Erlendur er verndari eins af neðansjávarundrum heims Kristján Már Unnarsson skrifar 13. nóvember 2019 09:27 Kafari við stærstu strýtuna í Eyjafirði, sem er um fimmtíu metra há. Mynd/Strýtan. Erlendur Bogason, kafari á Hjalteyri, sýndi áhorfendum inn í ævintýraheim undirdjúpanna í Eyjafirði í þættinum „Um land allt“ á Stöð 2. Þar er að finna hinar mögnuðu hverastrýtur sem, fyrstar náttúruminja á hafsbotni við Ísland, voru friðlýstar sem náttúruvætti árið 2001. Erlendur segir þær eitt af neðansjávarundrum veraldar. Þær eru einu hverastrýtur heims sem finnast á grunnsævi og hægt er að kafa niður að. Sú stærsta er á við sextán hæða hús og er efsti hluti hennar aðeins um fimmtán metra undir yfirborði sjávar.Erlendur Bogason kafari rekur köfunarfyrirtækið Strýtuna í gömlu síldarbræðslunni á Hjalteyri.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Tilvist hverastrýtanna og lögun þeirra var ekki fyllilega staðfest fyrr en Erlendur hóf að kafa niður að þeim árið 1997 og er hann núna verndari þeirra með samningi við Umhverfisstofnun. Í gömlu síldarverksmiðjunni á Hjalteyri rekur hann köfunarfyrirtækið Strýtuna og þar er einnig sýning um strýturnar. Lífríkið í kringum strýturnar þykir óvenju fjölskrúðugt og í þættinum mátti sá myndir af Erlendi klappa og strjúka steinbít, sem hann segist hafa náð að tengjast. Þátturinn verður endursýndur á Stöð 2 næstkomandi laugardag klukkan 16.25 en einnig geta áskrifendur séð hann á Stöð 2 Frelsi. Hér má sjá myndskeið úr þættinum: Ferðamennska á Íslandi Hörgársveit Um land allt Tengdar fréttir Ætla að sjá síldarbræðslu en ramba þá inn í listaverkasali Verksmiðjusalir gömlu síldarbræðslunnar á Hjalteyri gegna þessar vikurnar hlutverki kvikmyndasala þar sem mynd- og hljóðverk birtast áhorfendum í ólíkustu skúmaskotum, 15. júlí 2019 21:29 Lærðu hjúkrun og jarðfræði en starfa bæði sem kúabændur Þau Elsa Ösp Þorvaldsdóttir og Róbert Fanndal Jósavinsson á bænum Litla-Dunhaga eru handhafar umhverfisverðlauna Hörgársveitar í ár. Þau eiga tvö ung börn, einbeita sér að kúabúskap og eru með milli fimmtíu og sextíu mjólkandi kýr í róbótafjósi. 5. nóvember 2019 10:59 Hvernig Möðruvellir tengja Hannes Hafstein, Davíð Stefánsson, Nonna og Ljótu hálfvitana Sóknarpresturinn séra Oddur Bjarni Þorkelsson fræddi áhorfendur um Möðruvelli í Hörgárdal í þættinum "Um land allt“ á Stöð 2. 10. nóvember 2019 08:00 Kafarinn fær að strjúka steinbítnum í Eyjafirði Steinbíturinn vill láta strjúka sér á hökunni og maganum, segir Erlendur Bogason, kafari á Hjalteyri, en hann hefur náð að tengjast steinbít í köfunarferðum sínum niður að hinum mögnuðu hverastrýtum á botni Eyjafjarðar. 11. nóvember 2019 09:33 Hörgdælir segja tindinn miklu fallegri sín megin og ekki heita Hraundrangi Skemmtileg togstreita er milli Öxndæla og Hörgdæla um nafnið á einum frægasta fjallstindi landsins. Öxnadalsmegin heitir hann Hraundrangi en Hörgdælir, sem horfa á tindinn frá hinni hliðinni, nota annað nafn. 4. nóvember 2019 20:28 Amma hennar kom til Íslands - sem hárkolla Hún nýtir hundinn sinn, köttinn, meira að segja hárið af ömmu sinni - norska listakonan sem búin er að hreiðra um sig í gömlu síldarbræðslunni á Hjalteyri. 11. nóvember 2019 22:53 Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Fleiri fréttir Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Sjá meira
Erlendur Bogason, kafari á Hjalteyri, sýndi áhorfendum inn í ævintýraheim undirdjúpanna í Eyjafirði í þættinum „Um land allt“ á Stöð 2. Þar er að finna hinar mögnuðu hverastrýtur sem, fyrstar náttúruminja á hafsbotni við Ísland, voru friðlýstar sem náttúruvætti árið 2001. Erlendur segir þær eitt af neðansjávarundrum veraldar. Þær eru einu hverastrýtur heims sem finnast á grunnsævi og hægt er að kafa niður að. Sú stærsta er á við sextán hæða hús og er efsti hluti hennar aðeins um fimmtán metra undir yfirborði sjávar.Erlendur Bogason kafari rekur köfunarfyrirtækið Strýtuna í gömlu síldarbræðslunni á Hjalteyri.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Tilvist hverastrýtanna og lögun þeirra var ekki fyllilega staðfest fyrr en Erlendur hóf að kafa niður að þeim árið 1997 og er hann núna verndari þeirra með samningi við Umhverfisstofnun. Í gömlu síldarverksmiðjunni á Hjalteyri rekur hann köfunarfyrirtækið Strýtuna og þar er einnig sýning um strýturnar. Lífríkið í kringum strýturnar þykir óvenju fjölskrúðugt og í þættinum mátti sá myndir af Erlendi klappa og strjúka steinbít, sem hann segist hafa náð að tengjast. Þátturinn verður endursýndur á Stöð 2 næstkomandi laugardag klukkan 16.25 en einnig geta áskrifendur séð hann á Stöð 2 Frelsi. Hér má sjá myndskeið úr þættinum:
