Þriggja vasaklúta þáttur um Katrínu Tönju: „Hún gerði þetta“ Stefán Árni Pálsson skrifar 8. apríl 2019 14:45 Amma Katrínar Tönju var hennar helsti stuðningsmaður. Crossfit-drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir var gestur í öðrum þætti af Atvinnumönnunum okkar á Stöð 2 í gærkvöldi. Í þáttunum eltir sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal íslenskt afreksfólk sem hefur gert góða hluti á sínu sviði. Katrín Tanja hefur unnið heimsleikana í Crossfit í tvígang og er hún ein allra stærsta stjarnan í Crossfit í heiminum. Þátturinn í gær vakti heldur betur mikla athygli og voru nokkrar gæsahúðasögur í þættinum. Ein slík kom undir lok þáttarins og tengdist hún sigri Katrínar Tönju á heimsleikunum árið 2016. Fyrir leikana hafði amma hennar fallið skyndilega frá, en hún var helsti stuðningsmaður Katrínar og hennar allra besti vinur. „2016 sigurinn hefur svo mikið meiri þýðingu fyrir mig,“ segir Katrín Tanja. „Mér fannst eins og margir væru að tala um að sigurinn árið 2015 hafi verið smá heppni og ég vildi svo mikið sanna fyrir öllum að ég ætti þetta skilið. Svo mjög skyndilega árið 2016 deyr amma og hún var besta vinkonan mín í lífinu og alltaf verið stærsti stuðningsmaðurinn minn og við höfum alltaf verið ótrúlega nánar.“ Katrín segir að fráfall hennar hafi verið mjög mikið áfall. „Ég dílaði aldrei almennilega við þetta og bara dembdi mér í æfingar og ákvað að gera allt fyrir hana. Það var svo oft á þessum leikum sem ég skil ekki hvernig ég gerði hlutina sem ég gerði. En þegar ég hugsa til baka þá fatta ég að hún gerði þetta.“ Hér að neðan má sjá brot úr þættinum og þar fyrir neðan má sjá færslur á Twitter um þáttinn..@Auddib takk fyrir þessa geggjuðu þætti.! Væri til í að þeir væri lámark 90 mín Halldór var mjög flottur en @katrintanja var frábær #AtvinnumennirnirOkkar — Hlynur Geir Hjartarson (@HlynurGeir) April 7, 2019Geggjað stöff @Auddib#AtvinnumennirnirOkkarhttps://t.co/NjX7uVMSUn — Hallgrímur ólafsson (@hallgrimurolafs) April 7, 2019#AtvinnumennirnirOkkar er svo geggjað TV. Þetta var ég í miðjum þætti í kvöld pic.twitter.com/EbJHDuYhou — Daníel (@danieltrausta) April 7, 2019Geggjaðir þættir og nú þarf að bíða í viku #AtvinnumennirnirOkkar@Auddib — Sigmundur (@Simmisporttv) April 7, 2019Frábærir þættir hjá þér @Auddib Geggjað að fá innsýn í líf @katrintanja sem ég hef fylgst með frá upphafi ferils síns, gaman að rifja þetta allt saman upp með tár í augunum af stolti Algjörlega frábær fyrirmynd #AtvinnumennirnirOkkar — Harpa Melsteð (@harpamel) April 7, 2019Þessir þættir maður Geggjaður þáttur hjá @Auddib um hana @katrintanja. Þvílíkur íþróttamaður. Fyrirmynd fyrir valkyrjur landsins #AtvinnumennirnirOkkar — Maggi Peran (@maggiperan) April 7, 2019Ohhh Katrín Tanja er svo mögnuð - geggjaður þáttur — Ragnheiður Júl (@RagnheidurJ) April 7, 2019Þriðja serían af Atvinnumönnunum okkar er geggjuð so far. Katrín Tanja ein nettasta kona landsins, þvílík fyrirmynd — Sura Þína (@ThuraStina) April 7, 2019Er að tengja svo hart við alla Tólfugaurana sem segja hetjusögur af sér að hafa unnið Gylfa Sig í 5. flokki. Ég nefnilega vann @katrintanja örsjaldan í boltaíþróttum í Verzló. Shit hvað hún er sturluð íþróttakona! — Guðrún Ingadóttir (@gudruningad) April 7, 2019 Atvinnumennirnir okkar Mest lesið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Fleiri fréttir Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Sjá meira
