Kristófer Acox segist ekki vera spaði: „Ég er bara saklaus mömmustrákur“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 11. júní 2019 14:00 Birna María og Kristófer Acox ræddu málin í GYM. Stöð 2 Körfuknattleiksmaðurinn Kristófer Acox ætti að vera flestum íþróttaáhugamönnum landsins kunnur. Hann er leikmaður KR í Dominos-deildinni og hefur unnið Íslandsmeistaratitilinn með liðinu síðastliðin þrjú ár. Kristófer var gestur Birnu Maríu í fyrsta þætti annarrar þáttaraðar af spjallþættinum GYM, sem er á dagskrá Stöðvar 2 á sunnudagskvöldum í sumar. Birna og Kristófer fóru um víðan völl í þættinum og fá áhorfendur meðal annars að sjá hve gríðarlegum stökkkrafti þessi magnaði íþróttamaður býr yfir. Þá lætur hann einnig í ljós óánægju sína með að hlaupa í ræktinni, en kappinn segir fátt leiðinlegra en að hlaupa á brettinu. Aðra sögu sé þó að segja um hlaup með bolta. Áhorfendur fá þá einnig að kynnast mýkri hlið kappans en á teygjusvæðinu segir Kristófer Birnu frá því að hann njóti þess ekkert sérstaklega að láta taka myndir af sér, nema þá mögulega með ungum aðdáendum eða í myndatökum fyrir styrktaraðila sína. Eftir að hafa fengið að kynnast Kristófer betur viðurkenndi Birna að það vekti hjá henni furðu hversu litlir stjörnustælar væru í kappanum. Hún hafi búist við að hann væri meiri „sjomli.“ „Ég er bara saklaus mömmustrákur, ég er enginn spaði. Ég var bara í Kvennó,“ segir Kristófer þá. Hluta þáttarins má sjá hér að neðan en þættina í heild sinni má sjá á sunnudagskvöldum á Stöð 2 klukkan 20:40 eða á Stöð 2 Maraþon. Dominos-deild karla GYM Heilsa Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Góð tannheilsa er hluti af hamingju og heilsu Lífið samstarf Fleiri fréttir Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Sjá meira
Körfuknattleiksmaðurinn Kristófer Acox ætti að vera flestum íþróttaáhugamönnum landsins kunnur. Hann er leikmaður KR í Dominos-deildinni og hefur unnið Íslandsmeistaratitilinn með liðinu síðastliðin þrjú ár. Kristófer var gestur Birnu Maríu í fyrsta þætti annarrar þáttaraðar af spjallþættinum GYM, sem er á dagskrá Stöðvar 2 á sunnudagskvöldum í sumar. Birna og Kristófer fóru um víðan völl í þættinum og fá áhorfendur meðal annars að sjá hve gríðarlegum stökkkrafti þessi magnaði íþróttamaður býr yfir. Þá lætur hann einnig í ljós óánægju sína með að hlaupa í ræktinni, en kappinn segir fátt leiðinlegra en að hlaupa á brettinu. Aðra sögu sé þó að segja um hlaup með bolta. Áhorfendur fá þá einnig að kynnast mýkri hlið kappans en á teygjusvæðinu segir Kristófer Birnu frá því að hann njóti þess ekkert sérstaklega að láta taka myndir af sér, nema þá mögulega með ungum aðdáendum eða í myndatökum fyrir styrktaraðila sína. Eftir að hafa fengið að kynnast Kristófer betur viðurkenndi Birna að það vekti hjá henni furðu hversu litlir stjörnustælar væru í kappanum. Hún hafi búist við að hann væri meiri „sjomli.“ „Ég er bara saklaus mömmustrákur, ég er enginn spaði. Ég var bara í Kvennó,“ segir Kristófer þá. Hluta þáttarins má sjá hér að neðan en þættina í heild sinni má sjá á sunnudagskvöldum á Stöð 2 klukkan 20:40 eða á Stöð 2 Maraþon.
Dominos-deild karla GYM Heilsa Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Góð tannheilsa er hluti af hamingju og heilsu Lífið samstarf Fleiri fréttir Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Sjá meira