Hafþór mætti ásamt stjörnunum á heimsforsýningu Game of Thrones Birgir Olgeirsson skrifar 4. apríl 2019 22:24 Sophie Turner, Hafþór, Emilia Clarke, Peter Dinklage og Gwendoline Christie voru saman á rauða dreglinum í New York í gærkvöldi. Facebook/Mark Leibowitz Leikarar þáttanna Game of Thrones komu saman á heimsforsýningu áttundu og síðustu þáttaraðarinnar í Radio City tónlistarhöllinni í New York í gærkvöldi. Á meðal þeirra sem mættu voru leikarar sem verða í nýjustu seríunni og leikarar sem áður höfðu hlutverk í þessum margfrægu þáttum.Hafþór Júlíus stillir sér upp fyrir ljósmyndarana.Vísir/EPAFyrsti þáttur áttundu seríunnar fer ekki í almennar sýningar fyrr en síðar í apríl.Leikarahjónin Lisa Bonet og Jason Momoa.Vísir/EPAÞeir sem voru því viðstaddir forsýninguna í New York í gærkvöldi þurftu því að sitja á sér eftir að hafa séð fyrsta þáttinn og máttu aðeins deila með fólki viðbrögðum við honum sem gáfu ekkert upp um innihald hans.Gwendoline Christie þótti bera af í klæðavali.Vísir/EPALeikkonan Emilia Clarke, sem leikur Daenerys Targaryen, rauk á Instagram og sagði fólk eiga eftir að missa sig eftir að hafa séð fyrsta þáttinn.Maisie Williams og Sophie Turner voru glæsilegar á rauða dreglinum.Vísir/EPAÁ meðal viðstaddra var einnig leikarinn Jason Mamoa, sem lék Khal Drogo í þáttunum, en hann sagði þetta hafa verið það besta sem hann hefur séð.Leikarinn Kit Harrington ásamt eiginkonu sinni, skosku leikkonunni Rose Leslie.Vísir/EPAKrafakarlinn Hafþór Júlíus Björnsson var á meðal þeirra sem fengu boð á forsýninguna og lét sig ekki vanta. Hafþór hefur leikið Gregor Clegane sem hefur viðurnefnið The Mountain, eða Fjallið. Game of Thrones Tengdar fréttir Game of Thrones: Mikið húllumhæ á frumsýningu Það var mikið um húllumhæ á frumsýningu áttundu þáttaraðar Game of Thrones sem fram fór í New York í gær. 4. apríl 2019 12:30 Mest lesið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
Leikarar þáttanna Game of Thrones komu saman á heimsforsýningu áttundu og síðustu þáttaraðarinnar í Radio City tónlistarhöllinni í New York í gærkvöldi. Á meðal þeirra sem mættu voru leikarar sem verða í nýjustu seríunni og leikarar sem áður höfðu hlutverk í þessum margfrægu þáttum.Hafþór Júlíus stillir sér upp fyrir ljósmyndarana.Vísir/EPAFyrsti þáttur áttundu seríunnar fer ekki í almennar sýningar fyrr en síðar í apríl.Leikarahjónin Lisa Bonet og Jason Momoa.Vísir/EPAÞeir sem voru því viðstaddir forsýninguna í New York í gærkvöldi þurftu því að sitja á sér eftir að hafa séð fyrsta þáttinn og máttu aðeins deila með fólki viðbrögðum við honum sem gáfu ekkert upp um innihald hans.Gwendoline Christie þótti bera af í klæðavali.Vísir/EPALeikkonan Emilia Clarke, sem leikur Daenerys Targaryen, rauk á Instagram og sagði fólk eiga eftir að missa sig eftir að hafa séð fyrsta þáttinn.Maisie Williams og Sophie Turner voru glæsilegar á rauða dreglinum.Vísir/EPAÁ meðal viðstaddra var einnig leikarinn Jason Mamoa, sem lék Khal Drogo í þáttunum, en hann sagði þetta hafa verið það besta sem hann hefur séð.Leikarinn Kit Harrington ásamt eiginkonu sinni, skosku leikkonunni Rose Leslie.Vísir/EPAKrafakarlinn Hafþór Júlíus Björnsson var á meðal þeirra sem fengu boð á forsýninguna og lét sig ekki vanta. Hafþór hefur leikið Gregor Clegane sem hefur viðurnefnið The Mountain, eða Fjallið.
Game of Thrones Tengdar fréttir Game of Thrones: Mikið húllumhæ á frumsýningu Það var mikið um húllumhæ á frumsýningu áttundu þáttaraðar Game of Thrones sem fram fór í New York í gær. 4. apríl 2019 12:30 Mest lesið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
Game of Thrones: Mikið húllumhæ á frumsýningu Það var mikið um húllumhæ á frumsýningu áttundu þáttaraðar Game of Thrones sem fram fór í New York í gær. 4. apríl 2019 12:30