Lewandowski með 40 mörk fimmta tímabilið í röð og Bayern í góðum málum Sindri Sverrisson skrifar 17. maí 2020 17:58 Serge Gnabry og Robert Lewandowski fögnuðu með hófstilltum hætti vegna kórónuveirufaraldursins. VÍSIR/GETTY Bayern München náði aftur fjögurra stiga forskoti á toppi þýsku 1. deildarinnar í fótbolta þegar liðið vann nokkuð þægilegan 2-0 útisigur á Union Berlín í 26. umferð í dag. Bayern er með 58 stig, fjórum stigum á undan Dortmund og sex stigum á undan Borussia Mönchengladbach sem er í 3. sæti. Union Berlín er í 12. sæti með 30 stig. Pólska markavélin Robert Lewandowski kom Bayern yfir í dag á 40. mínútu með marki úr víti, eftir brot Neven Subotic á Leon Goretzka. Benjamin Pavard skoraði seinna markið með skalla eftir hornspyrnu tíu mínútum fyrir leikslok. Lewandowski er langmarkahæstur í deildinni með 26 mörk en hann hefur nú skorað alls 40 mörk í öllum keppnum á leiktíðinni, líkt og á hverri af síðustu fjórum leiktíðum sínum með Bayern. Robert Lewandowski has now scored 40 goals across all competitions in each of his last five seasons for Bayern Munich.A goal scoring machine. pic.twitter.com/LZ9Empmnw3— Squawka Football (@Squawka) May 17, 2020 Fyrr í dag gerðu Köln og Mainz 2-2 jafntefli. Köln er í 10. sæti en Mainz í 15. sæti, nú jafnt Augsburg að stigum en með verri markatölu. Þýski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leik lokið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann og sjá hvað gerist“ Leiknir selur táning til Serbíu Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Leik lokið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Sjá meira
Bayern München náði aftur fjögurra stiga forskoti á toppi þýsku 1. deildarinnar í fótbolta þegar liðið vann nokkuð þægilegan 2-0 útisigur á Union Berlín í 26. umferð í dag. Bayern er með 58 stig, fjórum stigum á undan Dortmund og sex stigum á undan Borussia Mönchengladbach sem er í 3. sæti. Union Berlín er í 12. sæti með 30 stig. Pólska markavélin Robert Lewandowski kom Bayern yfir í dag á 40. mínútu með marki úr víti, eftir brot Neven Subotic á Leon Goretzka. Benjamin Pavard skoraði seinna markið með skalla eftir hornspyrnu tíu mínútum fyrir leikslok. Lewandowski er langmarkahæstur í deildinni með 26 mörk en hann hefur nú skorað alls 40 mörk í öllum keppnum á leiktíðinni, líkt og á hverri af síðustu fjórum leiktíðum sínum með Bayern. Robert Lewandowski has now scored 40 goals across all competitions in each of his last five seasons for Bayern Munich.A goal scoring machine. pic.twitter.com/LZ9Empmnw3— Squawka Football (@Squawka) May 17, 2020 Fyrr í dag gerðu Köln og Mainz 2-2 jafntefli. Köln er í 10. sæti en Mainz í 15. sæti, nú jafnt Augsburg að stigum en með verri markatölu.
Þýski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leik lokið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann og sjá hvað gerist“ Leiknir selur táning til Serbíu Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Leik lokið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Sjá meira