Lamborghini kynnir nýjan ofurbíl í myndbandi Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 28. október 2019 14:00 Lamborghini setur markið á Ferrari FXX með nýjum bíl. Getty Akstursíþróttadeild Lamborghini, Squadra Corse er að vinna að brautarútgáfu af Aventador. Myndband af bílnum er í fréttinni. Lamborghini vill með þessum bíl skora á hólm Ferrari með sinn FXX bíl. Óstaðfestar fregnir herma að Lamborghini-inn sem gengur undir nafninu SVR muni fá 6,5 lítra V12 vél sem skilar um 818 hestöflum. Um er að ræða nýja yfirbyggingu. Útlínurnar eru ekki í miklum takti við Aventador, sem er þó grunnurinn að þessum bíl. Samkvæmt yfirmanni Lamborghini, Stefano Domenicali er hugsanlegt að bíllinn verði skráður til leiks í Le Mans keppnina, sennilega 2021.Le Mans er sólarhringskappakstur þar sem bílaframleiðendur etja kappi sín á milli. Oft er það áreiðanleiki fremur en hreinn og beinn hraði sem ræður úrslitum þar. Reglur keppninnar eru þó strangar og því er líklegt að sá bíll sem færi til Le Mans í Frakklandi yrði nánast löglegur götubíll. SVR af þeirri gerð sem sést í myndbandinu er ekki ætlað að vera löglegur á götum úti. Hann á eingöngu að vera á kappakstursbrautum. Bílar Tengdar fréttir Lögregla stöðvaði framleiðslu falsaðra lúxusbíla Lögreglan í brasilíska ríkinu Santa Catarina hafði á dögunum hendur í hári starfsmanna bílaverksmiðju sem sendi frá sér falsaða lúxusbíla á færibandi. 18. júlí 2019 09:10 Nýir sjúkrabílar í Dúbæ eru Nissan GT-R og C7 Corvette Sennilega er að finna í Dúbæ bókstaflega neyðarþjónustuna með besta viðbragðið. Það er erfitt að fara hraðar í götubíl frá kyrrstöðu upp í 100 km/klst en í Nissan GT-R. 11. október 2019 14:00 Mest lesið Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Innlent Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Erlent Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Innlent
Akstursíþróttadeild Lamborghini, Squadra Corse er að vinna að brautarútgáfu af Aventador. Myndband af bílnum er í fréttinni. Lamborghini vill með þessum bíl skora á hólm Ferrari með sinn FXX bíl. Óstaðfestar fregnir herma að Lamborghini-inn sem gengur undir nafninu SVR muni fá 6,5 lítra V12 vél sem skilar um 818 hestöflum. Um er að ræða nýja yfirbyggingu. Útlínurnar eru ekki í miklum takti við Aventador, sem er þó grunnurinn að þessum bíl. Samkvæmt yfirmanni Lamborghini, Stefano Domenicali er hugsanlegt að bíllinn verði skráður til leiks í Le Mans keppnina, sennilega 2021.Le Mans er sólarhringskappakstur þar sem bílaframleiðendur etja kappi sín á milli. Oft er það áreiðanleiki fremur en hreinn og beinn hraði sem ræður úrslitum þar. Reglur keppninnar eru þó strangar og því er líklegt að sá bíll sem færi til Le Mans í Frakklandi yrði nánast löglegur götubíll. SVR af þeirri gerð sem sést í myndbandinu er ekki ætlað að vera löglegur á götum úti. Hann á eingöngu að vera á kappakstursbrautum.
Bílar Tengdar fréttir Lögregla stöðvaði framleiðslu falsaðra lúxusbíla Lögreglan í brasilíska ríkinu Santa Catarina hafði á dögunum hendur í hári starfsmanna bílaverksmiðju sem sendi frá sér falsaða lúxusbíla á færibandi. 18. júlí 2019 09:10 Nýir sjúkrabílar í Dúbæ eru Nissan GT-R og C7 Corvette Sennilega er að finna í Dúbæ bókstaflega neyðarþjónustuna með besta viðbragðið. Það er erfitt að fara hraðar í götubíl frá kyrrstöðu upp í 100 km/klst en í Nissan GT-R. 11. október 2019 14:00 Mest lesið Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Innlent Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Erlent Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Innlent
Lögregla stöðvaði framleiðslu falsaðra lúxusbíla Lögreglan í brasilíska ríkinu Santa Catarina hafði á dögunum hendur í hári starfsmanna bílaverksmiðju sem sendi frá sér falsaða lúxusbíla á færibandi. 18. júlí 2019 09:10
Nýir sjúkrabílar í Dúbæ eru Nissan GT-R og C7 Corvette Sennilega er að finna í Dúbæ bókstaflega neyðarþjónustuna með besta viðbragðið. Það er erfitt að fara hraðar í götubíl frá kyrrstöðu upp í 100 km/klst en í Nissan GT-R. 11. október 2019 14:00