Búlgörum dæmdir tveir leikir fyrir luktum dyrum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 30. október 2019 07:00 Hópur stuðningsmanna Búlgara lét öllum illum látum vísir/getty Búlgarir þurfa að spila fyrir luktum dyrum og greiða háa sekt eftir kynþáttaníð stuðningsmanna þeirra gegn enska landsliðinu í leik í undankeppni EM 2020 á dögunum. Það þurfti tvisvar að stöðva leik Búlgaríu og Englands á dögunum vegna kynþáttaníðs stuðningsmanna heimaliðsins. UEFA tók málið fyrir og dæmdi Búlgara í tveggja leikja stuðningsmannabann ásamt því að búlgarska knattspyrnusambandið þarf að greiða 64 þúsund pund í sekt. Annað bannið er þó skilorðsbundið í tvö ár. Málið vakti mikil og reið viðbrögð í Englandi. Enska knattspyrnusambandið segist taka ákvörðun UEFA en talsmaður þess vildi ekki segja til um hvort þeim findist refsingin viðunandi. Kick It Out samtökin segjast hins vegar vonsvikin við niðurstöðuna og FARE (e. Football Against Racism in Europe) sögðu að Búlgörum hefði átt að vera hent úr keppni. „Við fögnum því hversu hratt UEFA afgreiddi málið en erum vonsvikin yfir því að Búlgarir voru ekki dæmdir úr keppni,“ sagði framkvæmdarstjóri samtakanna, Piara Powar. Rhian Brewster, leikmaður Liverpool og U19 ára liðs Englands, segir niðurstöðuna skammarlega.Another embarrassing Verdict today. Two Games behind closed doors for Nazi salutes and racism. The world needs to wake up. #KickitOut — Rhian Brewster (@RhianBrewster9) October 29, 2019 Búlgaría EM 2020 í fótbolta Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Sjá meira
Búlgarir þurfa að spila fyrir luktum dyrum og greiða háa sekt eftir kynþáttaníð stuðningsmanna þeirra gegn enska landsliðinu í leik í undankeppni EM 2020 á dögunum. Það þurfti tvisvar að stöðva leik Búlgaríu og Englands á dögunum vegna kynþáttaníðs stuðningsmanna heimaliðsins. UEFA tók málið fyrir og dæmdi Búlgara í tveggja leikja stuðningsmannabann ásamt því að búlgarska knattspyrnusambandið þarf að greiða 64 þúsund pund í sekt. Annað bannið er þó skilorðsbundið í tvö ár. Málið vakti mikil og reið viðbrögð í Englandi. Enska knattspyrnusambandið segist taka ákvörðun UEFA en talsmaður þess vildi ekki segja til um hvort þeim findist refsingin viðunandi. Kick It Out samtökin segjast hins vegar vonsvikin við niðurstöðuna og FARE (e. Football Against Racism in Europe) sögðu að Búlgörum hefði átt að vera hent úr keppni. „Við fögnum því hversu hratt UEFA afgreiddi málið en erum vonsvikin yfir því að Búlgarir voru ekki dæmdir úr keppni,“ sagði framkvæmdarstjóri samtakanna, Piara Powar. Rhian Brewster, leikmaður Liverpool og U19 ára liðs Englands, segir niðurstöðuna skammarlega.Another embarrassing Verdict today. Two Games behind closed doors for Nazi salutes and racism. The world needs to wake up. #KickitOut — Rhian Brewster (@RhianBrewster9) October 29, 2019
Búlgaría EM 2020 í fótbolta Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Sjá meira