Föstudagsplaylisti Sveingaboys Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 27. desember 2019 17:15 Annar helmingur Sveingaboys á góðri stund. Skífuþeytir og Snúður mynda Sveingaboys, sveinkamannað DJ-tvíeyki með mikið dálæti á hollensku sveitinni Vengaboys. Tvíeykið var fengið til að setja saman sérstakan jólaföstudagslagalista fyrir Vísi í tilefni þriðja í jólum. Aldamótaandi svífur yfir vötnum á lagalistanum og vildu sveinkarnir endilega fá að leyfa þessum „hátíðarhittara“ að fylgja með þó hann fyndist hvergi á Spotify. Sveinkarnir óska landsmönnum innilega til hamingju með jólin og ráðleggja fólki að „að reifa ekki málin um of, heldur reima á sig trance-skóna og henda sér í reif-málin.“ Föstudagsplaylistinn Jólalög Mest lesið Katrín Halldóra syngur Ó, helga nótt Jól Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jól Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jól Jóladagatal Vísis: Gæsahúðarflutningur Jóhönnu Guðrúnar á laginu Vetrarsól Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól Vinsæl jóladagatöl á Íslandi: Bjór, snyrtivörur, kaffi og lakkrís Jól Dónalegur pakki gerði Ástrós vandræðalega á aðfangadagskvöld Jól Fimm góð ráð til þess að draga úr jólastressi og kvíða hjá börnum Jól Hugljúf útgáfa af Litla trommuleikaranum Jól FM95BLÖ með eigið jólabingó og lofa sturluðum vinningum Jól
Skífuþeytir og Snúður mynda Sveingaboys, sveinkamannað DJ-tvíeyki með mikið dálæti á hollensku sveitinni Vengaboys. Tvíeykið var fengið til að setja saman sérstakan jólaföstudagslagalista fyrir Vísi í tilefni þriðja í jólum. Aldamótaandi svífur yfir vötnum á lagalistanum og vildu sveinkarnir endilega fá að leyfa þessum „hátíðarhittara“ að fylgja með þó hann fyndist hvergi á Spotify. Sveinkarnir óska landsmönnum innilega til hamingju með jólin og ráðleggja fólki að „að reifa ekki málin um of, heldur reima á sig trance-skóna og henda sér í reif-málin.“
Föstudagsplaylistinn Jólalög Mest lesið Katrín Halldóra syngur Ó, helga nótt Jól Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jól Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jól Jóladagatal Vísis: Gæsahúðarflutningur Jóhönnu Guðrúnar á laginu Vetrarsól Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól Vinsæl jóladagatöl á Íslandi: Bjór, snyrtivörur, kaffi og lakkrís Jól Dónalegur pakki gerði Ástrós vandræðalega á aðfangadagskvöld Jól Fimm góð ráð til þess að draga úr jólastressi og kvíða hjá börnum Jól Hugljúf útgáfa af Litla trommuleikaranum Jól FM95BLÖ með eigið jólabingó og lofa sturluðum vinningum Jól