Grillfrömuðurinn George Foreman nýtur lífsins á Íslandi Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 28. ágúst 2019 22:24 Foreman virtist kampakátur á Íslandi. Fyrrverandi hnefaleikakappinn og grillfrömuðurinn George Foreman nýtur nú lífsins á Íslandi. Í færslu sem Foreman birti á Twitter-reikningnum sínum sagðist hann ekki hafa orðið var við mörg tré en bætir jafnóðum við að loftið gæti ekki mögulega verið ferskara. Hann myndi eflaust leggja nafn sitt við það. Þá mærði hann íslenska kranavatnið sem hann sagði að væri alveg eins og úr flöskunum í heimalandinu. Fréttastofu er ekki kunnugt um hvar á landinu Foremann heldur sig en á ljósmyndinni sem hann birti virtist hann vera staddur í hesthúsi. Foreman gerði sér lítið fyrir og stillti sér upp með íslenska hestinum. Hann er mikill aðdáandi íslenska hestsins en vísir greindi frá því árið 2008 að á heimasíðu kappans kæmi fram að Foreman safnaði íslenskum og arabískum gæðingum. „Ef ég er ekki á ferðalagi eða í kirkju þá er ég alltaf að stjana við dýrin mín á búgarðinum mínum," segir Foreman á síðunni sinni. Hann segist elska öll dýr en að hann hafi sérstakt dálæti á hestunum sínum. „Ég monta mig oft af íslensku og arabísku gæðingunum mínum."Iceland, haven't seen many trees, but the air here is as fresh as it gets. Water out of the faucet is like Great bottle water. No ponies here Teal Horses pic.twitter.com/cbVpOH77kR— George Foreman (@GeorgeForeman) August 28, 2019 Íslandsvinir Mest lesið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fleiri fréttir Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Sjá meira
Fyrrverandi hnefaleikakappinn og grillfrömuðurinn George Foreman nýtur nú lífsins á Íslandi. Í færslu sem Foreman birti á Twitter-reikningnum sínum sagðist hann ekki hafa orðið var við mörg tré en bætir jafnóðum við að loftið gæti ekki mögulega verið ferskara. Hann myndi eflaust leggja nafn sitt við það. Þá mærði hann íslenska kranavatnið sem hann sagði að væri alveg eins og úr flöskunum í heimalandinu. Fréttastofu er ekki kunnugt um hvar á landinu Foremann heldur sig en á ljósmyndinni sem hann birti virtist hann vera staddur í hesthúsi. Foreman gerði sér lítið fyrir og stillti sér upp með íslenska hestinum. Hann er mikill aðdáandi íslenska hestsins en vísir greindi frá því árið 2008 að á heimasíðu kappans kæmi fram að Foreman safnaði íslenskum og arabískum gæðingum. „Ef ég er ekki á ferðalagi eða í kirkju þá er ég alltaf að stjana við dýrin mín á búgarðinum mínum," segir Foreman á síðunni sinni. Hann segist elska öll dýr en að hann hafi sérstakt dálæti á hestunum sínum. „Ég monta mig oft af íslensku og arabísku gæðingunum mínum."Iceland, haven't seen many trees, but the air here is as fresh as it gets. Water out of the faucet is like Great bottle water. No ponies here Teal Horses pic.twitter.com/cbVpOH77kR— George Foreman (@GeorgeForeman) August 28, 2019
Íslandsvinir Mest lesið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fleiri fréttir Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Sjá meira