Mismunandi týpur af föstu - Hvað hentar hverjum? Ragga Nagli skrifar 7. maí 2020 20:00 Eins og með allt þá er auðvelt að misnota föstur og gera of mikið af þeim, segir Ragga Nagli. Getty/Westend61 Það eru til margar leiðir að flá kött og hið sama gildir um föstur. Tólf tímar í föstu Tólf tíma fóðrunargluggi. Sextán tímar án matar. Átta tímar að úða í grímuna Sautján tímar svangur Sjö tímar í matarorgíu. Sólarhringur af svengd einu sinni í mánuði. Tveir dagar í þveng á tveggja mánaða fresti. Þriggja daga þjáning á þriggja mánaða fresti Fjölmargar rannsóknir sýna aukningu á vaxtarhormóni og IGF-1 þegar við föstum en það gegnir lykilhlutverki í að endurnýja og gera við frumur líkamans. Í föstu verður sjálfsát (autophagy) en þá verður líkaminn eins og Pacman úr tölvuleiknum sáluga og étur gamlar og slappar frumur í orku. Þegar fóðrun kemur síðan í maskínuna er dúndrað inn nýjum og hressari frumum. Það má líkja því við að taka niður gömlu eldhúsinnréttinguna og setja síðan upp þessa nýju. Það er mannskepnunni eðlislægt að fasta einhvern hluta sólarhringsins enda ráfuðu forfeður okkar oft um steppurnar í marga daga án ætis. Föstur eru iðkaðar í langflestum trúarbrögðum Kostir föstu eru fjölmargir: Bætt ónæmiskerfi. Aukin meðvitund um svengd og seddu. Betri húð. Betri svefn Aukning í vaxtarhormónum Jafnari blóðsykur Betri þarmaflóra Langlífi Skýrari hugsun Betra insúlínnæmi En eins og með allt þá er auðvelt að misnota föstur og gera of mikið af þeim en þá fara þær að hafa öfug og slæm áhrif eins og að misþyrma hormónabúskapnum, hárlos, þurr húð og heilaþoka. Flestir ráða við að fasta í tólf tíma og ætti það að vera normið hjá meðaljóninum til að gefa meltingarkerfinu frí og frið. Svo má bæta við örfáum klukkutímum hér og þar yfir vikuna og fasta pínulítið lengur til að njóta alls þess góða sem föstur gera fyrir okkur. Einu sinni til tvisvar í viku er gott að dúndra inn sólarhringsföstu og borða þá til dæmis ekkert frá kvöldmat til kvöldmatar daginn eftir. Einu sinni til tvisvar í mánuði má síðan henda inn lengri föstum eins og 36 tímum. Margra daga föstur eins og þriggja daga sleiktur á horrim ættu að vera með lengra millibili eins og á þriggja mánaða fresti. Ragga nagli Matur Tengdar fréttir Sjálfsrækt er ekki sjálfselska Sjálfsrækt er grunnurinn í öllum samböndum, því hvernig þú kemur fram við sjálfan þig setur tóninn fyrir hvernig aðrir koma fram við þig. 4. maí 2020 10:00 Þarmaflóran er frægari en Beyoncé Þarmaflóran hefur átt sitt stjörnumóment undanfarin ár enda hafa vísindamenn sjaldan kastað jafn mikilli vinnu og aurum í að skoða þetta sex metra langa líffæri sem hvílir fyrir miðjum skrokki. 30. apríl 2020 09:30 Svona bætir þú ónæmiskerfið á tímum kórónuveirunnar Ragga Nagli segir að sum ráð gegn kórónuveirunni séu rugl og kukl, hreinlega hættuleg. 19. apríl 2020 10:00 Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Fleiri fréttir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Sjá meira
