Einar Andri: Ég verð áfram Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 22. apríl 2019 16:07 Einar Andri og Ásgeir verða áfram í Mosfellsbænum. vísir/bára „Þetta er hörkuleikur í 50 mínútur. Við þurftum að taka sénsa undir lokin og það fór alveg með þetta“ sagði Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, eftir tíu marka tap gegn Val í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Olís-deildarinnar. Tíu marka tap gefur ekki alveg rétta mynd af þessum leik en hvað gerðist í síðari hálfleik? „Mjög góður fyrri hálfleikur hjá okkur en byrjum seinni hálfleikinn illa og lendum 4-5 mörkum undir. Við náðum þessu aðeins til baka aftur en svo var þetta bara lélegt hjá okkur í lokin, fókusinn var bara því miður farinn.“ Sóknarlega voru Afturelding að ströggla mest allan leikinn, voru klaufar og nýttu færin sín illa. Einar Andri segir að liðið hafi verið að koma sér í fín færi en að þeir hafi aðallega verið í vandræðum með Daníel Frey í markinu. „Við vorum aðallega í basli með Danna (Daníel Freyr Andrésson) í markinu, hann var stórkostlegur í báðum þessum leikjum og á allt hrós skilið, að öðru leyti fannst mér við alveg leysa þetta ágætlega“ Afturelding er komið í sumarfrí og Einar Andri segist ekki vera að fara neitt, hann verður áfram með liðið á næstu leiktíð. „Nú er bara sú vinna í gangi, Elvar er að fara og við reynum að fylla hans skarð og mæta með hörkulið næsta vetur.“ Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Afturelding - Valur 21-31 │Valur í undanúrslit en Afturelding í sumarfrí Framlengja þurfti fyrsta leikinn en Valur var mun sterkari aðilinn í dag. 22. apríl 2019 17:15 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Íslenski boltinn Fleiri fréttir Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Sjá meira
„Þetta er hörkuleikur í 50 mínútur. Við þurftum að taka sénsa undir lokin og það fór alveg með þetta“ sagði Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, eftir tíu marka tap gegn Val í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Olís-deildarinnar. Tíu marka tap gefur ekki alveg rétta mynd af þessum leik en hvað gerðist í síðari hálfleik? „Mjög góður fyrri hálfleikur hjá okkur en byrjum seinni hálfleikinn illa og lendum 4-5 mörkum undir. Við náðum þessu aðeins til baka aftur en svo var þetta bara lélegt hjá okkur í lokin, fókusinn var bara því miður farinn.“ Sóknarlega voru Afturelding að ströggla mest allan leikinn, voru klaufar og nýttu færin sín illa. Einar Andri segir að liðið hafi verið að koma sér í fín færi en að þeir hafi aðallega verið í vandræðum með Daníel Frey í markinu. „Við vorum aðallega í basli með Danna (Daníel Freyr Andrésson) í markinu, hann var stórkostlegur í báðum þessum leikjum og á allt hrós skilið, að öðru leyti fannst mér við alveg leysa þetta ágætlega“ Afturelding er komið í sumarfrí og Einar Andri segist ekki vera að fara neitt, hann verður áfram með liðið á næstu leiktíð. „Nú er bara sú vinna í gangi, Elvar er að fara og við reynum að fylla hans skarð og mæta með hörkulið næsta vetur.“
Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Afturelding - Valur 21-31 │Valur í undanúrslit en Afturelding í sumarfrí Framlengja þurfti fyrsta leikinn en Valur var mun sterkari aðilinn í dag. 22. apríl 2019 17:15 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Íslenski boltinn Fleiri fréttir Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Sjá meira
Leik lokið: Afturelding - Valur 21-31 │Valur í undanúrslit en Afturelding í sumarfrí Framlengja þurfti fyrsta leikinn en Valur var mun sterkari aðilinn í dag. 22. apríl 2019 17:15