Selja aðgöngumiða á leiki í Hvíta-Rússlandi út um allan heim og setja gínur í stúkuna Arnar Geir Halldórsson skrifar 11. apríl 2020 12:00 Úr stúkunni á bikarleik Dynao Brest í miðri viku. Dynamo Brest Hvergi er spilaður fótbolti í efstu deild í Evrópu þessa dagana vegna kórónuveirufaraldursins nema í Hvíta-Rússlandi þar sem boltinn rúllar á fullu og hefur deildin þar í landi aldrei fengið jafn mikla athygli utan Hvíta-Rússlands enda hvít-rússneskur fótbolti ekki hátt skrifaður öllu jafnan. Kórónaveiran er engu að síður farin að láta á sér kræla í Hvíta-Rússlandi eins og annars staðar og hefur áhorfendum á leiki snarfækkað að undanförnu. Hins vegar hefur áhorf á deildina í sjónvarpi aukist verulega og munar þar mest um fótboltaþyrsta áhorfendur hvaðanæva úr heiminum. Meistaralið Dynamo Brest hefur brugðið á það ráð að selja þessum nýja áhorfendahópi miða á heimaleiki sína og setja í staðinn upp gínur með myndum af viðkomandi í stúkuna. « - » - « » ( )!First virtual fans at the match Dynamo Brest vs Shakhter (Soligorsk)! #fcdb1960https://t.co/p8Mp7AwKhL— FC Dynamo Brest (@dynamobrest) April 8, 2020 „Með þessum hætti getur sá sem er að horfa á leikinn í sjónvarpi séð sjálfan sig í stúkunni. Við erum ekki að reyna að fylla stúkuna með þessu og við skiljum að stuðningsmenn okkar mæti ekki lengur á leikina. Við viljum reyna að gera gott úr þessu með skemmtilegum hugmyndum,“ sagði Vladimir Machulsky, fjölmiðlafulltrúi Dynamo Brest. Alls keyptu 12 manns þessi sýndarsæti ef svo má segja í fyrstu tilraun þegar Dynamo mætti Shakhter Soligorsk í bikarnum í miðri viku og komu áhorfendurnir frá sex mismunandi löndum, meðal annars frá Bandaríkjunum og Kanada. Hvíta-Rússland Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjá meira
Hvergi er spilaður fótbolti í efstu deild í Evrópu þessa dagana vegna kórónuveirufaraldursins nema í Hvíta-Rússlandi þar sem boltinn rúllar á fullu og hefur deildin þar í landi aldrei fengið jafn mikla athygli utan Hvíta-Rússlands enda hvít-rússneskur fótbolti ekki hátt skrifaður öllu jafnan. Kórónaveiran er engu að síður farin að láta á sér kræla í Hvíta-Rússlandi eins og annars staðar og hefur áhorfendum á leiki snarfækkað að undanförnu. Hins vegar hefur áhorf á deildina í sjónvarpi aukist verulega og munar þar mest um fótboltaþyrsta áhorfendur hvaðanæva úr heiminum. Meistaralið Dynamo Brest hefur brugðið á það ráð að selja þessum nýja áhorfendahópi miða á heimaleiki sína og setja í staðinn upp gínur með myndum af viðkomandi í stúkuna. « - » - « » ( )!First virtual fans at the match Dynamo Brest vs Shakhter (Soligorsk)! #fcdb1960https://t.co/p8Mp7AwKhL— FC Dynamo Brest (@dynamobrest) April 8, 2020 „Með þessum hætti getur sá sem er að horfa á leikinn í sjónvarpi séð sjálfan sig í stúkunni. Við erum ekki að reyna að fylla stúkuna með þessu og við skiljum að stuðningsmenn okkar mæti ekki lengur á leikina. Við viljum reyna að gera gott úr þessu með skemmtilegum hugmyndum,“ sagði Vladimir Machulsky, fjölmiðlafulltrúi Dynamo Brest. Alls keyptu 12 manns þessi sýndarsæti ef svo má segja í fyrstu tilraun þegar Dynamo mætti Shakhter Soligorsk í bikarnum í miðri viku og komu áhorfendurnir frá sex mismunandi löndum, meðal annars frá Bandaríkjunum og Kanada.
Hvíta-Rússland Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjá meira