Jóladagatal Vísis: Það þarf fólk eins og Má Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. desember 2019 08:00 Már Gunnarsson er fyrsta flokks píanóleikari, söngvari og sundkappi. Upp er runninn 16. desember. Þriðji í aðventu kom og fór. Aðeins átta dagar til jóla. Vísir ætlar að gleðja lesendur sína með jóladagatali þar sem leitað verður í gullkistuna á sjónvarps- og útvarpsvefnum. Óhætt er að segja að þar sé hægt að gleyma sér við áhorf á gamalt og gott efni. Hér að neðan má sjá sex ára gamalt myndband af Má Gunnarssyni, nýkjörnum íþróttamanni ársins í röðum fatlaðra og tónlistarmanni með meiru. Frosti Logason heimsótti afreksmanninn í Harmageddon árið 2013 eða fyrir rúmum sex árum. Óhætt er að segja að Már sé öðrum innblástur með viðhorfi sínu. Jóladagatal Vísis 2019 Reykjanesbær Jóladagatal Vísis Tengdar fréttir Sportpakkinn: Nýr íþróttamaður ársins hjá fötluðum vann jólalagakeppni Rásar tvö fyrr í dag Már Gunnarsson og Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir voru í dag valin íþróttafólk ársins hjá Íþróttasambandi fatlaðra. 12. desember 2019 16:46 Már Gunnarsson hlaut Kærleikskúluna 2019 Kærleikskúlan 2019 var afhent við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum í dag. 4. desember 2019 20:30 Mest lesið Katrín Halldóra syngur Ó, helga nótt Jól Hugljúf útgáfa af Litla trommuleikaranum Jól FM95BLÖ með eigið jólabingó og lofa sturluðum vinningum Jól Jólalag dagsins: Egill Ólafsson flytur Ó, helga nótt Jól Spænsk jól: Roscon de Reyes Jól Jólagjafir íslenskra vinnustaða: Gjafabréf á gjafabréf ofan Jól Jólamolar: Eiginmanninum ofbauð þegar hún vildi hafa tvö jólatré Jól Jólaævintýri Ingu Marenar dansara Jól Fimm góð ráð til þess að draga úr jólastressi og kvíða hjá börnum Jól Gamla tréð frá afa og ömmu Jól
Upp er runninn 16. desember. Þriðji í aðventu kom og fór. Aðeins átta dagar til jóla. Vísir ætlar að gleðja lesendur sína með jóladagatali þar sem leitað verður í gullkistuna á sjónvarps- og útvarpsvefnum. Óhætt er að segja að þar sé hægt að gleyma sér við áhorf á gamalt og gott efni. Hér að neðan má sjá sex ára gamalt myndband af Má Gunnarssyni, nýkjörnum íþróttamanni ársins í röðum fatlaðra og tónlistarmanni með meiru. Frosti Logason heimsótti afreksmanninn í Harmageddon árið 2013 eða fyrir rúmum sex árum. Óhætt er að segja að Már sé öðrum innblástur með viðhorfi sínu.
Jóladagatal Vísis 2019 Reykjanesbær Jóladagatal Vísis Tengdar fréttir Sportpakkinn: Nýr íþróttamaður ársins hjá fötluðum vann jólalagakeppni Rásar tvö fyrr í dag Már Gunnarsson og Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir voru í dag valin íþróttafólk ársins hjá Íþróttasambandi fatlaðra. 12. desember 2019 16:46 Már Gunnarsson hlaut Kærleikskúluna 2019 Kærleikskúlan 2019 var afhent við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum í dag. 4. desember 2019 20:30 Mest lesið Katrín Halldóra syngur Ó, helga nótt Jól Hugljúf útgáfa af Litla trommuleikaranum Jól FM95BLÖ með eigið jólabingó og lofa sturluðum vinningum Jól Jólalag dagsins: Egill Ólafsson flytur Ó, helga nótt Jól Spænsk jól: Roscon de Reyes Jól Jólagjafir íslenskra vinnustaða: Gjafabréf á gjafabréf ofan Jól Jólamolar: Eiginmanninum ofbauð þegar hún vildi hafa tvö jólatré Jól Jólaævintýri Ingu Marenar dansara Jól Fimm góð ráð til þess að draga úr jólastressi og kvíða hjá börnum Jól Gamla tréð frá afa og ömmu Jól
Sportpakkinn: Nýr íþróttamaður ársins hjá fötluðum vann jólalagakeppni Rásar tvö fyrr í dag Már Gunnarsson og Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir voru í dag valin íþróttafólk ársins hjá Íþróttasambandi fatlaðra. 12. desember 2019 16:46
Már Gunnarsson hlaut Kærleikskúluna 2019 Kærleikskúlan 2019 var afhent við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum í dag. 4. desember 2019 20:30