Segir að pressan sé á Selfyssingum: „Eiga að njóta þess að spila svona leik“ Anton Ingi Leifsson skrifar 22. maí 2019 07:00 Það verður ekki létt verk fyrir Selfyssinga að landa Íslandsmeistaratitlinum í handbolta á heimavelli í kvöld segir Ásbjörn Friðriksson fyrirliði FH. Pressan verður öll á Selfoss í kvöld þegar Haukar koma í heimsókn en Selfoss er 2-1 yfir í einvíginu eftir sigur í þriðja leik liðanna á Ásvöllum á sunnudaginn. Ásbjörn ræddi um leikinn við Guðjón Guðmundsson en Ásbjörn segir að nú sé pressan komin af Haukunum yfir á heimaliðið í kvöld, Selfoss. „Þetta er í fyrsta skipti í seríunni sem pressan er komin yfir á þá. Þeir vilja klára þetta á sínum heimavelli fyrir framan sína stuðningsmenn en Haukarnir hafa áður farið í svona leik og náð sigri,“ sagði Ásbjörn. „Þeir knýja þá fram oddaleik með sigri og þá þurfa þeir að ná þriðja sigrinum á Ásvöllum sem gæti orðið erfitt fyrir þá.“ Margir ungir og skemmtilegir leikmenn eru í herbúðum Selfyssinga en Ásbjörn segir að þeir eigi að njóta leiksins í kvöld. „Þetta verður frábær reynsla og skemmtun fyrir þessa stráka. Þeir eiga að njóta þess að spila svona leik. Þú spilar ekki marga leiki á ferlinum með bikarinn í húsinu og með sigri geturu klárað titilinn fyrir framan þína stuðningsmenn.“ „Þeir eiga ekki eftir að spila marga svona leiki. Vonandi einhverja þeirra vegna en þeir þurfa að njóta þess á morgun og reyna að klára þennan titil,“ sagði Ásbjörn. Viðtalið við Ásbjörn má sjá í spilaranum hér að ofan en flautað verður til leiks klukkan 19.30 í kvöld. Seinni bylgjan hefur upphitun sína 18.45 í beinni á Stöð 2 Sport HD. Olís-deild karla Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Fleiri fréttir Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Sjá meira
Það verður ekki létt verk fyrir Selfyssinga að landa Íslandsmeistaratitlinum í handbolta á heimavelli í kvöld segir Ásbjörn Friðriksson fyrirliði FH. Pressan verður öll á Selfoss í kvöld þegar Haukar koma í heimsókn en Selfoss er 2-1 yfir í einvíginu eftir sigur í þriðja leik liðanna á Ásvöllum á sunnudaginn. Ásbjörn ræddi um leikinn við Guðjón Guðmundsson en Ásbjörn segir að nú sé pressan komin af Haukunum yfir á heimaliðið í kvöld, Selfoss. „Þetta er í fyrsta skipti í seríunni sem pressan er komin yfir á þá. Þeir vilja klára þetta á sínum heimavelli fyrir framan sína stuðningsmenn en Haukarnir hafa áður farið í svona leik og náð sigri,“ sagði Ásbjörn. „Þeir knýja þá fram oddaleik með sigri og þá þurfa þeir að ná þriðja sigrinum á Ásvöllum sem gæti orðið erfitt fyrir þá.“ Margir ungir og skemmtilegir leikmenn eru í herbúðum Selfyssinga en Ásbjörn segir að þeir eigi að njóta leiksins í kvöld. „Þetta verður frábær reynsla og skemmtun fyrir þessa stráka. Þeir eiga að njóta þess að spila svona leik. Þú spilar ekki marga leiki á ferlinum með bikarinn í húsinu og með sigri geturu klárað titilinn fyrir framan þína stuðningsmenn.“ „Þeir eiga ekki eftir að spila marga svona leiki. Vonandi einhverja þeirra vegna en þeir þurfa að njóta þess á morgun og reyna að klára þennan titil,“ sagði Ásbjörn. Viðtalið við Ásbjörn má sjá í spilaranum hér að ofan en flautað verður til leiks klukkan 19.30 í kvöld. Seinni bylgjan hefur upphitun sína 18.45 í beinni á Stöð 2 Sport HD.
Olís-deild karla Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Fleiri fréttir Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Sjá meira