Allir geta dansað fór vel af stað Sóley Guðmundsdóttir skrifar 29. nóvember 2019 22:00 Það stefnir í svakalega dansveislu á Stöð 2 á föstudagskvöldum næstu mánuðina. M. Flóvent Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hóf göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik í kvöld. Tíu pör taka þátt og stendur eitt par eftir sem sigurvegari í lok janúar. Pörin sem taka þátt eru: Regína Ósk og Max Petrov, Veigar Páll Gunnarsson og Ástrós Traustadóttir, Jón Viðar Arnþórsson og Malin Agla Kristjánsdóttir, Manúela Ósk Harðardóttir og Jón Eyþór Gottskálksson, Eyjólfur Kristjánsson og Telma Rut Sigurðardóttir, Vala Eiríksdóttir og Sigurður Már Atlason, Sólveig Eiríksdóttir og Daði Freyr Guðjónsson, Hafsteinn Þór Guðjónsson og Sophia Louise Webb, Ólafur Örn Ólafsson og Marta Carrasco og Vilborg Arna Gissurardóttir og Javi Fernández Valiño. Í kvöld var ekkert par sent heim en einkunnagjafir dómara skipta þrátt fyrir það máli. Þær einkunnir sem pörin fengu í kvöld fylgja þeim í næsta þátt. Þrjú pör fengu 20 stig frá dómurunum, þeim Selmu Björns, Karenu Reeve og Jóhanni Gunnari Arnarsyni, og deila því hæsta sætinu. Þetta eru Haffi Haff og Sophie Louise, Manúela Ósk og Jón Eyþór og Vala Eiríks og Sigurður Már. Á botninum sitja þau Ólafur Örn og Marta með aðeins 9 stig. Í næstu viku verður ABBA þema og fáum við að sjá öll pörin aftur. Gaman verður að sjá hvort að Ólafur Örn og Marta nái að rífa sig upp af botninum. Hér að neðan má sjá þrjú bestu atriðin að mati dómara frá fyrsta kvöldi Allir geta dansað. Manúela Ósk og Jón Eyþór:Haffi Haff og Sophie Louise:Vala Eiríks og Sigurður Már:
Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hóf göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik í kvöld. Tíu pör taka þátt og stendur eitt par eftir sem sigurvegari í lok janúar. Pörin sem taka þátt eru: Regína Ósk og Max Petrov, Veigar Páll Gunnarsson og Ástrós Traustadóttir, Jón Viðar Arnþórsson og Malin Agla Kristjánsdóttir, Manúela Ósk Harðardóttir og Jón Eyþór Gottskálksson, Eyjólfur Kristjánsson og Telma Rut Sigurðardóttir, Vala Eiríksdóttir og Sigurður Már Atlason, Sólveig Eiríksdóttir og Daði Freyr Guðjónsson, Hafsteinn Þór Guðjónsson og Sophia Louise Webb, Ólafur Örn Ólafsson og Marta Carrasco og Vilborg Arna Gissurardóttir og Javi Fernández Valiño. Í kvöld var ekkert par sent heim en einkunnagjafir dómara skipta þrátt fyrir það máli. Þær einkunnir sem pörin fengu í kvöld fylgja þeim í næsta þátt. Þrjú pör fengu 20 stig frá dómurunum, þeim Selmu Björns, Karenu Reeve og Jóhanni Gunnari Arnarsyni, og deila því hæsta sætinu. Þetta eru Haffi Haff og Sophie Louise, Manúela Ósk og Jón Eyþór og Vala Eiríks og Sigurður Már. Á botninum sitja þau Ólafur Örn og Marta með aðeins 9 stig. Í næstu viku verður ABBA þema og fáum við að sjá öll pörin aftur. Gaman verður að sjá hvort að Ólafur Örn og Marta nái að rífa sig upp af botninum. Hér að neðan má sjá þrjú bestu atriðin að mati dómara frá fyrsta kvöldi Allir geta dansað. Manúela Ósk og Jón Eyþór:Haffi Haff og Sophie Louise:Vala Eiríks og Sigurður Már:
Allir geta dansað Tengdar fréttir Regína Ósk æfir með sigurvegaranum Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. 28. nóvember 2019 12:30 Ólétt en æfir á fullu með Jóni Viðari Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. 27. nóvember 2019 11:30 Eyfi skellir sér í dansskóna og fer eftir leiðbeiningum Telmu Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. 26. nóvember 2019 14:30 Knattspyrnumaður og Instagram-stjarna danspar í Allir geta dansað Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. Tíu pör taka þátt og stendur eitt par eftir sem sigurvegari í lok janúar á næsta ári. 28. nóvember 2019 15:30 Ólafur Örn slasaðist á fæti en er nú farinn að æfa á fullu með Mörtu Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. 24. nóvember 2019 15:00 Solla og Daði eru spennt að sýna Paso Doble Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. 25. nóvember 2019 12:00 Vinirnir Jón og Manúela geisluðu á æfingu Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. 27. nóvember 2019 14:30 Heiður að fá að dansa við svona sterka konu Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. 25. nóvember 2019 15:30 Vala og Siggi í hörkustandi Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. Tíu pör taka þátt og stendur eitt par eftir sem sigurvegari í lok janúar á næsta ári. 26. nóvember 2019 12:30 Mikil tenging hjá Vilborgu Örnu og Javi Valiño á æfingu Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. 24. nóvember 2019 11:00 Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Fleiri fréttir „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Sjá meira
Regína Ósk æfir með sigurvegaranum Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. 28. nóvember 2019 12:30
Ólétt en æfir á fullu með Jóni Viðari Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. 27. nóvember 2019 11:30
Eyfi skellir sér í dansskóna og fer eftir leiðbeiningum Telmu Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. 26. nóvember 2019 14:30
Knattspyrnumaður og Instagram-stjarna danspar í Allir geta dansað Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. Tíu pör taka þátt og stendur eitt par eftir sem sigurvegari í lok janúar á næsta ári. 28. nóvember 2019 15:30
Ólafur Örn slasaðist á fæti en er nú farinn að æfa á fullu með Mörtu Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. 24. nóvember 2019 15:00
Solla og Daði eru spennt að sýna Paso Doble Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. 25. nóvember 2019 12:00
Vinirnir Jón og Manúela geisluðu á æfingu Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. 27. nóvember 2019 14:30
Heiður að fá að dansa við svona sterka konu Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. 25. nóvember 2019 15:30
Vala og Siggi í hörkustandi Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. Tíu pör taka þátt og stendur eitt par eftir sem sigurvegari í lok janúar á næsta ári. 26. nóvember 2019 12:30
Mikil tenging hjá Vilborgu Örnu og Javi Valiño á æfingu Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. 24. nóvember 2019 11:00