Birta á meðal tíu efstu í Miss Universe Kristín Ólafsdóttir skrifar 9. desember 2019 07:38 Birta ræðir við kynni kvöldsins, sjónvarpsmanninn Steve Harvey, á sviðinu í Atlanta í nótt. Vísir/Getty Birta Abiba Þórhallsdóttir, fulltrúi Íslands í fegurðarsamkeppninni Miss Universe, var á meðal tíu efstu í úrslitum keppninnar sem haldin var í bandarísku borginni Atlanta í nótt. Fegurðardrottningin frá Suður-Afríku hreppti að endingu titilinn Miss Universe, eða ungfrú alheimur. Birta bar sigur úr býtum í undankeppninni hér heima í ágúst síðastliðnum. Birta sagði í viðtali eftir keppnina í ágúst að vegferð hennar í keppninni hefði verið ótrúleg. Hún hefði orðið fyrir kynþáttafordómum en hennar boðskapur væri sá að allir væru fallegir, sama hvernig þeir litu út. Birta var ánægð með árangurinn ef marka má færslu sem hún birti á Instagram-reikningi sínum í nótt. „Þessi litli lúði hafnaði í topp tíu!“ skrifaði Birta kímin við mynd af sér í fullum fegurðardrottningarskrúða. View this post on InstagramTurns out this litte dork made it to the top 10 ! A post shared by @ birta.abiba on Dec 8, 2019 at 8:58pm PST Hér að neðan má svo sjá myndband af tíu efstu keppendum gærkvöldsins sýna sundföt, þar á meðal Birtu.Eins og áður segir hreppti fulltrúi Suður-Afríku, Zozibini Tunzi, titilinn ungfrú alheimur. Í öðru og þriðja sæti voru keppendurnir frá Mexíkó og Púertó ríkó. Birta var gestur í Einkalífinu fyrr í vetur og ræddi þar meðal annars um þátttöku sína í Miss Univers. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Þúsundir hatursskilaboða skipta mig engu ef ég get hjálpað einni manneskju „Eftir að ég vann keppnina hef ég bara fengið voðalega mikla ást og umhyggju frá fólki.“ 17. október 2019 11:30 Upplifði mikið sjálfshatur í æsku „Þetta hefur mótað mig að þeirri manneskju sem ég er í dag og kenndi mér mikilvæga lexíu,“ segir Birta Abiba Þórhallsdóttir, Miss Universe Iceland, sem er gestur Einkalífsins í þessari viku. 22. október 2019 12:30 Átti ekki hælaskó og farðaði sig þrisvar á ári Fegurðardrottningin Birta Abiba Þórhallsdóttir er lögð af stað til Atlanta þar sem hún keppir þann 8. desember í Miss Universe fyrir Íslands hönd. 28. nóvember 2019 10:45 Enginn beðið mig afsökunar "Þú þarft ekki að svara þessu en ég vildi bara segja þér að ég er ekki að fara kjósa þig. Ég ekki að reyna vera dónaleg en mér finnst bara kjánalegt að þú sért að taka þátt í keppni fyrir íslenskar stelpur!“ 20. október 2019 10:00 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Fleiri fréttir Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Sjá meira
Birta Abiba Þórhallsdóttir, fulltrúi Íslands í fegurðarsamkeppninni Miss Universe, var á meðal tíu efstu í úrslitum keppninnar sem haldin var í bandarísku borginni Atlanta í nótt. Fegurðardrottningin frá Suður-Afríku hreppti að endingu titilinn Miss Universe, eða ungfrú alheimur. Birta bar sigur úr býtum í undankeppninni hér heima í ágúst síðastliðnum. Birta sagði í viðtali eftir keppnina í ágúst að vegferð hennar í keppninni hefði verið ótrúleg. Hún hefði orðið fyrir kynþáttafordómum en hennar boðskapur væri sá að allir væru fallegir, sama hvernig þeir litu út. Birta var ánægð með árangurinn ef marka má færslu sem hún birti á Instagram-reikningi sínum í nótt. „Þessi litli lúði hafnaði í topp tíu!“ skrifaði Birta kímin við mynd af sér í fullum fegurðardrottningarskrúða. View this post on InstagramTurns out this litte dork made it to the top 10 ! A post shared by @ birta.abiba on Dec 8, 2019 at 8:58pm PST Hér að neðan má svo sjá myndband af tíu efstu keppendum gærkvöldsins sýna sundföt, þar á meðal Birtu.Eins og áður segir hreppti fulltrúi Suður-Afríku, Zozibini Tunzi, titilinn ungfrú alheimur. Í öðru og þriðja sæti voru keppendurnir frá Mexíkó og Púertó ríkó. Birta var gestur í Einkalífinu fyrr í vetur og ræddi þar meðal annars um þátttöku sína í Miss Univers.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Þúsundir hatursskilaboða skipta mig engu ef ég get hjálpað einni manneskju „Eftir að ég vann keppnina hef ég bara fengið voðalega mikla ást og umhyggju frá fólki.“ 17. október 2019 11:30 Upplifði mikið sjálfshatur í æsku „Þetta hefur mótað mig að þeirri manneskju sem ég er í dag og kenndi mér mikilvæga lexíu,“ segir Birta Abiba Þórhallsdóttir, Miss Universe Iceland, sem er gestur Einkalífsins í þessari viku. 22. október 2019 12:30 Átti ekki hælaskó og farðaði sig þrisvar á ári Fegurðardrottningin Birta Abiba Þórhallsdóttir er lögð af stað til Atlanta þar sem hún keppir þann 8. desember í Miss Universe fyrir Íslands hönd. 28. nóvember 2019 10:45 Enginn beðið mig afsökunar "Þú þarft ekki að svara þessu en ég vildi bara segja þér að ég er ekki að fara kjósa þig. Ég ekki að reyna vera dónaleg en mér finnst bara kjánalegt að þú sért að taka þátt í keppni fyrir íslenskar stelpur!“ 20. október 2019 10:00 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Fleiri fréttir Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Sjá meira
Þúsundir hatursskilaboða skipta mig engu ef ég get hjálpað einni manneskju „Eftir að ég vann keppnina hef ég bara fengið voðalega mikla ást og umhyggju frá fólki.“ 17. október 2019 11:30
Upplifði mikið sjálfshatur í æsku „Þetta hefur mótað mig að þeirri manneskju sem ég er í dag og kenndi mér mikilvæga lexíu,“ segir Birta Abiba Þórhallsdóttir, Miss Universe Iceland, sem er gestur Einkalífsins í þessari viku. 22. október 2019 12:30
Átti ekki hælaskó og farðaði sig þrisvar á ári Fegurðardrottningin Birta Abiba Þórhallsdóttir er lögð af stað til Atlanta þar sem hún keppir þann 8. desember í Miss Universe fyrir Íslands hönd. 28. nóvember 2019 10:45
Enginn beðið mig afsökunar "Þú þarft ekki að svara þessu en ég vildi bara segja þér að ég er ekki að fara kjósa þig. Ég ekki að reyna vera dónaleg en mér finnst bara kjánalegt að þú sért að taka þátt í keppni fyrir íslenskar stelpur!“ 20. október 2019 10:00