„Blessunarlega voru ekki Instagram og samfélagsmiðlar á þessum tíma“ Anton Ingi Leifsson skrifar 17. apríl 2020 09:30 Arnar gerði upp ferilinn sinn í Sportinu í kvöld. vísir/s2s Arnar Gunnlaugsson segir að hann og tvíburabróðir Bjarki Gunnlaugsson hafi notið góðs af því að engir samfélagsmiðlar hafi verið þegar þeir bræðurnir voru að alast upp. Þeir hafi verið barnastjörnur og hafi fengið að æfa í friði. Arnar var gestur í Sportinu í kvöld hjá Rikka G í gærkvöldi þar sem var farið yfir víðan völl. Þeir fóru meðal annars yfir uppvaxtarrárin á Skaganum en það var ljóst ansi snemma að þeir bræður ættu góða möguleika að fara í atvinnumennsku og voru þeir þekktir upp á Skaga fyrir sína hæfileika. „Við vorum ekkert skemmtilegustu unglingar í heimi. Við vorum gríðarlega fókuseraðir að ná langt. Blessunarlega voru ekki Instagram og þessir samfélagsmiðlar á þessum tíma eins og eru í dag,“ sagði Arnar en bræðurnir voru ansi þekktir á sínum yngri árum og er hann þakklátur fyrir að samfélagsmiðlarnir hafi ekki verið komnir. „Ég segi blessunarlega því við vorum smá barnastjörnur og það var snemma ljóst frá sex til sjö ára aldri að við myndum eiga möguleika á að ná langt. Við tókum alla leið. Við sökktum okkur í allar upplýsingar sem við gátum um fótbolta og æfðum mjög vel.“ „Sumir myndu segja að við höfum æft of vel og við æfðum kannski of mikið og kolvitlaust. Þá varð bara eitthvað að víkja og þegar félagslífið tekur við, fimmtán til sextán ára, þá vorum við frekar heima að horfa á Bjarna Fel og úti í garði að leika okkur í fótbolta í stað þess að fara út að djamma.“ Bræðurnir enduðu á því að semja við Feyenoord í Hollandi þegar þeir voru nítján ára gamlir. Klippa: Sportið í kvöld - Arnar um yngri árin Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Íslenski boltinn Sportið í kvöld Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Sjá meira
Arnar Gunnlaugsson segir að hann og tvíburabróðir Bjarki Gunnlaugsson hafi notið góðs af því að engir samfélagsmiðlar hafi verið þegar þeir bræðurnir voru að alast upp. Þeir hafi verið barnastjörnur og hafi fengið að æfa í friði. Arnar var gestur í Sportinu í kvöld hjá Rikka G í gærkvöldi þar sem var farið yfir víðan völl. Þeir fóru meðal annars yfir uppvaxtarrárin á Skaganum en það var ljóst ansi snemma að þeir bræður ættu góða möguleika að fara í atvinnumennsku og voru þeir þekktir upp á Skaga fyrir sína hæfileika. „Við vorum ekkert skemmtilegustu unglingar í heimi. Við vorum gríðarlega fókuseraðir að ná langt. Blessunarlega voru ekki Instagram og þessir samfélagsmiðlar á þessum tíma eins og eru í dag,“ sagði Arnar en bræðurnir voru ansi þekktir á sínum yngri árum og er hann þakklátur fyrir að samfélagsmiðlarnir hafi ekki verið komnir. „Ég segi blessunarlega því við vorum smá barnastjörnur og það var snemma ljóst frá sex til sjö ára aldri að við myndum eiga möguleika á að ná langt. Við tókum alla leið. Við sökktum okkur í allar upplýsingar sem við gátum um fótbolta og æfðum mjög vel.“ „Sumir myndu segja að við höfum æft of vel og við æfðum kannski of mikið og kolvitlaust. Þá varð bara eitthvað að víkja og þegar félagslífið tekur við, fimmtán til sextán ára, þá vorum við frekar heima að horfa á Bjarna Fel og úti í garði að leika okkur í fótbolta í stað þess að fara út að djamma.“ Bræðurnir enduðu á því að semja við Feyenoord í Hollandi þegar þeir voru nítján ára gamlir. Klippa: Sportið í kvöld - Arnar um yngri árin Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Íslenski boltinn Sportið í kvöld Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Sjá meira