Getur ekki beðið eftir að spila á Old Trafford: „Skemmir ekki fyrir að við eigum ágæta möguleika“ Anton Ingi Leifsson skrifar 4. september 2019 06:00 Rúnar Már Sigurjónsson er í íslenska landsliðshópnum sem æfði saman í fyrsta sinn í gær á Laugardalsvelli fyrir komandi leiki. Ísland mætir Moldóvu á Laugardalsvellinum á laugardaginn. Eftir viku mæta Íslendingar svo Albönum ytra. Rúnar Már leikur með Astana í Kasakstan en þeir eru komnir í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Þar drógust þeir í riðli með Manchester United og Rúnar er því eðlilega spenntur. „Það er draumur. Ég held að flestir væru tilbúnir að spila á Old Trafford einhvern tímann á lífsleiðinni,“ sagði Rúnar Már fyrir landsliðsæfingu gærdagsins. „Auðvitað get ég ekki beðið. Það er stutt í þetta en maður er að einbeita sér að því sem er í gangi núna.“ Leikurinn á Old Trafford fer fram eftir rúmar tvær vikur, eða nánar tiltekið þann 19. september, og fólkið hans Rúnars mun mæta fylktu liði. „Það er mjög sérstakt fyrir mig og fjölskylduna þar sem þar eru margir stuðningsmenn Manchester United. Ég er mjög glaður fyrir hönd vina og fjölskyldu því þau fá að upplifa þetta líka.“ Rúnar gat ekki farið í gegnum viðtalið með því að skjóta aðeins á gengi United og sagði að Astana ætti fínan möguleika gegn enska stórliðinu. „Þetta verður mjög áhugaverð lífsreynsla og ég held að það skemmi ekki fyrir að við eigum ágætis möguleika líka.“ EM 2020 í fótbolta Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Rúnar Már Sigurjónsson er í íslenska landsliðshópnum sem æfði saman í fyrsta sinn í gær á Laugardalsvelli fyrir komandi leiki. Ísland mætir Moldóvu á Laugardalsvellinum á laugardaginn. Eftir viku mæta Íslendingar svo Albönum ytra. Rúnar Már leikur með Astana í Kasakstan en þeir eru komnir í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Þar drógust þeir í riðli með Manchester United og Rúnar er því eðlilega spenntur. „Það er draumur. Ég held að flestir væru tilbúnir að spila á Old Trafford einhvern tímann á lífsleiðinni,“ sagði Rúnar Már fyrir landsliðsæfingu gærdagsins. „Auðvitað get ég ekki beðið. Það er stutt í þetta en maður er að einbeita sér að því sem er í gangi núna.“ Leikurinn á Old Trafford fer fram eftir rúmar tvær vikur, eða nánar tiltekið þann 19. september, og fólkið hans Rúnars mun mæta fylktu liði. „Það er mjög sérstakt fyrir mig og fjölskylduna þar sem þar eru margir stuðningsmenn Manchester United. Ég er mjög glaður fyrir hönd vina og fjölskyldu því þau fá að upplifa þetta líka.“ Rúnar gat ekki farið í gegnum viðtalið með því að skjóta aðeins á gengi United og sagði að Astana ætti fínan möguleika gegn enska stórliðinu. „Þetta verður mjög áhugaverð lífsreynsla og ég held að það skemmi ekki fyrir að við eigum ágætis möguleika líka.“
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn