Lance Armstrong á Íslandi ásamt unnustunni Birgir Olgeirsson skrifar 18. júní 2019 16:24 Anna Marie Hansen og Lance Armstrong. Vísir/Getty Bandaríski hjólreiðakappinn Lance Armstrong er staddur hér á landi ásamt sambýliskonu sinni Önnu Marie Hansen. Mbl.is greindi fyrst frá. Anna birti mynd af sér á hjóli í Reykjadal í gær en í dag birti Lance Armstrong myndband frá Hraunfossum í Hvítá í Borgarfirði en Anna birti um svipað leyti myndband af þeim á leið til Langjökuls. Armstrong vann Frakklandshjólreiðarnar, Tour de France, sjö ár í röð á árunum 1999 til 2005 eftir að hafa barist við krabbamein nokkrum árum áður. Armstrong var lengi undir grun um neyslu frammistöðubætandi efna á borð við stera en hann neitaði því ávallt. Hann viðurkenndi loks sök sína í janúar árið 2013 í viðtali við Oprah Winfrey. Hann var í kjölfarið sviptur öllum verðlaunum og missti alla styrktaraðila sína. Lance og Anna Marie hafa verið saman frá árinu 2008 og eiga tvö börn saman, Mas og Olivia. Þau trúlofuðu sig árið 2017 og virðist lífið leika við þau á Íslandi í dag. View this post on InstagramEpic day of riding in Iceland! Thanks to @icebike for the amazing time!! A post shared by Anna Hansen (@annahansen2) on Jun 16, 2019 at 10:04am PDT Hjólreiðar Íslandsvinir Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Grateful Dead-söngkona látin Lífið Rífandi stemning í Reykjadal Lífið Fleiri fréttir Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Sjá meira
Bandaríski hjólreiðakappinn Lance Armstrong er staddur hér á landi ásamt sambýliskonu sinni Önnu Marie Hansen. Mbl.is greindi fyrst frá. Anna birti mynd af sér á hjóli í Reykjadal í gær en í dag birti Lance Armstrong myndband frá Hraunfossum í Hvítá í Borgarfirði en Anna birti um svipað leyti myndband af þeim á leið til Langjökuls. Armstrong vann Frakklandshjólreiðarnar, Tour de France, sjö ár í röð á árunum 1999 til 2005 eftir að hafa barist við krabbamein nokkrum árum áður. Armstrong var lengi undir grun um neyslu frammistöðubætandi efna á borð við stera en hann neitaði því ávallt. Hann viðurkenndi loks sök sína í janúar árið 2013 í viðtali við Oprah Winfrey. Hann var í kjölfarið sviptur öllum verðlaunum og missti alla styrktaraðila sína. Lance og Anna Marie hafa verið saman frá árinu 2008 og eiga tvö börn saman, Mas og Olivia. Þau trúlofuðu sig árið 2017 og virðist lífið leika við þau á Íslandi í dag. View this post on InstagramEpic day of riding in Iceland! Thanks to @icebike for the amazing time!! A post shared by Anna Hansen (@annahansen2) on Jun 16, 2019 at 10:04am PDT
Hjólreiðar Íslandsvinir Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Grateful Dead-söngkona látin Lífið Rífandi stemning í Reykjadal Lífið Fleiri fréttir Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Sjá meira