir Guðmundur: Erum með alltof gott lið til að falla Þjálfari Fram var stoltur í kvöld. 6. apríl 2019 21:15 Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 33-28 | Fram tryggði sæti sitt í deildinni með sigri á ÍBV í dramatískum leik Fram vann fimm marka sigur á ÍBV í kvöld og tryggði þar með sæti sitt í deildinni. Tvö rauð spjöld fóru á loft í þessum hörkuleik 6. apríl 2019 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - ÍR 29-35 | Akureyringar fallnir Akureyri leikur í Grill 66-deildinni á næstu leiktíð. 6. apríl 2019 21:30 Geir: Létum þá gjörsamlega valta yfir okkur Geir Sveinssyni tókst ekki að bjarga Akureyri frá falli. 6. apríl 2019 21:50 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Valur - Tindastóll | Stólarnir nýlentir og Valsmenn bíða í ofvæni Körfubolti „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Fleiri fréttir Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Sjá meira
Akureyri féll úr Olís-deild karla í handbolta í lokaumferðinni á laugardaginn. Akureyri tapaði fyrir ÍR, 29-35, á meðan Fram vann ÍBV, 33-28. Akureyri skipti um mann í brúnni um áramótin. Sverre Jakobsson, sem stýrði Akureyringum upp úr Grill 66 deildinni á síðasta tímabili, var látinn fara og við tók Geir Sveinsson, fyrrverandi þjálfara karlalandsliðs Íslands. Þessi tilraun heppnaðist ekki og Akureyri náði aðeins í fjögur stig undir stjórn Geirs. „Pælið í skiptunum; að henda Sverre út, sem var búinn að safna átta stigum í 13 umferðum, og fá Geir Sveinsson inn. Fyrrverandi landsliðsþjálfari, búinn að vera með Magdeburg og í Austurríki og með flotta ferilskrá. Hann nær ekki nema fjórum stigum. Það er rosalega dapurt,“ sagði Logi Geirsson í Seinni bylgjunni í gær. Sérfræðingar þáttarins voru alltaf efins um þessa ákvörðun hæstráðenda Akureyrar. „Oftast hafa svona þjálfaraskipti jákvæð áhrif. En þarna höfðu þau þveröfug áhrif. Sverre náði meiru út úr þessum strákum en Geir,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson. „Þeir féllu með þessari ákvörðun,“ sagði Logi um ákvörðun forráðamanna Akureyrar. Umræðuna í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Guðmundur: Erum með alltof gott lið til að falla Þjálfari Fram var stoltur í kvöld. 6. apríl 2019 21:15 Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 33-28 | Fram tryggði sæti sitt í deildinni með sigri á ÍBV í dramatískum leik Fram vann fimm marka sigur á ÍBV í kvöld og tryggði þar með sæti sitt í deildinni. Tvö rauð spjöld fóru á loft í þessum hörkuleik 6. apríl 2019 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - ÍR 29-35 | Akureyringar fallnir Akureyri leikur í Grill 66-deildinni á næstu leiktíð. 6. apríl 2019 21:30 Geir: Létum þá gjörsamlega valta yfir okkur Geir Sveinssyni tókst ekki að bjarga Akureyri frá falli. 6. apríl 2019 21:50 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Valur - Tindastóll | Stólarnir nýlentir og Valsmenn bíða í ofvæni Körfubolti „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Fleiri fréttir Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Sjá meira
Guðmundur: Erum með alltof gott lið til að falla Þjálfari Fram var stoltur í kvöld. 6. apríl 2019 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 33-28 | Fram tryggði sæti sitt í deildinni með sigri á ÍBV í dramatískum leik Fram vann fimm marka sigur á ÍBV í kvöld og tryggði þar með sæti sitt í deildinni. Tvö rauð spjöld fóru á loft í þessum hörkuleik 6. apríl 2019 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - ÍR 29-35 | Akureyringar fallnir Akureyri leikur í Grill 66-deildinni á næstu leiktíð. 6. apríl 2019 21:30
Geir: Létum þá gjörsamlega valta yfir okkur Geir Sveinssyni tókst ekki að bjarga Akureyri frá falli. 6. apríl 2019 21:50