Rúnar: Þeir nýta sér hvern veikleika hjá okkur Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 24. nóvember 2019 23:04 „Þetta var mjög erfitt í dag“ sagði Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar eftir fimm marka tap liðsins gegn Val. „Við vorum að glutra boltanum frá okkur manna á milli of oft í dag. Svona gott lið eins og Valur refsar alltaf með marki fyrir sendingarmistök. Við fengum alveg að kenna á því í dag að þeir nýta sér hvern veikleika hjá okkur“ sagði Rúnar Markvarðarstaða liðsins er orðin flókin fyrir Rúnar sem spilar nú sínum fjórða markmanni sem aðalmarkmanni eftir að Stephen Nilsen og Brynjar Darri Baldursson meiddust sem og Sveinbjörn Pétursson sem segist nú endanlega vera hættur. Lítil markvarsla var í fyrri hálfleik en Rúnar er ángæður með það hvernig Ólafur Rafn Gíslason steig upp í seinni hálfleik. „Þetta voru bara tveir boltar varðir í fyrri hálfleik en mér fannst hann koma sterkur inn í seinni. Þetta var svolítið mikil ábyrgð sett á herðar fárra leikmanna sem gátu spilað í dag. Menn reyndu en þetta var ekki alltaf að ganga hjá okkur“ Liðið er aðeins með einn sigur í deildinni þegar mótið er hálfnað sem eru mikil vonbrigði og tekur Rúnar undir það að liðið ætti að vera með fleiri stig á þessum tímapunkti. Það er þó ekkert við því að gera að vinna úr þeirri stöðu sem liðið er í. „Við hefðum klárlega átt að vera með fleiri stig. Við höfum mikið verið að kasta þessu frá okkur sjálfir fram að þessu. Við erum búnir að vera á fínu róli, búnir að tapa tveimur leikjum af síðustu sjö, annað hefur verið jafntefli. Þetta er alltof mikið af jafnteflum“ „Þetta var skref afturábak í dag, en við unnum í bikarnum í vikunni og það er margt gott í okkar leik. Enn við þurfum að fara að klára leikina okkar og taka bæði stigin, hætta að missa þetta niður í jafntefli. Í kvöld aftur á móti var þetta einn lélegasti leikurinn okkar í langan tíma“ sagði Rúnar að lokum Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 25-30 | Enn eitt tapið í Mýrinni Valur hafði tökin á leiknum frá fyrstu mínútu í Mýrinni í kvöld. Stjarnan hefur aðeins unnið einn leik á tímabilinu 24. nóvember 2019 21:00 Leó Snær: Þetta er óásættanlegt Stjarnan tapaði fyrir Val á heimavelli í kvöld, liðið hefur aðeins unnið einn leik á tímabilinu. 24. nóvember 2019 21:43 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Enski boltinn Laus úr útlegðinni og mættur heim Handbolti Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Sjá meira
„Þetta var mjög erfitt í dag“ sagði Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar eftir fimm marka tap liðsins gegn Val. „Við vorum að glutra boltanum frá okkur manna á milli of oft í dag. Svona gott lið eins og Valur refsar alltaf með marki fyrir sendingarmistök. Við fengum alveg að kenna á því í dag að þeir nýta sér hvern veikleika hjá okkur“ sagði Rúnar Markvarðarstaða liðsins er orðin flókin fyrir Rúnar sem spilar nú sínum fjórða markmanni sem aðalmarkmanni eftir að Stephen Nilsen og Brynjar Darri Baldursson meiddust sem og Sveinbjörn Pétursson sem segist nú endanlega vera hættur. Lítil markvarsla var í fyrri hálfleik en Rúnar er ángæður með það hvernig Ólafur Rafn Gíslason steig upp í seinni hálfleik. „Þetta voru bara tveir boltar varðir í fyrri hálfleik en mér fannst hann koma sterkur inn í seinni. Þetta var svolítið mikil ábyrgð sett á herðar fárra leikmanna sem gátu spilað í dag. Menn reyndu en þetta var ekki alltaf að ganga hjá okkur“ Liðið er aðeins með einn sigur í deildinni þegar mótið er hálfnað sem eru mikil vonbrigði og tekur Rúnar undir það að liðið ætti að vera með fleiri stig á þessum tímapunkti. Það er þó ekkert við því að gera að vinna úr þeirri stöðu sem liðið er í. „Við hefðum klárlega átt að vera með fleiri stig. Við höfum mikið verið að kasta þessu frá okkur sjálfir fram að þessu. Við erum búnir að vera á fínu róli, búnir að tapa tveimur leikjum af síðustu sjö, annað hefur verið jafntefli. Þetta er alltof mikið af jafnteflum“ „Þetta var skref afturábak í dag, en við unnum í bikarnum í vikunni og það er margt gott í okkar leik. Enn við þurfum að fara að klára leikina okkar og taka bæði stigin, hætta að missa þetta niður í jafntefli. Í kvöld aftur á móti var þetta einn lélegasti leikurinn okkar í langan tíma“ sagði Rúnar að lokum
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 25-30 | Enn eitt tapið í Mýrinni Valur hafði tökin á leiknum frá fyrstu mínútu í Mýrinni í kvöld. Stjarnan hefur aðeins unnið einn leik á tímabilinu 24. nóvember 2019 21:00 Leó Snær: Þetta er óásættanlegt Stjarnan tapaði fyrir Val á heimavelli í kvöld, liðið hefur aðeins unnið einn leik á tímabilinu. 24. nóvember 2019 21:43 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Enski boltinn Laus úr útlegðinni og mættur heim Handbolti Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 25-30 | Enn eitt tapið í Mýrinni Valur hafði tökin á leiknum frá fyrstu mínútu í Mýrinni í kvöld. Stjarnan hefur aðeins unnið einn leik á tímabilinu 24. nóvember 2019 21:00
Leó Snær: Þetta er óásættanlegt Stjarnan tapaði fyrir Val á heimavelli í kvöld, liðið hefur aðeins unnið einn leik á tímabilinu. 24. nóvember 2019 21:43