Dagurinn töfrum líkastur að sögn Alexöndru Helgu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. júní 2019 15:21 Hamingjuóskunum hefur rignt yfir brúðhjónin um helgina og virðist ekkert lát á. Alexandra Helga Ívarsdóttir segir að brúðkaupsdagur þeirra Gylfa Þórs Sigurðssonar knattspyrnukappa hafi verið töfrum líkastur. Turtildúfurnar létu pússa sig saman í blíðskaparveðri við Como vatn á Ítalíu á laugardaginn að viðstöddu fjölmenni. Alexandra var í glæsilegum hvítum brúðarkjól en Gylfi klæddur í svört og hvít jakkaföt. Gestir héldu á blævængjum á meðan athöfninni stóð en hún fór fram utandyra. Fjöldi íslenskra landsliðsmanna mætti ásamt spúsum sínum í veisluna og var samkvæmt heimildum Vísis afar vel veitt hvort sem var um veigar í föstu eða fljótandi formi. Ása Reginsdóttir, ein vinkvenna brúðhjónanna, lýsti því á Instagram að þau hefðu dansað fram á morgun. Skemmtikraftarnir í veislunni flugu utan og má þar nefna bræðurna Friðrik Dór og Jón Jónssyni, Sóla Hólm, Aron Can og Herra hnetusmjör. Alexandra birtir í dag mynd af þeim Gylfa augnablikum eftir að hafa verið gefin saman. „Nýgift. Mig langar að þakka öllum vinum og fjölskyldunni sem kom til að fagna með okkur. Dagurinn var einstakur og töfrum líkastur,“ segir Alexandra Helga í færslu með myndinni. Ítalía Tímamót Tengdar fréttir Gylfi og Alexandra gengu í það heilaga Það hefur vart farið fram hjá neinum að brúðkaup Gylfa Þórs Sigurðssonar og Alexöndru Helgu Ívarsdóttur fór fram í dag. Engu var til sparað og var brúðkaupið haldið í stórkostlegu umhverfi við Como-vatn í norðurhluta Ítalíu. 15. júní 2019 22:09 Jóhann Berg birtir „rándýra“ mynd af strákunum okkar í ítölsku Ölpunum Á myndinni má sjá strákana í röð með Gylfa Þór og hundinn Kóbý fyrir miðju þar sem þeir stilla sér upp með herragarð og Alpafjöll í baksýn. 14. júní 2019 19:49 Lögð af stað í brúðkaup ársins Vinir og vandamenn Alexöndru Helgu Ívarsdóttur og unnusta hennar, knattspyrnuhetjunnar Gylfa Þórs Sigurðssonar, flykkjast nú í stórum stíl til Como vatns í norður Ítalíu, þar mun fara fram brúðkaup Gylfa og Alexöndru, brúðkaup sem kallað hefur verið brúðkaup ársins. 13. júní 2019 15:07 Landsliðsmennirnir láta lífið leika við sig á siglingu um Como-vatn Nokkrir leikmenn íslenska landsliðsins í knattspyrnu eru nú staddir við Como vatn í norður Ítalíu til þess að samgleðjast með þeim Alexöndru Helgu Ívarsdóttur og Gylfa Þór Sigurðssyni sem munu ganga í það heilaga um helgina. 14. júní 2019 11:59 Alexandra og Gylfi með einkaþotu til Como Alexandra Helga Ívarsdóttir og Gylfi Þór Sigurðsson héldu til Como í einkaflugvél í dag, en þau munu ganga í það heilaga um helgina. 13. júní 2019 23:46 Mest lesið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Fleiri fréttir Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Sjá meira
Alexandra Helga Ívarsdóttir segir að brúðkaupsdagur þeirra Gylfa Þórs Sigurðssonar knattspyrnukappa hafi verið töfrum líkastur. Turtildúfurnar létu pússa sig saman í blíðskaparveðri við Como vatn á Ítalíu á laugardaginn að viðstöddu fjölmenni. Alexandra var í glæsilegum hvítum brúðarkjól en Gylfi klæddur í svört og hvít jakkaföt. Gestir héldu á blævængjum á meðan athöfninni stóð en hún fór fram utandyra. Fjöldi íslenskra landsliðsmanna mætti ásamt spúsum sínum í veisluna og var samkvæmt heimildum Vísis afar vel veitt hvort sem var um veigar í föstu eða fljótandi formi. Ása Reginsdóttir, ein vinkvenna brúðhjónanna, lýsti því á Instagram að þau hefðu dansað fram á morgun. Skemmtikraftarnir í veislunni flugu utan og má þar nefna bræðurna Friðrik Dór og Jón Jónssyni, Sóla Hólm, Aron Can og Herra hnetusmjör. Alexandra birtir í dag mynd af þeim Gylfa augnablikum eftir að hafa verið gefin saman. „Nýgift. Mig langar að þakka öllum vinum og fjölskyldunni sem kom til að fagna með okkur. Dagurinn var einstakur og töfrum líkastur,“ segir Alexandra Helga í færslu með myndinni.
