„Ferð ekkert á Dale Carnegie námskeið í leiðtogatækni og verður aðal kallinn á vellinum“ Anton Ingi Leifsson skrifar 22. maí 2020 08:00 Tómas Ingi og Reynir voru í settinu á miðvikudagskvöldið. vísir/s2s Tómas Ingi Tómasson, einn sérfræðingur Pepsi Max-markanna í sumar, segir að FH þurfi að fylla skarð leiðtoganna Péturs Viðarssonar og Davíðs Þórs Viðarssonar sem lögðu báðir skóna á hilluna eftir síðustu leiktíð. FH var eitt þeirra liða sem var til umræðu hjá Gumma Ben og spekingunum hans en Gummi, Reynir Leósson og Tómas Ingi Tómasson ræddu FH, Fjölni og Breiðablik í fyrsta upphitunarþætti Pepsi Max-markanna fyrir komandi tímabil. „Þegar maður rúllar yfir þetta þá finnst mér mestu særindin hjá FH að missa bæði Pétur og Davíð. Þetta eru miklir karakterar báðir tveir og ef liðinu gengur illa þá eru þetta menn sem geta rifið þá upp. Við eigum eftir að sjá hver tekur við því kefli,“ sagði Tómas Ingi og hélt áfram: „Kannski Baldur (innsk. blm. Sigurðsson). Ég veit það ekki, en það verður gaman að sjá hver tekur þetta hlutverk sem þessir tveir skilja eftir sig því það verður einhver að gera það. Það verður 100% að finna mann í það.“ Reynir Leósson bætti við að færri svona leikmenn væru að koma upp í íslenska fótboltanum nú til dags og þá tók Tómas Ingi aftur við boltanum. „Þú ferð ekkert á Dale Carnegie námskeið í leiðtogatækni og verður aðal kallinn á vellinum, það er ekki bara svoleiðis. Annað hvort ertu fæddur með þessi gen í þér eða þú ert ekki með þetta. Auðvitað er hægt að ala það upp og styrkja þau en þú býrð þetta ekki til, ekki einu sinni í níu eða tíu ára krökkum.“ Klippa: Pepsi Max-mörkin - Tómas Ingi og Dale Carnegie Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin FH Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sjá meira
Tómas Ingi Tómasson, einn sérfræðingur Pepsi Max-markanna í sumar, segir að FH þurfi að fylla skarð leiðtoganna Péturs Viðarssonar og Davíðs Þórs Viðarssonar sem lögðu báðir skóna á hilluna eftir síðustu leiktíð. FH var eitt þeirra liða sem var til umræðu hjá Gumma Ben og spekingunum hans en Gummi, Reynir Leósson og Tómas Ingi Tómasson ræddu FH, Fjölni og Breiðablik í fyrsta upphitunarþætti Pepsi Max-markanna fyrir komandi tímabil. „Þegar maður rúllar yfir þetta þá finnst mér mestu særindin hjá FH að missa bæði Pétur og Davíð. Þetta eru miklir karakterar báðir tveir og ef liðinu gengur illa þá eru þetta menn sem geta rifið þá upp. Við eigum eftir að sjá hver tekur við því kefli,“ sagði Tómas Ingi og hélt áfram: „Kannski Baldur (innsk. blm. Sigurðsson). Ég veit það ekki, en það verður gaman að sjá hver tekur þetta hlutverk sem þessir tveir skilja eftir sig því það verður einhver að gera það. Það verður 100% að finna mann í það.“ Reynir Leósson bætti við að færri svona leikmenn væru að koma upp í íslenska fótboltanum nú til dags og þá tók Tómas Ingi aftur við boltanum. „Þú ferð ekkert á Dale Carnegie námskeið í leiðtogatækni og verður aðal kallinn á vellinum, það er ekki bara svoleiðis. Annað hvort ertu fæddur með þessi gen í þér eða þú ert ekki með þetta. Auðvitað er hægt að ala það upp og styrkja þau en þú býrð þetta ekki til, ekki einu sinni í níu eða tíu ára krökkum.“ Klippa: Pepsi Max-mörkin - Tómas Ingi og Dale Carnegie
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin FH Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sjá meira