„Hvernig gat svona leikmaður verið í Haukum?“ Anton Ingi Leifsson skrifar 7. maí 2020 08:00 Hjörvar Hafliðason undraði sig á því að ekkert lið hafi horft til Alexanders fyrr en HK gerði það í fyrra. vísir/s2s Það var til umræðu í Sportinu í kvöld sem var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gær hvaða leikmenn gætu slegið í gegn í Pepsi Max-deild karla í sumar. Hjörvar Hafliðason nefndi þar á nafn Alexander Freyr Sindrason sem og nokkra aðra. Alexander gekk í raðir HK um mitt tímabil í fyrra en hann hafði leikið allan sinn ferli með uppeldisfélaginu Haukum áður en hann skipti yfir í Kórinn í fyrra. „Svo tók ég einn leikmann til að ljúka mínum lista. Ég tók Alexander Sindrason leikmann HK sem sýnir okkur það að það eru góðir leikmenn í neðri deildunum,“ sagði Hjörvar og hélt áfram. „Hann var í vonlausu Hauka-liði í fyrra og dettur inn fyrir ótrúlega tilviljun í HK. Hann er 1,94, súperfit og fínn á boltann. Hvernig gat svona leikmaður verið í Haukum í fyrra? Ég vona að hann bakki þetta upp í sumar sem ég er að segja núna.“ „Ef þið mynduð mæta honum þá mundirðu hugsa: Heyrðu, þetta er alvöru hafsent. Risa stór, sterkur og leikmaður sem ég geri vonir til að verði góður,“ sagði Hjörvar. Klippa: Sportið í kvöld - Hjörvar um Nökkva, Alexander og Pétur Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Pepsi Max-deild karla Haukar HK Sportið í kvöld Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Það var til umræðu í Sportinu í kvöld sem var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gær hvaða leikmenn gætu slegið í gegn í Pepsi Max-deild karla í sumar. Hjörvar Hafliðason nefndi þar á nafn Alexander Freyr Sindrason sem og nokkra aðra. Alexander gekk í raðir HK um mitt tímabil í fyrra en hann hafði leikið allan sinn ferli með uppeldisfélaginu Haukum áður en hann skipti yfir í Kórinn í fyrra. „Svo tók ég einn leikmann til að ljúka mínum lista. Ég tók Alexander Sindrason leikmann HK sem sýnir okkur það að það eru góðir leikmenn í neðri deildunum,“ sagði Hjörvar og hélt áfram. „Hann var í vonlausu Hauka-liði í fyrra og dettur inn fyrir ótrúlega tilviljun í HK. Hann er 1,94, súperfit og fínn á boltann. Hvernig gat svona leikmaður verið í Haukum í fyrra? Ég vona að hann bakki þetta upp í sumar sem ég er að segja núna.“ „Ef þið mynduð mæta honum þá mundirðu hugsa: Heyrðu, þetta er alvöru hafsent. Risa stór, sterkur og leikmaður sem ég geri vonir til að verði góður,“ sagði Hjörvar. Klippa: Sportið í kvöld - Hjörvar um Nökkva, Alexander og Pétur Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Pepsi Max-deild karla Haukar HK Sportið í kvöld Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira