UEFA tekur ákvörðun varðandi deildarkeppnir, Evrópukeppnir og EM þann 17. mars Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. mars 2020 14:15 Aleksander Ceferin, forseti UEFA. Lukas Schulze/UEFA/Getty Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur boðað forráðamenn allra 55 aðildarsambanda sinna á fund til að ræða aðgerðir sambandsins varðandi kórónuveiruna. Mun fundurinn fara í gegnum Skype eða álíka samskiptamiðil til að hindra útbreiðslu veirunnar. Nú þegar hefur leikjum verið frestað enda hefur leikmaður Juventus greinst með veiruna, þá er allt lið Real Madrid í sóttkví. Því hefur UEFA boðað til fundar þann 17. mars en mögulega þarf sambandið að funda fyrr ef fleiri tilfelli koma upp á yfirborðið. „Vegna útbreiðslu COVID-19 um gervalla Evrópu og sökum þess að Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin skilgreinir veiruna nú sem heimsfaraldur mun UEFA funda þriðjudaginn 17. mars með forráðarmönnum allra 55 aðildarríkja sambandsins. Þar verður ákveðið hvernig knattspyrnuhreyfingin í Evrópu getur tekið á þessu,“ segir í yfirlýsingu UEFA. Hana má finna á vefsíðu þeirra. Á fundinum verður tekin ákvörðun með deildarkeppnir sambandsins, Meistaradeild Evrópu, Evrópudeildina sem og Evrópumótið 2020 sem á að fara fram nú í sumar. In the light of ongoing developments in the spread of Covid-19, UEFA has invited various stakeholders to discuss European football s response to the outbreak.Discussions will include all domestic and European competitions, including UEFA EURO 2020.Full statement: — UEFA (@UEFA) March 12, 2020 Fótbolti Wuhan-veiran Meistaradeild Evrópu Evrópudeild UEFA EM 2020 í fótbolta UEFA Tengdar fréttir Marca: Meistara- og Evrópudeildinni verður frestað Líklegt þykir að UEFA muni fresta Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildinni vegna kórónuveirunnar. 12. mars 2020 12:14 EuroLeague frestað ótímabundið FIBA, alþjóða körfuboltasambandið, hefur frestað öllum leikjum sínum ótímabundið. Þar á meðal er EuroLeague þar sem íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson leikur með liði sínu Alba Berlín. 12. mars 2020 12:01 Allir leikmenn Real Madrid sendir heim í sóttkví Körfuboltamaður hjá Real Madrid er með kórónuveiruna og leikurinn á móti Manchester City er í hættu. 12. mars 2020 10:55 Leikmaður Juventus greindur með kórónuveiruna Daniele Rugani, miðvörður Juventus, hefur verið greindur með kórónuveiruna. 11. mars 2020 22:32 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjá meira
Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur boðað forráðamenn allra 55 aðildarsambanda sinna á fund til að ræða aðgerðir sambandsins varðandi kórónuveiruna. Mun fundurinn fara í gegnum Skype eða álíka samskiptamiðil til að hindra útbreiðslu veirunnar. Nú þegar hefur leikjum verið frestað enda hefur leikmaður Juventus greinst með veiruna, þá er allt lið Real Madrid í sóttkví. Því hefur UEFA boðað til fundar þann 17. mars en mögulega þarf sambandið að funda fyrr ef fleiri tilfelli koma upp á yfirborðið. „Vegna útbreiðslu COVID-19 um gervalla Evrópu og sökum þess að Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin skilgreinir veiruna nú sem heimsfaraldur mun UEFA funda þriðjudaginn 17. mars með forráðarmönnum allra 55 aðildarríkja sambandsins. Þar verður ákveðið hvernig knattspyrnuhreyfingin í Evrópu getur tekið á þessu,“ segir í yfirlýsingu UEFA. Hana má finna á vefsíðu þeirra. Á fundinum verður tekin ákvörðun með deildarkeppnir sambandsins, Meistaradeild Evrópu, Evrópudeildina sem og Evrópumótið 2020 sem á að fara fram nú í sumar. In the light of ongoing developments in the spread of Covid-19, UEFA has invited various stakeholders to discuss European football s response to the outbreak.Discussions will include all domestic and European competitions, including UEFA EURO 2020.Full statement: — UEFA (@UEFA) March 12, 2020
Fótbolti Wuhan-veiran Meistaradeild Evrópu Evrópudeild UEFA EM 2020 í fótbolta UEFA Tengdar fréttir Marca: Meistara- og Evrópudeildinni verður frestað Líklegt þykir að UEFA muni fresta Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildinni vegna kórónuveirunnar. 12. mars 2020 12:14 EuroLeague frestað ótímabundið FIBA, alþjóða körfuboltasambandið, hefur frestað öllum leikjum sínum ótímabundið. Þar á meðal er EuroLeague þar sem íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson leikur með liði sínu Alba Berlín. 12. mars 2020 12:01 Allir leikmenn Real Madrid sendir heim í sóttkví Körfuboltamaður hjá Real Madrid er með kórónuveiruna og leikurinn á móti Manchester City er í hættu. 12. mars 2020 10:55 Leikmaður Juventus greindur með kórónuveiruna Daniele Rugani, miðvörður Juventus, hefur verið greindur með kórónuveiruna. 11. mars 2020 22:32 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjá meira
Marca: Meistara- og Evrópudeildinni verður frestað Líklegt þykir að UEFA muni fresta Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildinni vegna kórónuveirunnar. 12. mars 2020 12:14
EuroLeague frestað ótímabundið FIBA, alþjóða körfuboltasambandið, hefur frestað öllum leikjum sínum ótímabundið. Þar á meðal er EuroLeague þar sem íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson leikur með liði sínu Alba Berlín. 12. mars 2020 12:01
Allir leikmenn Real Madrid sendir heim í sóttkví Körfuboltamaður hjá Real Madrid er með kórónuveiruna og leikurinn á móti Manchester City er í hættu. 12. mars 2020 10:55
Leikmaður Juventus greindur með kórónuveiruna Daniele Rugani, miðvörður Juventus, hefur verið greindur með kórónuveiruna. 11. mars 2020 22:32