Ferðamennska á Íslandi Hörgársveit Um land allt Tengdar fréttir Ætla að sjá síldarbræðslu en ramba þá inn í listaverkasali Verksmiðjusalir gömlu síldarbræðslunnar á Hjalteyri gegna þessar vikurnar hlutverki kvikmyndasala þar sem mynd- og hljóðverk birtast áhorfendum í ólíkustu skúmaskotum, 15. júlí 2019 21:29 Lærðu hjúkrun og jarðfræði en starfa bæði sem kúabændur Þau Elsa Ösp Þorvaldsdóttir og Róbert Fanndal Jósavinsson á bænum Litla-Dunhaga eru handhafar umhverfisverðlauna Hörgársveitar í ár. Þau eiga tvö ung börn, einbeita sér að kúabúskap og eru með milli fimmtíu og sextíu mjólkandi kýr í róbótafjósi. 5. nóvember 2019 10:59 Hvernig Möðruvellir tengja Hannes Hafstein, Davíð Stefánsson, Nonna og Ljótu hálfvitana Sóknarpresturinn séra Oddur Bjarni Þorkelsson fræddi áhorfendur um Möðruvelli í Hörgárdal í þættinum "Um land allt“ á Stöð 2. 10. nóvember 2019 08:00 Kafarinn fær að strjúka steinbítnum í Eyjafirði Steinbíturinn vill láta strjúka sér á hökunni og maganum, segir Erlendur Bogason, kafari á Hjalteyri, en hann hefur náð að tengjast steinbít í köfunarferðum sínum niður að hinum mögnuðu hverastrýtum á botni Eyjafjarðar. 11. nóvember 2019 09:33 Hörgdælir segja tindinn miklu fallegri sín megin og ekki heita Hraundrangi Skemmtileg togstreita er milli Öxndæla og Hörgdæla um nafnið á einum frægasta fjallstindi landsins. Öxnadalsmegin heitir hann Hraundrangi en Hörgdælir, sem horfa á tindinn frá hinni hliðinni, nota annað nafn. 4. nóvember 2019 20:28 Amma hennar kom til Íslands - sem hárkolla Hún nýtir hundinn sinn, köttinn, meira að segja hárið af ömmu sinni - norska listakonan sem búin er að hreiðra um sig í gömlu síldarbræðslunni á Hjalteyri. 11. nóvember 2019 22:53 Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Fleiri fréttir Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Sjá meira
Ætla að sjá síldarbræðslu en ramba þá inn í listaverkasali Verksmiðjusalir gömlu síldarbræðslunnar á Hjalteyri gegna þessar vikurnar hlutverki kvikmyndasala þar sem mynd- og hljóðverk birtast áhorfendum í ólíkustu skúmaskotum, 15. júlí 2019 21:29
Lærðu hjúkrun og jarðfræði en starfa bæði sem kúabændur Þau Elsa Ösp Þorvaldsdóttir og Róbert Fanndal Jósavinsson á bænum Litla-Dunhaga eru handhafar umhverfisverðlauna Hörgársveitar í ár. Þau eiga tvö ung börn, einbeita sér að kúabúskap og eru með milli fimmtíu og sextíu mjólkandi kýr í róbótafjósi. 5. nóvember 2019 10:59
Hvernig Möðruvellir tengja Hannes Hafstein, Davíð Stefánsson, Nonna og Ljótu hálfvitana Sóknarpresturinn séra Oddur Bjarni Þorkelsson fræddi áhorfendur um Möðruvelli í Hörgárdal í þættinum "Um land allt“ á Stöð 2. 10. nóvember 2019 08:00
Kafarinn fær að strjúka steinbítnum í Eyjafirði Steinbíturinn vill láta strjúka sér á hökunni og maganum, segir Erlendur Bogason, kafari á Hjalteyri, en hann hefur náð að tengjast steinbít í köfunarferðum sínum niður að hinum mögnuðu hverastrýtum á botni Eyjafjarðar. 11. nóvember 2019 09:33
Hörgdælir segja tindinn miklu fallegri sín megin og ekki heita Hraundrangi Skemmtileg togstreita er milli Öxndæla og Hörgdæla um nafnið á einum frægasta fjallstindi landsins. Öxnadalsmegin heitir hann Hraundrangi en Hörgdælir, sem horfa á tindinn frá hinni hliðinni, nota annað nafn. 4. nóvember 2019 20:28
Amma hennar kom til Íslands - sem hárkolla Hún nýtir hundinn sinn, köttinn, meira að segja hárið af ömmu sinni - norska listakonan sem búin er að hreiðra um sig í gömlu síldarbræðslunni á Hjalteyri. 11. nóvember 2019 22:53