Crossfit-drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir var gestur í öðrum þætti af Atvinnumönnunum okkar á Stöð 2 í gærkvöldi. Í þáttunum eltir sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal íslenskt afreksfólk sem hefur gert góða hluti á sínu sviði. Katrín Tanja hefur unnið heimsleikana í Crossfit í tvígang og er hún ein allra stærsta stjarnan í Crossfit í heiminum. Þátturinn í gær vakti heldur betur mikla athygli og voru nokkrar gæsahúðasögur í þættinum. Ein slík kom undir lok þáttarins og tengdist hún sigri Katrínar Tönju á heimsleikunum árið 2016. Fyrir leikana hafði amma hennar fallið skyndilega frá, en hún var helsti stuðningsmaður Katrínar og hennar allra besti vinur. „2016 sigurinn hefur svo mikið meiri þýðingu fyrir mig,“ segir Katrín Tanja. „Mér fannst eins og margir væru að tala um að sigurinn árið 2015 hafi verið smá heppni og ég vildi svo mikið sanna fyrir öllum að ég ætti þetta skilið. Svo mjög skyndilega árið 2016 deyr amma og hún var besta vinkonan mín í lífinu og alltaf verið stærsti stuðningsmaðurinn minn og við höfum alltaf verið ótrúlega nánar.“ Katrín segir að fráfall hennar hafi verið mjög mikið áfall. „Ég dílaði aldrei almennilega við þetta og bara dembdi mér í æfingar og ákvað að gera allt fyrir hana. Það var svo oft á þessum leikum sem ég skil ekki hvernig ég gerði hlutina sem ég gerði. En þegar ég hugsa til baka þá fatta ég að hún gerði þetta.“ Hér að neðan má sjá brot úr þættinum og þar fyrir neðan má sjá færslur á Twitter um þáttinn..@Auddib takk fyrir þessa geggjuðu þætti.! Væri til í að þeir væri lámark 90 mín Halldór var mjög flottur en @katrintanja var frábær #AtvinnumennirnirOkkar — Hlynur Geir Hjartarson (@HlynurGeir) April 7, 2019Geggjað stöff @Auddib#AtvinnumennirnirOkkarhttps://t.co/NjX7uVMSUn — Hallgrímur ólafsson (@hallgrimurolafs) April 7, 2019#AtvinnumennirnirOkkar er svo geggjað TV. Þetta var ég í miðjum þætti í kvöld pic.twitter.com/EbJHDuYhou — Daníel (@danieltrausta) April 7, 2019Geggjaðir þættir og nú þarf að bíða í viku #AtvinnumennirnirOkkar@Auddib — Sigmundur (@Simmisporttv) April 7, 2019Frábærir þættir hjá þér @Auddib Geggjað að fá innsýn í líf @katrintanja sem ég hef fylgst með frá upphafi ferils síns, gaman að rifja þetta allt saman upp með tár í augunum af stolti Algjörlega frábær fyrirmynd #AtvinnumennirnirOkkar — Harpa Melsteð (@harpamel) April 7, 2019Þessir þættir maður Geggjaður þáttur hjá @Auddib um hana @katrintanja. Þvílíkur íþróttamaður. Fyrirmynd fyrir valkyrjur landsins #AtvinnumennirnirOkkar — Maggi Peran (@maggiperan) April 7, 2019Ohhh Katrín Tanja er svo mögnuð - geggjaður þáttur — Ragnheiður Júl (@RagnheidurJ) April 7, 2019Þriðja serían af Atvinnumönnunum okkar er geggjuð so far. Katrín Tanja ein nettasta kona landsins, þvílík fyrirmynd — Sura Þína (@ThuraStina) April 7, 2019Er að tengja svo hart við alla Tólfugaurana sem segja hetjusögur af sér að hafa unnið Gylfa Sig í 5. flokki. Ég nefnilega vann @katrintanja örsjaldan í boltaíþróttum í Verzló. Shit hvað hún er sturluð íþróttakona! — Guðrún Ingadóttir (@gudruningad) April 7, 2019
Atvinnumennirnir okkar Mest lesið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Fleiri fréttir Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Sjá meira