Deschamps: Berum mikla virðingu fyrir íslenska liðinu Arnar Geir Halldórsson skrifar 10. október 2019 19:11 Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakka. Vísir/Getty Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands, sat fyrir svörum á Laugardalsvelli í dag en á morgun mun lið hans etja kappi við strákana okkar í undankeppni EM 2020. Frakkland vann 4-0 sigur í fyrri leik liðanna sem fram fór ytra í mars á þessu ári en Deschamps segir öðruvísi að glíma við íslenska liðið á Laugardalsvelli. „Íslenska liðið hefur sýnt styrk sinn á heimavelli. Þeir eru beinskeyttir og ógna með föstum leikatriðum. Þeir hafa fleiri en eina útfærslu af löngum innköstum og eru líkamlega sterkir. Þetta er gott lið og við berum virðingu fyrir þeim.“ „Völlurinn er góður en þetta eru sérstakar aðstæður þar sem völlurinn er mjög opinn. Við erum ekki vanir slíkum völlum,“ segir Deschamps. Nokkrir af bestu leikmönnum heims eru ekki með franska liðinu í þessu verkefni vegna meiðsla og ber þar helsta að nefna Paul Pogba, Kylian Mbappe og Hugo Lloris. „Það vantar góða leikmenn í okkar lið en við höfum góða breidd svo ég hef ekki áhyggjur af fjarveru þeirra. Við hefðum að sjálfsögðu viljað hafa Pogba og Lloris með okkur hérna og Mbappe vildi virkilega mikið spila þennan leik en við mátum það sem svo að það væri ekki skynsamlegt,“ segir Deschamps. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Í beinni: Ísland - Georgía | Ætla að enda með fullt hús stiga Handbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Arsenal | Skytturnar sækja meistarana heim Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Í beinni: Barcelona - Real Madrid | Allt undir í El Clásico Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Sjá meira
Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands, sat fyrir svörum á Laugardalsvelli í dag en á morgun mun lið hans etja kappi við strákana okkar í undankeppni EM 2020. Frakkland vann 4-0 sigur í fyrri leik liðanna sem fram fór ytra í mars á þessu ári en Deschamps segir öðruvísi að glíma við íslenska liðið á Laugardalsvelli. „Íslenska liðið hefur sýnt styrk sinn á heimavelli. Þeir eru beinskeyttir og ógna með föstum leikatriðum. Þeir hafa fleiri en eina útfærslu af löngum innköstum og eru líkamlega sterkir. Þetta er gott lið og við berum virðingu fyrir þeim.“ „Völlurinn er góður en þetta eru sérstakar aðstæður þar sem völlurinn er mjög opinn. Við erum ekki vanir slíkum völlum,“ segir Deschamps. Nokkrir af bestu leikmönnum heims eru ekki með franska liðinu í þessu verkefni vegna meiðsla og ber þar helsta að nefna Paul Pogba, Kylian Mbappe og Hugo Lloris. „Það vantar góða leikmenn í okkar lið en við höfum góða breidd svo ég hef ekki áhyggjur af fjarveru þeirra. Við hefðum að sjálfsögðu viljað hafa Pogba og Lloris með okkur hérna og Mbappe vildi virkilega mikið spila þennan leik en við mátum það sem svo að það væri ekki skynsamlegt,“ segir Deschamps.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Í beinni: Ísland - Georgía | Ætla að enda með fullt hús stiga Handbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Arsenal | Skytturnar sækja meistarana heim Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Í beinni: Barcelona - Real Madrid | Allt undir í El Clásico Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Sjá meira