Óklárað hús á 99 milljónir í götu Engeyinga Stefán Árni Pálsson skrifar 21. október 2019 15:00 Í raun er ekkert inni í eigninni. Fasteignasalan Remax Senter er með einbýlishús á söluskrá við Bakkaflöt í Garðabæ. Um er að ræða hús sem byggt var árið 1966 og er að stærð 240 fermetrar. Alls eru fimm svefnherbergi í eigninni en húsið selt í núverandi ástandi. Húsið er staðsett í botnlanga og snýr garðurinn í suðvesturátt, út á friðað hraun. Búið er að teikna stækkun fyrir húsið, rífa út úr húsinu og skera út fyrir gluggum. Húsið er í raun galtómt og er ekki að sjá að það sé gólfefni til staðar. Enginn gluggar eru í eigninni og búið er að negla viðarplötur fyrir á mörgum stöðum. Nágrannarnir eru aftur á móti í þekktari kantinum og meðal þekktustu Garðbæinganna. Í götunni býr Einar Sveinsson fjárfestir, bróðir Benedikts Sveinssonar, pabba Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra. Bjarni býr sömuleiðis í götunni ásamt Þóru Margréti Baldvinsdóttur konu sinni. Einar er faðir Benedikts Einarssonar, lögmanns og eiginmanns Birgittu Haukdal söngkonu. Benedikt og Birgitta eiga einnig heima í götunni. Við Bakkaflötina býr einnig Jón Pálmason, sonur Pálma Jónssonar í Hagkaup, og bróðir Ingibjargar Stefaníu Pálmadóttur og Lilju Pálmadóttur. Búið að negla fyrir marga glugga.Svæðið er fallegt.Högnuhús í Garðabæ er einnig staðsett við Bakkaflötina og var fjallað um það í þáttunum Falleg íslensk heimili á Stöð 2. Húsið er eitt af hundrað merkustu húsum 20. aldar í norður- og miðhluta Evrópu. Garðabær Hús og heimili Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Fleiri fréttir Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Sjá meira
Fasteignasalan Remax Senter er með einbýlishús á söluskrá við Bakkaflöt í Garðabæ. Um er að ræða hús sem byggt var árið 1966 og er að stærð 240 fermetrar. Alls eru fimm svefnherbergi í eigninni en húsið selt í núverandi ástandi. Húsið er staðsett í botnlanga og snýr garðurinn í suðvesturátt, út á friðað hraun. Búið er að teikna stækkun fyrir húsið, rífa út úr húsinu og skera út fyrir gluggum. Húsið er í raun galtómt og er ekki að sjá að það sé gólfefni til staðar. Enginn gluggar eru í eigninni og búið er að negla viðarplötur fyrir á mörgum stöðum. Nágrannarnir eru aftur á móti í þekktari kantinum og meðal þekktustu Garðbæinganna. Í götunni býr Einar Sveinsson fjárfestir, bróðir Benedikts Sveinssonar, pabba Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra. Bjarni býr sömuleiðis í götunni ásamt Þóru Margréti Baldvinsdóttur konu sinni. Einar er faðir Benedikts Einarssonar, lögmanns og eiginmanns Birgittu Haukdal söngkonu. Benedikt og Birgitta eiga einnig heima í götunni. Við Bakkaflötina býr einnig Jón Pálmason, sonur Pálma Jónssonar í Hagkaup, og bróðir Ingibjargar Stefaníu Pálmadóttur og Lilju Pálmadóttur. Búið að negla fyrir marga glugga.Svæðið er fallegt.Högnuhús í Garðabæ er einnig staðsett við Bakkaflötina og var fjallað um það í þáttunum Falleg íslensk heimili á Stöð 2. Húsið er eitt af hundrað merkustu húsum 20. aldar í norður- og miðhluta Evrópu.
Garðabær Hús og heimili Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Fleiri fréttir Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Sjá meira