Lækna-Tómas rakst á rebba sem borðar brauð og hlustar á Bylgjuna Vésteinn Örn Pétursson skrifar 14. ágúst 2019 14:30 Ekkert lítið sætur og góður þessi. Tómas Guðbjartsson Læknirinn Tómas Guðbjartsson, sem oft er þekktur sem Lækna-Tómas, birti fyrr í dag Facebook-færslu þar sem hann segist hafa rekist á ref sem er vinveittari en gengur og gerist. Tómas er um þessar mundir á ferðalagi og rakst á rebba í Ketildölum í Arnarfirði. „Þegar ég byrjaði að grilla seint í gærkvöldi við tjaldið mitt í Ketildölum fékk ég óvænta heimsókn sem stóð í tæpar tvær klst. Reykur barst af grillinu og úr bílnum hljómaði Bylgjan með Kaleo og Góss. Ef ég slökkti á græjunum eða skipti yfir á RÁS 2 hlaup Rebbi í burtu, en kom aftur um leið og búið var að stilla aftur á Bylgjuna,“ skrifar Tómas. Með færslunni fylgir myndband af refnum og tvær myndir. Tómas segist hafa verið með dýrindis grillkjöt úr Melabúðinni sem refurinn hafi torgað með bestu lyst, svo góðri að hann hafi raunar aðeins fengið að halda hálfa lærissneið fyrir sjálfan sig. „Grillaðan aspas vildi hann hins vegar ekki sjá en sporðrenndi hins vegar heilum pakka af normalbrauði, hamborgaranum og báðum hamborgarbrauðunum,“ heldur Tómas áfram og segist oft hafa séð gæfar tófur á Hornströndum, þá sér í lagi í Hlöðuvík, en hvergi annars staðar á Vestfjörðum. Hvað þá í hálfs metra fjarlægð eins og refinn sem heimsótti hann í gærkvöldi. „Ótrúleg upplifun og erfitt að sofna - enda var ég hálf svangur eftir aspasmáltíðina miklu.“ Dýr Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Fleiri fréttir Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Sjá meira
Læknirinn Tómas Guðbjartsson, sem oft er þekktur sem Lækna-Tómas, birti fyrr í dag Facebook-færslu þar sem hann segist hafa rekist á ref sem er vinveittari en gengur og gerist. Tómas er um þessar mundir á ferðalagi og rakst á rebba í Ketildölum í Arnarfirði. „Þegar ég byrjaði að grilla seint í gærkvöldi við tjaldið mitt í Ketildölum fékk ég óvænta heimsókn sem stóð í tæpar tvær klst. Reykur barst af grillinu og úr bílnum hljómaði Bylgjan með Kaleo og Góss. Ef ég slökkti á græjunum eða skipti yfir á RÁS 2 hlaup Rebbi í burtu, en kom aftur um leið og búið var að stilla aftur á Bylgjuna,“ skrifar Tómas. Með færslunni fylgir myndband af refnum og tvær myndir. Tómas segist hafa verið með dýrindis grillkjöt úr Melabúðinni sem refurinn hafi torgað með bestu lyst, svo góðri að hann hafi raunar aðeins fengið að halda hálfa lærissneið fyrir sjálfan sig. „Grillaðan aspas vildi hann hins vegar ekki sjá en sporðrenndi hins vegar heilum pakka af normalbrauði, hamborgaranum og báðum hamborgarbrauðunum,“ heldur Tómas áfram og segist oft hafa séð gæfar tófur á Hornströndum, þá sér í lagi í Hlöðuvík, en hvergi annars staðar á Vestfjörðum. Hvað þá í hálfs metra fjarlægð eins og refinn sem heimsótti hann í gærkvöldi. „Ótrúleg upplifun og erfitt að sofna - enda var ég hálf svangur eftir aspasmáltíðina miklu.“
Dýr Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Fleiri fréttir Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Sjá meira