Kovac: Rétt ákvörðun að reka mig Arnar Geir Halldórsson skrifar 4. nóvember 2019 09:00 Niko Kovac í sínum síðasta leik sem stjóri Bayern vísir/getty Þýska stórveldið Bayern Munchen tilkynnti um uppsögn króatíska knattspyrnustjórans Niko Kovac í gærkvöldi í kjölfar 5-1 taps gegn Eintracht Frankfurt í þýsku Bundesligunni á laugardag. Uppsögnin kom Kovac ekki í opna skjöldu en hann átti langan fund með Karl-Heinz Rummenigge, Uli Höness og Hasan Salihamidzic í gær þar sem þessi ákvörðun varð niðurstaðan. „Ég tel að þetta sé rétt ákvörðun hjá klúbbnum á þessum tímapunkti. Úrslitin og spilamennskan í síðustu leikjum fær mig til að trúa því,“ segir Kovac. „Robert bróðir minn og ég viljum þakka Bayern fyrir þetta eina og hálfa ár. Á þessum tíma tókst liðinu okkar að vinna deildina, bikarkeppnina og þýska ofurbikarinn. Þetta var góður tími og ég óska félaginu alls hins besta,“ sagði auðmjúkur Kovac. Ítalinn Max Allegri, fyrrum stjóri Juventus og AC Milan, þykir líklegastur til að taka við starfinu en ólíklegt verður að teljast að nýr maður verði kominn í brúnna þegar Bayern mætir Borussia Dortmund um næstu helgi í algjörum lykilleik í toppbaráttu þýsku Bundesligunnar. Þýski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga Sjá meira
Þýska stórveldið Bayern Munchen tilkynnti um uppsögn króatíska knattspyrnustjórans Niko Kovac í gærkvöldi í kjölfar 5-1 taps gegn Eintracht Frankfurt í þýsku Bundesligunni á laugardag. Uppsögnin kom Kovac ekki í opna skjöldu en hann átti langan fund með Karl-Heinz Rummenigge, Uli Höness og Hasan Salihamidzic í gær þar sem þessi ákvörðun varð niðurstaðan. „Ég tel að þetta sé rétt ákvörðun hjá klúbbnum á þessum tímapunkti. Úrslitin og spilamennskan í síðustu leikjum fær mig til að trúa því,“ segir Kovac. „Robert bróðir minn og ég viljum þakka Bayern fyrir þetta eina og hálfa ár. Á þessum tíma tókst liðinu okkar að vinna deildina, bikarkeppnina og þýska ofurbikarinn. Þetta var góður tími og ég óska félaginu alls hins besta,“ sagði auðmjúkur Kovac. Ítalinn Max Allegri, fyrrum stjóri Juventus og AC Milan, þykir líklegastur til að taka við starfinu en ólíklegt verður að teljast að nýr maður verði kominn í brúnna þegar Bayern mætir Borussia Dortmund um næstu helgi í algjörum lykilleik í toppbaráttu þýsku Bundesligunnar.
Þýski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga Sjá meira