Snorri Steinn: Ég vissi ekki af þessu máli Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 10. nóvember 2019 22:00 Snorri Steinn Guðjónsson vísir/vilhelm „Ég er ekki sammála því að þetta sé skyldusigur“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, eftir 8 marka sigur liðsins á HK. „Auðvitað eigum við að vinna lið eins og HK en við erum bara ekki í þeirra stöðu að geta tekið eitthvað lið með vinstri,“ sagði Snorri Steinn um sigurinn á HK, en Valur átti slæma byrjun í vetur. „Mér fannst við koma hrikalega flottir inní þennan leik, við bárum mikla virðingu fyrir HK enda voru þeir flottir á móti FH í síðasta leik“. Hreiðar Levý Guðmundsson og Daníel Freyr Andrésson skiptu með sér hálfleikum í leiknum ásamt því þá rúllaði Snorri vel á liðinu en hann er þeirra gæfu að njótandi að vera með tvo góða leikmenn í hverri stöðu. „Ég er auðvitað með tvo góða markmenn og var búinn að ákveða þetta fyrir leik en við erum líka að fara inní ákveðið leikja prógram og það er mikilvægt að allir séu á tánum og klárir í þetta“ sagði Snorri Steinn. Sveinn Aron Sveinsson var ekki á skýrslu hjá Val í kvöld, hann var dæmdur fyrir líkamsárás í vikunni. Valur hefur ekki gefið út yfirlýsingu vegna málsins og vildi Snorri ekki tjá sig um þetta mál. Hvorki leikmenn né þjálfarar liðsins vissu af þessu máli fyrr en það barst í fréttir. „Þetta mál er bara sorglegt fyrir alla aðila og er í ákveðni ferli innan félagsins. Að öðru leyti ætla ég ekki að tjá mig um það, það er framkvæmdarstjóri félagsins sem kommentar á þetta. Ég er ekki inní þessu ferli, það eru aðrir sem sjá um að taka þessa ákvörðun“ sagði Snorri Steinn að lokum. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: HK - Valur 23-31| Valur gerði það sem þurfti HK er enn án stiga eftir 9 umferðir í Olís deild karla. Valsmenn eru á fínni siglingu og halda stigasöfnunni áfram 10. nóvember 2019 22:30 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Enski boltinn Fleiri fréttir Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Sjá meira
„Ég er ekki sammála því að þetta sé skyldusigur“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, eftir 8 marka sigur liðsins á HK. „Auðvitað eigum við að vinna lið eins og HK en við erum bara ekki í þeirra stöðu að geta tekið eitthvað lið með vinstri,“ sagði Snorri Steinn um sigurinn á HK, en Valur átti slæma byrjun í vetur. „Mér fannst við koma hrikalega flottir inní þennan leik, við bárum mikla virðingu fyrir HK enda voru þeir flottir á móti FH í síðasta leik“. Hreiðar Levý Guðmundsson og Daníel Freyr Andrésson skiptu með sér hálfleikum í leiknum ásamt því þá rúllaði Snorri vel á liðinu en hann er þeirra gæfu að njótandi að vera með tvo góða leikmenn í hverri stöðu. „Ég er auðvitað með tvo góða markmenn og var búinn að ákveða þetta fyrir leik en við erum líka að fara inní ákveðið leikja prógram og það er mikilvægt að allir séu á tánum og klárir í þetta“ sagði Snorri Steinn. Sveinn Aron Sveinsson var ekki á skýrslu hjá Val í kvöld, hann var dæmdur fyrir líkamsárás í vikunni. Valur hefur ekki gefið út yfirlýsingu vegna málsins og vildi Snorri ekki tjá sig um þetta mál. Hvorki leikmenn né þjálfarar liðsins vissu af þessu máli fyrr en það barst í fréttir. „Þetta mál er bara sorglegt fyrir alla aðila og er í ákveðni ferli innan félagsins. Að öðru leyti ætla ég ekki að tjá mig um það, það er framkvæmdarstjóri félagsins sem kommentar á þetta. Ég er ekki inní þessu ferli, það eru aðrir sem sjá um að taka þessa ákvörðun“ sagði Snorri Steinn að lokum.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: HK - Valur 23-31| Valur gerði það sem þurfti HK er enn án stiga eftir 9 umferðir í Olís deild karla. Valsmenn eru á fínni siglingu og halda stigasöfnunni áfram 10. nóvember 2019 22:30 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Enski boltinn Fleiri fréttir Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: HK - Valur 23-31| Valur gerði það sem þurfti HK er enn án stiga eftir 9 umferðir í Olís deild karla. Valsmenn eru á fínni siglingu og halda stigasöfnunni áfram 10. nóvember 2019 22:30