7 laxar á land við opnun Norðurár Karl Lúðvíksson skrifar 5. júní 2019 09:47 Norðurá opnaði í gær fyrir veiði en það hefur í gegnum tíðina alltaf verið beðið eftir þessum degi með mikilli eftirvæntingu. Það sem veiðimenn tóku kannski vel eftir var að það er mun minna vatn í ánni við opnun en mörg undanfarin ár og staðan er bara þannig að ef áin á að vera veiðandi á besta tíma verður að fara rigna. Alls komu sjö laxar upp úr ánni fyrsta daginn og allir á morgunvatkinni. Seinni vaktinn skilaði engum á land en sett var í nokkra sem sluppu af eins og gengur og gerist. Blanda opnar í dag og við bíðum fregna úr henni sem og Þverá og Kjarrá. Árnar opna síðan hver af annri og þær síðustu 1. júlí. Mest lesið 93 fiskar á land í Litluá Veiði Laxveiðin líklega undir meðallagi í sumar Veiði Frábært veiðiveður framundan um helgina Veiði Næst besta opnun sumarsins er í Stóru Laxá IV Veiði Kársstaðaá verður hjá SVFR í sumar Veiði Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Veiði 85 laxa holl í Laxá í Dölum Veiði Blanda gefur enn vel Veiði Yfir 1000 laxar gengnir í Elliðaárnar Veiði Síðasta vika sú besta í sumar Veiði
Norðurá opnaði í gær fyrir veiði en það hefur í gegnum tíðina alltaf verið beðið eftir þessum degi með mikilli eftirvæntingu. Það sem veiðimenn tóku kannski vel eftir var að það er mun minna vatn í ánni við opnun en mörg undanfarin ár og staðan er bara þannig að ef áin á að vera veiðandi á besta tíma verður að fara rigna. Alls komu sjö laxar upp úr ánni fyrsta daginn og allir á morgunvatkinni. Seinni vaktinn skilaði engum á land en sett var í nokkra sem sluppu af eins og gengur og gerist. Blanda opnar í dag og við bíðum fregna úr henni sem og Þverá og Kjarrá. Árnar opna síðan hver af annri og þær síðustu 1. júlí.
Mest lesið 93 fiskar á land í Litluá Veiði Laxveiðin líklega undir meðallagi í sumar Veiði Frábært veiðiveður framundan um helgina Veiði Næst besta opnun sumarsins er í Stóru Laxá IV Veiði Kársstaðaá verður hjá SVFR í sumar Veiði Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Veiði 85 laxa holl í Laxá í Dölum Veiði Blanda gefur enn vel Veiði Yfir 1000 laxar gengnir í Elliðaárnar Veiði Síðasta vika sú besta í sumar Veiði