Það eru til margar leiðir að flá kött og hið sama gildir um föstur. Tólf tímar í föstu Tólf tíma fóðrunargluggi. Sextán tímar án matar. Átta tímar að úða í grímuna Sautján tímar svangur Sjö tímar í matarorgíu. Sólarhringur af svengd einu sinni í mánuði. Tveir dagar í þveng á tveggja mánaða fresti. Þriggja daga þjáning á þriggja mánaða fresti Fjölmargar rannsóknir sýna aukningu á vaxtarhormóni og IGF-1 þegar við föstum en það gegnir lykilhlutverki í að endurnýja og gera við frumur líkamans. Í föstu verður sjálfsát (autophagy) en þá verður líkaminn eins og Pacman úr tölvuleiknum sáluga og étur gamlar og slappar frumur í orku. Þegar fóðrun kemur síðan í maskínuna er dúndrað inn nýjum og hressari frumum. Það má líkja því við að taka niður gömlu eldhúsinnréttinguna og setja síðan upp þessa nýju. Það er mannskepnunni eðlislægt að fasta einhvern hluta sólarhringsins enda ráfuðu forfeður okkar oft um steppurnar í marga daga án ætis. Föstur eru iðkaðar í langflestum trúarbrögðum Kostir föstu eru fjölmargir: Bætt ónæmiskerfi. Aukin meðvitund um svengd og seddu. Betri húð. Betri svefn Aukning í vaxtarhormónum Jafnari blóðsykur Betri þarmaflóra Langlífi Skýrari hugsun Betra insúlínnæmi En eins og með allt þá er auðvelt að misnota föstur og gera of mikið af þeim en þá fara þær að hafa öfug og slæm áhrif eins og að misþyrma hormónabúskapnum, hárlos, þurr húð og heilaþoka. Flestir ráða við að fasta í tólf tíma og ætti það að vera normið hjá meðaljóninum til að gefa meltingarkerfinu frí og frið. Svo má bæta við örfáum klukkutímum hér og þar yfir vikuna og fasta pínulítið lengur til að njóta alls þess góða sem föstur gera fyrir okkur. Einu sinni til tvisvar í viku er gott að dúndra inn sólarhringsföstu og borða þá til dæmis ekkert frá kvöldmat til kvöldmatar daginn eftir. Einu sinni til tvisvar í mánuði má síðan henda inn lengri föstum eins og 36 tímum. Margra daga föstur eins og þriggja daga sleiktur á horrim ættu að vera með lengra millibili eins og á þriggja mánaða fresti.
Ragga nagli Matur Tengdar fréttir Sjálfsrækt er ekki sjálfselska Sjálfsrækt er grunnurinn í öllum samböndum, því hvernig þú kemur fram við sjálfan þig setur tóninn fyrir hvernig aðrir koma fram við þig. 4. maí 2020 10:00 Þarmaflóran er frægari en Beyoncé Þarmaflóran hefur átt sitt stjörnumóment undanfarin ár enda hafa vísindamenn sjaldan kastað jafn mikilli vinnu og aurum í að skoða þetta sex metra langa líffæri sem hvílir fyrir miðjum skrokki. 30. apríl 2020 09:30 Svona bætir þú ónæmiskerfið á tímum kórónuveirunnar Ragga Nagli segir að sum ráð gegn kórónuveirunni séu rugl og kukl, hreinlega hættuleg. 19. apríl 2020 10:00 Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Fleiri fréttir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Sjá meira
Sjálfsrækt er ekki sjálfselska Sjálfsrækt er grunnurinn í öllum samböndum, því hvernig þú kemur fram við sjálfan þig setur tóninn fyrir hvernig aðrir koma fram við þig. 4. maí 2020 10:00
Þarmaflóran er frægari en Beyoncé Þarmaflóran hefur átt sitt stjörnumóment undanfarin ár enda hafa vísindamenn sjaldan kastað jafn mikilli vinnu og aurum í að skoða þetta sex metra langa líffæri sem hvílir fyrir miðjum skrokki. 30. apríl 2020 09:30
Svona bætir þú ónæmiskerfið á tímum kórónuveirunnar Ragga Nagli segir að sum ráð gegn kórónuveirunni séu rugl og kukl, hreinlega hættuleg. 19. apríl 2020 10:00