Ítalía Tímamót Tengdar fréttir Gylfi og Alexandra gengu í það heilaga Það hefur vart farið fram hjá neinum að brúðkaup Gylfa Þórs Sigurðssonar og Alexöndru Helgu Ívarsdóttur fór fram í dag. Engu var til sparað og var brúðkaupið haldið í stórkostlegu umhverfi við Como-vatn í norðurhluta Ítalíu. 15. júní 2019 22:09 Jóhann Berg birtir „rándýra“ mynd af strákunum okkar í ítölsku Ölpunum Á myndinni má sjá strákana í röð með Gylfa Þór og hundinn Kóbý fyrir miðju þar sem þeir stilla sér upp með herragarð og Alpafjöll í baksýn. 14. júní 2019 19:49 Lögð af stað í brúðkaup ársins Vinir og vandamenn Alexöndru Helgu Ívarsdóttur og unnusta hennar, knattspyrnuhetjunnar Gylfa Þórs Sigurðssonar, flykkjast nú í stórum stíl til Como vatns í norður Ítalíu, þar mun fara fram brúðkaup Gylfa og Alexöndru, brúðkaup sem kallað hefur verið brúðkaup ársins. 13. júní 2019 15:07 Landsliðsmennirnir láta lífið leika við sig á siglingu um Como-vatn Nokkrir leikmenn íslenska landsliðsins í knattspyrnu eru nú staddir við Como vatn í norður Ítalíu til þess að samgleðjast með þeim Alexöndru Helgu Ívarsdóttur og Gylfa Þór Sigurðssyni sem munu ganga í það heilaga um helgina. 14. júní 2019 11:59 Alexandra og Gylfi með einkaþotu til Como Alexandra Helga Ívarsdóttir og Gylfi Þór Sigurðsson héldu til Como í einkaflugvél í dag, en þau munu ganga í það heilaga um helgina. 13. júní 2019 23:46 Mest lesið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Fleiri fréttir Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Sjá meira
Gylfi og Alexandra gengu í það heilaga Það hefur vart farið fram hjá neinum að brúðkaup Gylfa Þórs Sigurðssonar og Alexöndru Helgu Ívarsdóttur fór fram í dag. Engu var til sparað og var brúðkaupið haldið í stórkostlegu umhverfi við Como-vatn í norðurhluta Ítalíu. 15. júní 2019 22:09
Jóhann Berg birtir „rándýra“ mynd af strákunum okkar í ítölsku Ölpunum Á myndinni má sjá strákana í röð með Gylfa Þór og hundinn Kóbý fyrir miðju þar sem þeir stilla sér upp með herragarð og Alpafjöll í baksýn. 14. júní 2019 19:49
Lögð af stað í brúðkaup ársins Vinir og vandamenn Alexöndru Helgu Ívarsdóttur og unnusta hennar, knattspyrnuhetjunnar Gylfa Þórs Sigurðssonar, flykkjast nú í stórum stíl til Como vatns í norður Ítalíu, þar mun fara fram brúðkaup Gylfa og Alexöndru, brúðkaup sem kallað hefur verið brúðkaup ársins. 13. júní 2019 15:07
Landsliðsmennirnir láta lífið leika við sig á siglingu um Como-vatn Nokkrir leikmenn íslenska landsliðsins í knattspyrnu eru nú staddir við Como vatn í norður Ítalíu til þess að samgleðjast með þeim Alexöndru Helgu Ívarsdóttur og Gylfa Þór Sigurðssyni sem munu ganga í það heilaga um helgina. 14. júní 2019 11:59
Alexandra og Gylfi með einkaþotu til Como Alexandra Helga Ívarsdóttir og Gylfi Þór Sigurðsson héldu til Como í einkaflugvél í dag, en þau munu ganga í það heilaga um helgina. 13. júní 2019 23:46