80 laxar á fjórum dögum Karl Lúðvíksson skrifar 5. júní 2019 10:29 Harpa Hlín hjá Iceland Outfitters með stórlax í gær úr Þjórsá. Mynd: Iceland Outfitters Það er alveg óhætt að segja að veiðitölurnar úr Þjórsá þessa fyrstu dagana lofi góðu með framhaldið og það verður spennandi að sjá hvernig veiðist um næsta straum. Á þessum fjóru dögum sem veitt hefur verið í Þjórsá eru komnir 80 laxar á land sem er fantafín veiði. Það skal tekið fram að þessir 80 laxar eru aðeins veiddir við Urriðafoss þeir laxar sem eru komnir á land þar eru ekki inní þessari tölu en við erum að bíða eftir upplýsingum um aflabrögð á tilraunasvæðunum sem eru þrjú talsins. Það er og var mikil eftirspurn eftir veiðileyfum í Urrðafoss en aðeins örfáar stangir eru eftir í ágúst og þeir sem eru búnir að vera veiða þarna frá því að svæðið var opnað fyrir stangveiði eru margir hverjir þegar búnir að festa sér næsta sumar líka sem seig reitthvað til um ánægju veiðimanna sem þarna eru búnir að kynnast einu gjöfulasta veiðisvæði landsins þegar taldir eru laxar pr stöng. Mest lesið Nú er kominn tími til að grafa lax - uppskrift Veiði Heildarveiðin í Veiðivötnum 20.293 fiskar Veiði 64 sm bleikja úr Varmá og vænir sjóbirtingar Veiði Fín bleikjuveiði og þétt setnir bakkar Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Tími stóru hausthængana að bresta á Veiði Lifnar yfir Syðri Brú Veiði 85 laxa holl í Laxá í Dölum Veiði Blanda gefur enn vel Veiði Hljóðlát aðkoma besta byrjunin Veiði
Það er alveg óhætt að segja að veiðitölurnar úr Þjórsá þessa fyrstu dagana lofi góðu með framhaldið og það verður spennandi að sjá hvernig veiðist um næsta straum. Á þessum fjóru dögum sem veitt hefur verið í Þjórsá eru komnir 80 laxar á land sem er fantafín veiði. Það skal tekið fram að þessir 80 laxar eru aðeins veiddir við Urriðafoss þeir laxar sem eru komnir á land þar eru ekki inní þessari tölu en við erum að bíða eftir upplýsingum um aflabrögð á tilraunasvæðunum sem eru þrjú talsins. Það er og var mikil eftirspurn eftir veiðileyfum í Urrðafoss en aðeins örfáar stangir eru eftir í ágúst og þeir sem eru búnir að vera veiða þarna frá því að svæðið var opnað fyrir stangveiði eru margir hverjir þegar búnir að festa sér næsta sumar líka sem seig reitthvað til um ánægju veiðimanna sem þarna eru búnir að kynnast einu gjöfulasta veiðisvæði landsins þegar taldir eru laxar pr stöng.
Mest lesið Nú er kominn tími til að grafa lax - uppskrift Veiði Heildarveiðin í Veiðivötnum 20.293 fiskar Veiði 64 sm bleikja úr Varmá og vænir sjóbirtingar Veiði Fín bleikjuveiði og þétt setnir bakkar Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Tími stóru hausthængana að bresta á Veiði Lifnar yfir Syðri Brú Veiði 85 laxa holl í Laxá í Dölum Veiði Blanda gefur enn vel Veiði Hljóðlát aðkoma besta byrjunin Veiði